Sjáðu upphitunarmyndband fyrir oddaleikjakvöldið mikla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2021 15:16 KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson hefur meiri reynslu af stórum leikjum í úrslitakeppninni en flestir. vísir/bára Dagurinn í dag, 28. maí, er eins og aðfangadagur fyrir körfuboltaáhugafólk enda eru tveir oddaleikir á dagskrá. Eftir kvöldið verður ljóst hvaða fjögur lið komast í undanúrslit Domino's deildar karla. Klukkan 18:15 hefst leikur Stjörnunnar og Grindavíkur í Garðabænum og klukkan 20:15 er komið að leik Vals og KR á Hlíðarenda. Báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Kjartans Atla Kjartanssonar og félaga hefst klukkan 17:45 og stendur langt fram á kvöld. Til að koma sér í rétta gírinn fyrir kvöldið er tilvalið að horfa á upphitunarmynd sem Egill Birgisson gerði fyrir oddaleikina tvo. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Upphitunarmyndband fyrir oddaleikina Einvígin eru ólík að því leyti að hjá Stjörnunni og Grindavík hafa allir leikirnir unnist á heimavelli á leikir Vals og KR hafa bara unnist á útivelli. Rimma Vals og KR hefur vakið sérstaklega mikla athygli enda eru tengslin milli liðanna mikil og grunnt á því góða milli þeirra. Stjarnan og Grindavík hafa einnig marga hildina háð í gegnum tíðina. Þau mættust meðal annars í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn 2012 og 2013 og í bikarúrslitum 2013 og 2020. Upp úr sauð í stúkunni í fjórða leiknum í Grindavík á miðvikudaginn þar sem menn létu hnefana tala. Keflavík og Þór Þ. eru þegar búin að tryggja sér sæti í undanúrslitunum sem hefjast á mánudaginn. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Valur KR Stjarnan UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Klukkan 18:15 hefst leikur Stjörnunnar og Grindavíkur í Garðabænum og klukkan 20:15 er komið að leik Vals og KR á Hlíðarenda. Báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Kjartans Atla Kjartanssonar og félaga hefst klukkan 17:45 og stendur langt fram á kvöld. Til að koma sér í rétta gírinn fyrir kvöldið er tilvalið að horfa á upphitunarmynd sem Egill Birgisson gerði fyrir oddaleikina tvo. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Upphitunarmyndband fyrir oddaleikina Einvígin eru ólík að því leyti að hjá Stjörnunni og Grindavík hafa allir leikirnir unnist á heimavelli á leikir Vals og KR hafa bara unnist á útivelli. Rimma Vals og KR hefur vakið sérstaklega mikla athygli enda eru tengslin milli liðanna mikil og grunnt á því góða milli þeirra. Stjarnan og Grindavík hafa einnig marga hildina háð í gegnum tíðina. Þau mættust meðal annars í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn 2012 og 2013 og í bikarúrslitum 2013 og 2020. Upp úr sauð í stúkunni í fjórða leiknum í Grindavík á miðvikudaginn þar sem menn létu hnefana tala. Keflavík og Þór Þ. eru þegar búin að tryggja sér sæti í undanúrslitunum sem hefjast á mánudaginn. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Valur KR Stjarnan UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti