„Var þetta ekki bara frábær handbolti?“ Einar Kárason skrifar 31. maí 2021 20:18 Kristinn Guðmundsson. vísir/Bára. Leikur ÍBV og FH var æsispennandi eins og við var að búast. Jafntefli, 31-31, var niðurstaðan í Vestmannaeyjum í kvöld. „Þetta var frábær handboltaleikur," sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, að leik loknum. „Við vorum í vandræðum með að stöðva þá varnarlega og áttum erfitt með að slíta þá frá okkur. FH er frábært lið og mér líður ágætlega eftir þennan leik. Hefði vilja vinna hann og allt það en var þetta ekki bara frábær handbolti?"“ Eyjamenn leiddu mest allan leikinn en misstu forskotið niður undir lokin. „Við þurfum að skoða hvað við getum gert betur fyrir seinni leikinn. Það er nú galdurinn í þessu. Nú er hálfleikur og við þurfum að leggjast yfir hlutina og gera okkar besta í að loka ákveðnum hlutum hjá þeim. Bæði lið hafa örugglega áhuga á að laga varnarleik sinn og finna lausnir og slíkt." Úrslitakeppnin í ár er með öðru sniði og engir oddaleikir verða. „Nei nei," sagði sagði Kristinn aðspurður hvort undirbúningur hefði verið öðruvísi en áður. „Þegar þú ert að keppa við FH þarftu bara að hugsa um næstu sókn og næstu vörn. Þetta er meira spurning um hvernig þú notar leikmannahópinn. Ég er nokkuð ánægður með rúllið á okkur í dag og menn ættu að vera ferskir í næsta leik.“ Talandi um næsta leik. „Það er allt undir. Svoleiðis á úrslitakeppnin að vera. Það hlýtur að vera frábær stemning sem myndast fyrir þennan leik á fimmtudaginn. Það er gaman að koma í Kaplakrika og spila þar og sérstaklega þegar leikirnir skipa máli. Það að fá að mæta þeim á fimmtudaginn er sannur heiður og ég hlakka gríðarlega til." Olís-deild karla FH ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - FH 31-31 | Jafntefli í spennutrylli ÍBV og FH gerðu jafntefli í fyrsta leik úrslitakeppni karla í handbolta. FH-ingar hafa aldrei unnið leik í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni en fengu kjörið tækifæri undir lok leiksins. 31. maí 2021 19:29 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
„Þetta var frábær handboltaleikur," sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, að leik loknum. „Við vorum í vandræðum með að stöðva þá varnarlega og áttum erfitt með að slíta þá frá okkur. FH er frábært lið og mér líður ágætlega eftir þennan leik. Hefði vilja vinna hann og allt það en var þetta ekki bara frábær handbolti?"“ Eyjamenn leiddu mest allan leikinn en misstu forskotið niður undir lokin. „Við þurfum að skoða hvað við getum gert betur fyrir seinni leikinn. Það er nú galdurinn í þessu. Nú er hálfleikur og við þurfum að leggjast yfir hlutina og gera okkar besta í að loka ákveðnum hlutum hjá þeim. Bæði lið hafa örugglega áhuga á að laga varnarleik sinn og finna lausnir og slíkt." Úrslitakeppnin í ár er með öðru sniði og engir oddaleikir verða. „Nei nei," sagði sagði Kristinn aðspurður hvort undirbúningur hefði verið öðruvísi en áður. „Þegar þú ert að keppa við FH þarftu bara að hugsa um næstu sókn og næstu vörn. Þetta er meira spurning um hvernig þú notar leikmannahópinn. Ég er nokkuð ánægður með rúllið á okkur í dag og menn ættu að vera ferskir í næsta leik.“ Talandi um næsta leik. „Það er allt undir. Svoleiðis á úrslitakeppnin að vera. Það hlýtur að vera frábær stemning sem myndast fyrir þennan leik á fimmtudaginn. Það er gaman að koma í Kaplakrika og spila þar og sérstaklega þegar leikirnir skipa máli. Það að fá að mæta þeim á fimmtudaginn er sannur heiður og ég hlakka gríðarlega til."
Olís-deild karla FH ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - FH 31-31 | Jafntefli í spennutrylli ÍBV og FH gerðu jafntefli í fyrsta leik úrslitakeppni karla í handbolta. FH-ingar hafa aldrei unnið leik í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni en fengu kjörið tækifæri undir lok leiksins. 31. maí 2021 19:29 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - FH 31-31 | Jafntefli í spennutrylli ÍBV og FH gerðu jafntefli í fyrsta leik úrslitakeppni karla í handbolta. FH-ingar hafa aldrei unnið leik í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni en fengu kjörið tækifæri undir lok leiksins. 31. maí 2021 19:29