Sjáðu lengstu vítaspyrnukeppni sögunnar og klúður De Gea Sindri Sverrisson skrifar 27. maí 2021 11:01 Axel Tuanzebe og Daniel James reyna að hughreysta David de Gea eftir tapið í gærkvöld. Getty/Maja Hitij Það þurfti lengstu vítaspyrnukeppni í sögu allra keppna á vegum UEFA til að skera úr um sigurvegara í leik Villarreal og Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöld. Mörkin úr leiknum og vítaspyrnukeppnina alla má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. David de Gea, markvörður United, reyndist skúrkurinn en hann fékk á sig 11 mörk í vítaspyrnukeppninni og varð svo eini leikmaðurinn til að klúðra víti í keppninni. Klippa: Mörkin og vítaspyrnukeppnin í úrslitaleik Evrópudeildar Villarreal komst í 1-0 í fyrri hálfleik þegar Gerard Moreno kórónaði frábært tímabil sitt með marki eftir aukaspyrnu. Edinson Cavani náði að jafna metin fyrir United á 55. mínútu en fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma eða framlengingu. Í vítaspyrnukeppninni tókst öllum ellefu leikmönnum Villarreal, sem enn voru á vellinum þegar framlengingunni lauk, að skora framhjá De Gea. Allir útileikmenn United skoruðu einnig en Gerónimo Rulli varði spyrnu De Gea. Þar með tryggði hann Villarreal titilinn og kom í veg fyrir að leikmenn liðanna færu að taka sína aðra vítaspyrnu í keppninni. Leikmenn Villarreal fögnuðu ákaft í leikslok enda um stærsta sigur í sögu félagsins að ræða. Áður hafði liðið unnið gömlu Intertoto-keppnina árin 2003 og 2004. Þar að auki tryggði Villarreal sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið endaði í 7. sæti spænsku deildarinnar en verður fimmta lið Spánar í Meistaradeildinni, ásamt Atlético Madrid, Real Madrid, Barcelona og Sevilla. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. 27. maí 2021 09:01 Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26. maí 2021 22:23 Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26. maí 2021 21:54 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Mörkin úr leiknum og vítaspyrnukeppnina alla má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. David de Gea, markvörður United, reyndist skúrkurinn en hann fékk á sig 11 mörk í vítaspyrnukeppninni og varð svo eini leikmaðurinn til að klúðra víti í keppninni. Klippa: Mörkin og vítaspyrnukeppnin í úrslitaleik Evrópudeildar Villarreal komst í 1-0 í fyrri hálfleik þegar Gerard Moreno kórónaði frábært tímabil sitt með marki eftir aukaspyrnu. Edinson Cavani náði að jafna metin fyrir United á 55. mínútu en fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma eða framlengingu. Í vítaspyrnukeppninni tókst öllum ellefu leikmönnum Villarreal, sem enn voru á vellinum þegar framlengingunni lauk, að skora framhjá De Gea. Allir útileikmenn United skoruðu einnig en Gerónimo Rulli varði spyrnu De Gea. Þar með tryggði hann Villarreal titilinn og kom í veg fyrir að leikmenn liðanna færu að taka sína aðra vítaspyrnu í keppninni. Leikmenn Villarreal fögnuðu ákaft í leikslok enda um stærsta sigur í sögu félagsins að ræða. Áður hafði liðið unnið gömlu Intertoto-keppnina árin 2003 og 2004. Þar að auki tryggði Villarreal sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið endaði í 7. sæti spænsku deildarinnar en verður fimmta lið Spánar í Meistaradeildinni, ásamt Atlético Madrid, Real Madrid, Barcelona og Sevilla.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. 27. maí 2021 09:01 Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26. maí 2021 22:23 Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26. maí 2021 21:54 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. 27. maí 2021 09:01
Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26. maí 2021 22:23
Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26. maí 2021 21:54