Hópurinn sem mætir Færeyjum Anton Ingi Leifsson skrifar 31. maí 2021 19:33 Arnar Þór Viðarsson er svo til nýbyrjaður sem landsliðsþjálfari karla í fótbolta. Getty Arnar Þór Viðarsson, A-landsliðsþjálfari karla, hefur tilkynnt hvaða 24 leikmenn fara til Færeyja og mæta þar heimamönnum á föstudaginn. Ísland tapaði 2-1 fyrir Mexíkó á laugardagskvöldið í Dallas en íslenska liðið mætir Færeyjum á föstudag. Íslenska liðið er nú við æfingar á Laugardalsvelli áður en þeir halda til Færeyja. A landslið karla er komið til landsins frá Bandaríkjunum, þar sem leikið var gegn Mexíkó í Dallas. 24 leikmenn eru í hópnum sem heldur til Færeyja í næsta leik. https://t.co/lv0y76zQ1J— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2021 Lokaleikurinn í þessum þríleik verður svo gegn Póllandi á útivelli þann 8. júní en Pólverjar undirbúa sig nú fyrir EM í sumar. Nú er ljóst hvaða 24 leikmenn taka þátt í leiknum en markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og varnarmaðurinn Jón Guðni Fjóluson verða ekki með vegna meiðsla. Hópinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Markmenn Elías Rafn Ólafsson - Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal Ögmundur Kristinsson - Olympiacos Varnarmenn Alfons Sampsted - Bodö Glimt Brynjar Ingi Bjarnason - KA Guðmundur Þórarinsson - New York City FC Hjörtur Hermannsson - Bröndby IF Ísak Óli Ólafsson - Keflavík Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken Miðjumenn Andri Fannar Baldursson - Bologna Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi Aron Elís Þrándarson - OB Birkir Bjarnason - Brescia Gísli Eyjólfsson - Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson - AGF Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF Þórir Jóhann Helgason - FH Sóknarmenn Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar Jón Daði Böðvarsson - Millwall Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg Sveinn Aron Guðjohnsen - OB KSÍ Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Ísland tapaði 2-1 fyrir Mexíkó á laugardagskvöldið í Dallas en íslenska liðið mætir Færeyjum á föstudag. Íslenska liðið er nú við æfingar á Laugardalsvelli áður en þeir halda til Færeyja. A landslið karla er komið til landsins frá Bandaríkjunum, þar sem leikið var gegn Mexíkó í Dallas. 24 leikmenn eru í hópnum sem heldur til Færeyja í næsta leik. https://t.co/lv0y76zQ1J— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2021 Lokaleikurinn í þessum þríleik verður svo gegn Póllandi á útivelli þann 8. júní en Pólverjar undirbúa sig nú fyrir EM í sumar. Nú er ljóst hvaða 24 leikmenn taka þátt í leiknum en markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og varnarmaðurinn Jón Guðni Fjóluson verða ekki með vegna meiðsla. Hópinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Markmenn Elías Rafn Ólafsson - Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal Ögmundur Kristinsson - Olympiacos Varnarmenn Alfons Sampsted - Bodö Glimt Brynjar Ingi Bjarnason - KA Guðmundur Þórarinsson - New York City FC Hjörtur Hermannsson - Bröndby IF Ísak Óli Ólafsson - Keflavík Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken Miðjumenn Andri Fannar Baldursson - Bologna Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi Aron Elís Þrándarson - OB Birkir Bjarnason - Brescia Gísli Eyjólfsson - Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson - AGF Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF Þórir Jóhann Helgason - FH Sóknarmenn Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar Jón Daði Böðvarsson - Millwall Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg Sveinn Aron Guðjohnsen - OB
Markmenn Elías Rafn Ólafsson - Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal Ögmundur Kristinsson - Olympiacos Varnarmenn Alfons Sampsted - Bodö Glimt Brynjar Ingi Bjarnason - KA Guðmundur Þórarinsson - New York City FC Hjörtur Hermannsson - Bröndby IF Ísak Óli Ólafsson - Keflavík Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken Miðjumenn Andri Fannar Baldursson - Bologna Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi Aron Elís Þrándarson - OB Birkir Bjarnason - Brescia Gísli Eyjólfsson - Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson - AGF Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF Þórir Jóhann Helgason - FH Sóknarmenn Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar Jón Daði Böðvarsson - Millwall Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg Sveinn Aron Guðjohnsen - OB
KSÍ Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira