Afbrigðin endurnefnd eftir grískum bókstöfum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. maí 2021 18:52 Nú verða afbrigði veirunnar nefnd eftir grískum bókstöfum. Getty Afbrigði kórónuveirunnar hafa verið endurnefnd af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, WHO, eftir grískum bókstöfum. Nú verða öll ný afbrigði veirunnar nefnd eftir þessu kerfi. Nú verður því ekki lengur vísað til breska, suðurafríska eða indverska afbrigðisins heldur verður vísað til Alfa-afbrigðisins, Beta-afbrigðisins og svo framvegis. Breska afbrigðinu var gefinn bókstafurinn Alfa, suðurafríska afbrigðinu Beta, því indverska Delta. WHO segir að nafnbreytingarnar séu í von um að einfalda umræðu um veiruafbrigðin og til þess að koma í veg fyrir nokkurs konar fordóma. Fyrr í þessum mánuði gagnrýndu indversk yfirvöld að afbrigðið B.1.617.2, sem fyrst greindist í landinu í október, hafi verið nefnt „indverska-afbrigðið,“ þó svo að WHO hafi aldrei vísað til þess þannig. Today, @WHO announces new, easy-to-say labels for #SARSCoV2 Variants of Concern (VOCs) & Interest (VOIs)They will not replace existing scientific names, but are aimed to help in public discussion of VOI/VOCRead more here (will be live soon): https://t.co/VNvjJn8Xcv#COVID19 pic.twitter.com/L9YOfxmKW7— Maria Van Kerkhove (@mvankerkhove) May 31, 2021 „Ekkert land ætti að finna fyrir fordómum fyrir að greina og segja frá nýju afbrigði,“ sagði Maria Van Kerkhove, yfirmaður Covid-19 deildar WHO, í tísti. Nýja nafnakerfið mun ekki koma í stað vísindalegra nafna afbrigðanna, en munu auðvelda almenningi að vísa til þeirra. Greinist meira en 24 afbrigði af veirunni - 24 bókstafir eru í gríska stafrófinu – mun nýtt nafnakerfi verða tekið í gildi og það tilkynnt ef að því kemur. „Við ætlum ekki að skipta B.1.1.7 út fyrir nýja kerfið, en við erum að reyna að auðvelda hinum almenna borgara að tala um afrigðin,“ sagði Van Kerkhove, í samtali við STAT News. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Nú verður því ekki lengur vísað til breska, suðurafríska eða indverska afbrigðisins heldur verður vísað til Alfa-afbrigðisins, Beta-afbrigðisins og svo framvegis. Breska afbrigðinu var gefinn bókstafurinn Alfa, suðurafríska afbrigðinu Beta, því indverska Delta. WHO segir að nafnbreytingarnar séu í von um að einfalda umræðu um veiruafbrigðin og til þess að koma í veg fyrir nokkurs konar fordóma. Fyrr í þessum mánuði gagnrýndu indversk yfirvöld að afbrigðið B.1.617.2, sem fyrst greindist í landinu í október, hafi verið nefnt „indverska-afbrigðið,“ þó svo að WHO hafi aldrei vísað til þess þannig. Today, @WHO announces new, easy-to-say labels for #SARSCoV2 Variants of Concern (VOCs) & Interest (VOIs)They will not replace existing scientific names, but are aimed to help in public discussion of VOI/VOCRead more here (will be live soon): https://t.co/VNvjJn8Xcv#COVID19 pic.twitter.com/L9YOfxmKW7— Maria Van Kerkhove (@mvankerkhove) May 31, 2021 „Ekkert land ætti að finna fyrir fordómum fyrir að greina og segja frá nýju afbrigði,“ sagði Maria Van Kerkhove, yfirmaður Covid-19 deildar WHO, í tísti. Nýja nafnakerfið mun ekki koma í stað vísindalegra nafna afbrigðanna, en munu auðvelda almenningi að vísa til þeirra. Greinist meira en 24 afbrigði af veirunni - 24 bókstafir eru í gríska stafrófinu – mun nýtt nafnakerfi verða tekið í gildi og það tilkynnt ef að því kemur. „Við ætlum ekki að skipta B.1.1.7 út fyrir nýja kerfið, en við erum að reyna að auðvelda hinum almenna borgara að tala um afrigðin,“ sagði Van Kerkhove, í samtali við STAT News.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent