Segir styttingu vinnuvikunnar bjarnargreiða Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. maí 2021 20:45 Tómas Guðbjarsson, hjartaskurðlæknir, segir styttingu vinnuvikunnar ekki hafa reynst heilbrigðisstarfsfólki vel. Mynd/Kristinn Ingvarsson Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir, segir að stytting vinnuvikunnar hafi reynst hinn mesti bjarnargreiði fyrir heilbrigðiskerfið. Mannekla hafi verið í heilbrigðiskerfinu fyrir en nú sé staðan enn verri. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að einni skurðstofu á Landspítalanum á Hringbraut hafi verið lokað. Engar hjarta- og lungnaskurðaðgerðir eru því gerðar á spítalanum á fimmtudögum. „Ástæðan er einföld – mikill skortur á starfsfólki en 11 stöðugildi hjúkrunarfræðinga vantar á deildina. Stytting vinnuvikunnar reyndist hinn mesti bjarnargreiði, líkt og fyrir hjúkrunarheimilin, og hefur aðeins gert erfitt ástand enn flóknara,“ skrifar Tómas á Facebook. Hann segir að fyrir styttinguna hafi deildin verið vanmönnuuð og að kófið hafi orsakað viðvarandi álag á starfsfólk. „Ég geri mér fulla grein fyrir hugmyndafræði styttingu vinnuvikunnar, þ.e. að eiga meiri frítíma og eyða honum með fjölskyldunni. En til þess að slík framkvæmd gangi upp þá verður að vera svigrúm í kerfinu – og tryggja að einhverjir geti tekið við þeim verkefnum sem bíða þegar færri eru í vinnu,“ skrifar Tómas. Hann segir slíkan aukamannskap ekki að finna á skurðstofum Landspítala og að álagið aukist bara. Það muni koma aftur í bakið á starfsfólki og spítalanum með auknum fjarvistum vegna veikinda og hættu á kulnun. „Það er flókið að ýta frá verkefnum á skurðstofum Landspítala og afleiðingar fyrirsjáanlegar – og að raungerast – þ.e. frekari lenging á þegar of löngum biðlistum. Sem er óásættanlegt.“ Landspítalinn Heilbrigðismál Stytting vinnuvikunnar Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
Morgunblaðið greindi frá því í morgun að einni skurðstofu á Landspítalanum á Hringbraut hafi verið lokað. Engar hjarta- og lungnaskurðaðgerðir eru því gerðar á spítalanum á fimmtudögum. „Ástæðan er einföld – mikill skortur á starfsfólki en 11 stöðugildi hjúkrunarfræðinga vantar á deildina. Stytting vinnuvikunnar reyndist hinn mesti bjarnargreiði, líkt og fyrir hjúkrunarheimilin, og hefur aðeins gert erfitt ástand enn flóknara,“ skrifar Tómas á Facebook. Hann segir að fyrir styttinguna hafi deildin verið vanmönnuuð og að kófið hafi orsakað viðvarandi álag á starfsfólk. „Ég geri mér fulla grein fyrir hugmyndafræði styttingu vinnuvikunnar, þ.e. að eiga meiri frítíma og eyða honum með fjölskyldunni. En til þess að slík framkvæmd gangi upp þá verður að vera svigrúm í kerfinu – og tryggja að einhverjir geti tekið við þeim verkefnum sem bíða þegar færri eru í vinnu,“ skrifar Tómas. Hann segir slíkan aukamannskap ekki að finna á skurðstofum Landspítala og að álagið aukist bara. Það muni koma aftur í bakið á starfsfólki og spítalanum með auknum fjarvistum vegna veikinda og hættu á kulnun. „Það er flókið að ýta frá verkefnum á skurðstofum Landspítala og afleiðingar fyrirsjáanlegar – og að raungerast – þ.e. frekari lenging á þegar of löngum biðlistum. Sem er óásættanlegt.“
Landspítalinn Heilbrigðismál Stytting vinnuvikunnar Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira