Arnar: Það er gott að vera kominn yfir en það skiptir engu ef við töpum 3-1 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. maí 2021 23:14 Arnar Guðjónsson var virkilega feginn að vera kominn 1-0 yfir í einvíginu. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var virkilega ánægður í leikslok eftir að lið hans tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Þór frá Þorlákshöfn. Lokatölur 90-99 en Arnar segir að sigurinn skipti engu máli ef lið hans fylgi honum ekkki eftir. „Allur leikurinn var bara vel útfærður,“ sagði Arnar að leik loknum. „Þetta er hrikalega erfitt lið og gott að vinna en bara áfram gakk, það er 1-0.“ „Þeir skoruðu ekki 110 stig, var það ekki talan sem ég talaði um fyrir leik?“ sagði Arnar aðspurður um hvað hefði skilað sigrinum. „Þetta er bara hrikalega erfitt lið og mér fannst Larry bara aldrei klúðra skoti í kvöld. En ég er bara feginn að hafa unnið. Þetta tók mikið úr okkur og nú er bara að fara heim og ná góðri endurheimt.“ Stjarnan tapaði 14 boltum í leiknum í kvöld og Arnar segir að liðið þurfi að gera einfaldari hluti í næsta leik til að fækka þeim. „Við þurfum bara að fara í Óla Jóh fræðin í næsta leik. Bara blár sendir á bláan og höfum þetta einfalt. Við þurfum að gera það á heimavelli.“ Flestir telja það mikilvægt að vinna fyrsta leikinn í svona einvígi, og þá sérstaklega að taka forystuna á útivelli. Arnar segir þetta í raun ekki skipta neinu máli ef þeir fylgja þessu ekki eftir. „Nú þurfum við bara tvo sigra og þeir þurfa þrjá. Það í rauninni breytir engu. Við þurfum bara að halda áfram og reyna að sækja næsta sigur.“ „Þetta er erfitt lið og þetta verður erfið sería. Það er gott að vera kominn yfir en það skiptir engu ef við töpum 3-1,“ sagði Arnar að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Stjarnan Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Umfjöllun: Þór Þ. - Stjarnan 90-99 | Stjarnan tók forystuna í Þorlákshöfn Stjarnan heimsótti Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Jafnt var á öllum tölum fram að fjórða leikhluta en þá tóku gestirnir yfir og unnu að lokum mikilvægan níu stiga sigur. Lokatölur 90-99 og Stjarnan leiðir því 1-0 í einvíginu. 31. maí 2021 22:31 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
„Allur leikurinn var bara vel útfærður,“ sagði Arnar að leik loknum. „Þetta er hrikalega erfitt lið og gott að vinna en bara áfram gakk, það er 1-0.“ „Þeir skoruðu ekki 110 stig, var það ekki talan sem ég talaði um fyrir leik?“ sagði Arnar aðspurður um hvað hefði skilað sigrinum. „Þetta er bara hrikalega erfitt lið og mér fannst Larry bara aldrei klúðra skoti í kvöld. En ég er bara feginn að hafa unnið. Þetta tók mikið úr okkur og nú er bara að fara heim og ná góðri endurheimt.“ Stjarnan tapaði 14 boltum í leiknum í kvöld og Arnar segir að liðið þurfi að gera einfaldari hluti í næsta leik til að fækka þeim. „Við þurfum bara að fara í Óla Jóh fræðin í næsta leik. Bara blár sendir á bláan og höfum þetta einfalt. Við þurfum að gera það á heimavelli.“ Flestir telja það mikilvægt að vinna fyrsta leikinn í svona einvígi, og þá sérstaklega að taka forystuna á útivelli. Arnar segir þetta í raun ekki skipta neinu máli ef þeir fylgja þessu ekki eftir. „Nú þurfum við bara tvo sigra og þeir þurfa þrjá. Það í rauninni breytir engu. Við þurfum bara að halda áfram og reyna að sækja næsta sigur.“ „Þetta er erfitt lið og þetta verður erfið sería. Það er gott að vera kominn yfir en það skiptir engu ef við töpum 3-1,“ sagði Arnar að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Stjarnan Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Umfjöllun: Þór Þ. - Stjarnan 90-99 | Stjarnan tók forystuna í Þorlákshöfn Stjarnan heimsótti Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Jafnt var á öllum tölum fram að fjórða leikhluta en þá tóku gestirnir yfir og unnu að lokum mikilvægan níu stiga sigur. Lokatölur 90-99 og Stjarnan leiðir því 1-0 í einvíginu. 31. maí 2021 22:31 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Umfjöllun: Þór Þ. - Stjarnan 90-99 | Stjarnan tók forystuna í Þorlákshöfn Stjarnan heimsótti Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Jafnt var á öllum tölum fram að fjórða leikhluta en þá tóku gestirnir yfir og unnu að lokum mikilvægan níu stiga sigur. Lokatölur 90-99 og Stjarnan leiðir því 1-0 í einvíginu. 31. maí 2021 22:31