Rigning og kuldi á Suðvesturhorninu í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. maí 2021 07:57 Það verður skýjað á nær öllu landinu í dag en rofað gæti til á Norðausturlandi. Talsverð rigning á sunnanverðu landinu. Veðurstofa Ísland Suðlægar áttir leika um landið í dag og næstu daga. Þeim fylgir talsverð væta sunnan- og vestanlands. Fremur kalt er í veðri en á norðausturhluta landsins verður áfram þurrt að mestu með sólarköflum og hlýindum. Það mun rigna talsvert syðst á landinu í dag en áfram er hætta á gróðureldum í þurrkinum á Norður- og Austurlandi. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Búast má við suðaustan 10-18 metrum á sekúndu og rigningu vestanlands í dag en talvert hvassara verður á Snæfellsnesi. Hægari vindar og lítilsháttar væta öðru hvoru í öðrum landshlutum. Sunnan- og suðaustan 8-15 metrar á sekúndu á landinu í dag en lægir vestantil þegar líður á daginn. Enn er hættustig vegna gróðurelda í gildi á Veturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Óvissustig vegna hættu á gróðureldum er enn í gildi á Norðurlandi eystra. Fólk er hvatt til að hafa varann á þegar það meðhöndlar opinn eld á svæðinu. Veður Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Sjá meira
Það mun rigna talsvert syðst á landinu í dag en áfram er hætta á gróðureldum í þurrkinum á Norður- og Austurlandi. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Búast má við suðaustan 10-18 metrum á sekúndu og rigningu vestanlands í dag en talvert hvassara verður á Snæfellsnesi. Hægari vindar og lítilsháttar væta öðru hvoru í öðrum landshlutum. Sunnan- og suðaustan 8-15 metrar á sekúndu á landinu í dag en lægir vestantil þegar líður á daginn. Enn er hættustig vegna gróðurelda í gildi á Veturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Óvissustig vegna hættu á gróðureldum er enn í gildi á Norðurlandi eystra. Fólk er hvatt til að hafa varann á þegar það meðhöndlar opinn eld á svæðinu.
Veður Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Sjá meira