Býst við svipuðum smittölum næstu daga Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 1. júní 2021 13:18 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vilhelm Gunnarsson Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og af þeim voru fjórir í sóttkví við greiningu. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir segir að búast megi við svipuðum smittölum næstu daga. Of snemmt að leggja mat á skemmtanalíf helgarinnar Þórólfur segir tölur gærdagsins ekki afleiðingar skemmtanalífs um helgina, en almannavarnir höfðu áhyggjur af því að helgin gæti skilað sér í fjölgun smitum. „Nei það virðist ekki vera það. Þessi eini fyrir utan sóttkví tengist þessu smiti sem hefur verið kennt við verslunina HM og virðist frekar tengjast því, enda er þetta svolítið snemmt eftir helgina og við förum ekki að geta lagt mat á síðustu helgi fyrr en í lok þessarar viku,“ sagði Þórólfur Guðnason. Kórónuveirusmit hefur greinst í starfsmannahópi verslunar HM í Kringlunni. Allir starfsmenn verslunarinnar hafa verið sendir í sjö daga sóttkví og er verslunin því lokuð í dag á meðan unnið er að sótthreinsun hennar. Þórólfur segir að búast megi við svipuðum smittölum næstu daga. „Við erum ekki að sjá neina aukningu þannig að smitrakningin og þessar aðgerðir sem eru í gangi virðast duga til að halda þessu í skefjum og halda þessu niðri. Og það er bara út af fyrir sig gott en ég held að við verðum kannski eitthvað áfram með svona tölur en vonandi förum við ekki að sjá neina aukningu í þessu.“ Aukið eftirlit með fólki í sóttkví Reglugerð um skyldudvöl á sóttkvíarhóteli er fallin úr gildi. Á móti hefur eftirlit með fólki í sóttkví verið aukið. „Hún var nú kannski að falla úr gildi nokkurn vegin að sjálfu sér því lönd voru að fara af þessum hááhættu lista þannig að það var að gerast. Við þurfum að bregðast við með því að vera með gott eftirlit með fólki sem er í sóttkví og reyna að tryggja eins og hægt er að fólk fari eftir reglum,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við erum að finna smit sem við getum ekki rakið til landamæranna“ „Ég held að þær sóttvarnaaðgerðir sem við höfum verið með virki á öll afbrigði,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir spurður út í nýtt afbrigði kórónuveirunnar sem fannst í Víetnam. Er það talið meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar en Þórólfur hefur ekki teljandi áhyggjur af því. 31. maí 2021 14:16 H&M smitið breiðir úr sér: Hvetja fólk til að ganga hægt um gleðinnar dyr Fjórir hafa greinst með svokallað indverska afbrigði á landamærunum en Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir því ekki hafa tekist að „smokra“ sér inn í landið, að minnsta kosti enn sem komið er. 27. maí 2021 11:24 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Of snemmt að leggja mat á skemmtanalíf helgarinnar Þórólfur segir tölur gærdagsins ekki afleiðingar skemmtanalífs um helgina, en almannavarnir höfðu áhyggjur af því að helgin gæti skilað sér í fjölgun smitum. „Nei það virðist ekki vera það. Þessi eini fyrir utan sóttkví tengist þessu smiti sem hefur verið kennt við verslunina HM og virðist frekar tengjast því, enda er þetta svolítið snemmt eftir helgina og við förum ekki að geta lagt mat á síðustu helgi fyrr en í lok þessarar viku,“ sagði Þórólfur Guðnason. Kórónuveirusmit hefur greinst í starfsmannahópi verslunar HM í Kringlunni. Allir starfsmenn verslunarinnar hafa verið sendir í sjö daga sóttkví og er verslunin því lokuð í dag á meðan unnið er að sótthreinsun hennar. Þórólfur segir að búast megi við svipuðum smittölum næstu daga. „Við erum ekki að sjá neina aukningu þannig að smitrakningin og þessar aðgerðir sem eru í gangi virðast duga til að halda þessu í skefjum og halda þessu niðri. Og það er bara út af fyrir sig gott en ég held að við verðum kannski eitthvað áfram með svona tölur en vonandi förum við ekki að sjá neina aukningu í þessu.“ Aukið eftirlit með fólki í sóttkví Reglugerð um skyldudvöl á sóttkvíarhóteli er fallin úr gildi. Á móti hefur eftirlit með fólki í sóttkví verið aukið. „Hún var nú kannski að falla úr gildi nokkurn vegin að sjálfu sér því lönd voru að fara af þessum hááhættu lista þannig að það var að gerast. Við þurfum að bregðast við með því að vera með gott eftirlit með fólki sem er í sóttkví og reyna að tryggja eins og hægt er að fólk fari eftir reglum,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við erum að finna smit sem við getum ekki rakið til landamæranna“ „Ég held að þær sóttvarnaaðgerðir sem við höfum verið með virki á öll afbrigði,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir spurður út í nýtt afbrigði kórónuveirunnar sem fannst í Víetnam. Er það talið meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar en Þórólfur hefur ekki teljandi áhyggjur af því. 31. maí 2021 14:16 H&M smitið breiðir úr sér: Hvetja fólk til að ganga hægt um gleðinnar dyr Fjórir hafa greinst með svokallað indverska afbrigði á landamærunum en Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir því ekki hafa tekist að „smokra“ sér inn í landið, að minnsta kosti enn sem komið er. 27. maí 2021 11:24 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
„Við erum að finna smit sem við getum ekki rakið til landamæranna“ „Ég held að þær sóttvarnaaðgerðir sem við höfum verið með virki á öll afbrigði,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir spurður út í nýtt afbrigði kórónuveirunnar sem fannst í Víetnam. Er það talið meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar en Þórólfur hefur ekki teljandi áhyggjur af því. 31. maí 2021 14:16
H&M smitið breiðir úr sér: Hvetja fólk til að ganga hægt um gleðinnar dyr Fjórir hafa greinst með svokallað indverska afbrigði á landamærunum en Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir því ekki hafa tekist að „smokra“ sér inn í landið, að minnsta kosti enn sem komið er. 27. maí 2021 11:24