Þrjár konur leiða lista VG í Suðurkjördæmi Sylvía Hall skrifar 29. maí 2021 17:08 Hólmfríður Árnadóttir, menntunarfræðingur, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarmaður og Sigrún Birna Steinarsdóttir formaður UVG. Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur samþykkt framboðslista sinn í Suðurkjördæmi fyrir komandi kosningar. Þrjár konur skipa efstu sæti listans og mun nýr oddviti leiða flokkinn í kjördæminu. Hólmfríður Árnadóttir, menntunarfræðingur, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarmaður og Sigrún Birna Steinarsdóttir formaður UVG raða sér þannig í efstu þrjú sætin. Rúnar Gíslason lögreglumaður er í fjórða sætinu og Helga Tryggvadóttir í því fimmta. Á fundi flokksins á Hótel Fljótshlíð í dag hélt Hólmfríður ræðu og sagði að nú þyrfti að halda á lofti góðum verkum ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur og byggja á þeim grunni sem lagður hefur verið. Verkefnin framundan væru mörg og stór, mikilvægt væri að vinna gegn fátækt, kynbundnu ofbeldi, mismunun og atvinnuleysi í kjölfar Covid. Listinn er eftirfarandi: Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarmaður Sigrún Birna Steinarsdóttir, formaður Ungra vinstri grænna Rúnar Gíslason, lögreglumaður Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi Almar Sigurðsson, ferðaþjónustubóndi Anna Jóna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sigurður Torfi Sigurðsson, verkefnisstjóri Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur Ásgeir Rúnar Helgason, lýðheilsufræðingur Linda Björk Pálmadóttir, félagsfræðingur Þorsteinn Kristinsson, kerfisfræðingur Hörður Þórðarsson, leigubílsstjóri Valgerður María Þorsteinsdóttir, nemi Guðmundur Ólafsson, bóndi og vélfræðingur Kjartan Ágústsson, bóndi og kennari Gunnhildur Þórðardóttir, myndlistarmaður Linda Björk Kvaran, kennari og náttúrufræðingur Sæmundur Helgason, kennari og sveitarstjórnarmaður Ari Trausti Guðmundsson, alþingismaður Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Tengdar fréttir Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Hólmfríður Árnadóttir, menntunarfræðingur, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarmaður og Sigrún Birna Steinarsdóttir formaður UVG raða sér þannig í efstu þrjú sætin. Rúnar Gíslason lögreglumaður er í fjórða sætinu og Helga Tryggvadóttir í því fimmta. Á fundi flokksins á Hótel Fljótshlíð í dag hélt Hólmfríður ræðu og sagði að nú þyrfti að halda á lofti góðum verkum ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur og byggja á þeim grunni sem lagður hefur verið. Verkefnin framundan væru mörg og stór, mikilvægt væri að vinna gegn fátækt, kynbundnu ofbeldi, mismunun og atvinnuleysi í kjölfar Covid. Listinn er eftirfarandi: Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarmaður Sigrún Birna Steinarsdóttir, formaður Ungra vinstri grænna Rúnar Gíslason, lögreglumaður Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi Almar Sigurðsson, ferðaþjónustubóndi Anna Jóna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sigurður Torfi Sigurðsson, verkefnisstjóri Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur Ásgeir Rúnar Helgason, lýðheilsufræðingur Linda Björk Pálmadóttir, félagsfræðingur Þorsteinn Kristinsson, kerfisfræðingur Hörður Þórðarsson, leigubílsstjóri Valgerður María Þorsteinsdóttir, nemi Guðmundur Ólafsson, bóndi og vélfræðingur Kjartan Ágústsson, bóndi og kennari Gunnhildur Þórðardóttir, myndlistarmaður Linda Björk Kvaran, kennari og náttúrufræðingur Sæmundur Helgason, kennari og sveitarstjórnarmaður Ari Trausti Guðmundsson, alþingismaður
Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Tengdar fréttir Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54