Þetta er klikkaður klúbbur og gaurarnir eru ekkert eðlilega skemmtilegir Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 1. júní 2021 22:36 Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu og markahæsti leikmaður tímabilsins í Grill66 deildinni var að vonum ánægður eftir leik í kvöld þegar Kría tryggði sig upp í Olís deildina á sínu fyrsta tímabili í næst efstu deild. „Þetta er alveg sturlað, þetta var markmiðið okkar allan tímann,“ sagði Kristján Orri eftir leikinn gegn Víkingum í Hertz-höllinni í kvöld þar sem Kría vann einvígið 2-0 í umspilinu um laust sæti í efstu deild. Kristján Orri var einn af markahæstu leikmönnum Olís deildarinnar áður en hann skrifaði undir við Kríu í næst efstu deild. Þessi hægri hornamaður spilaði síðast fyrir ÍR í efstu deild en kvaddi Breiðholtið líkt og flest allir lykilmenn liðsins. En hvernig var að spila í Grill66 deildinni? „Þetta var mjög skemmtilegt, þetta er klikkaður klúbbur og gaurarnir eru ekkert eðlilega skemmtilegir,“ sagði Kristján og bætti því við hvað honum fannst orðið gaman að mæta á æfingar. „Ég fann bara hvað það var aftur orðið gaman að mæta á æfingar, fann fyrir tilhlökkun að mæta og það er langt síðan ég hef fundið þessa tilfinningu. Eins og þetta hefur verið í Olís deildinni þá er þetta oft mikil kvöð, rosalega mikið æft, mikið af video-fundum og því um líkt“ „Hérna æfum við tvisvar í viku, leikur á föstudögum og kaldur inn í klefa, bara geðveikt.“ Kristján Orri var yfirburðar leikmaður í deildinni í vetur og segir það hafa verið skemmtilega áskorun að standast þá pressu sem fylgdi því að mæta sem lykilleikmaður úr Olís deildinni niður í næst efstu deild. „Þetta var mikil persónuleg áskorun fyrir mig að fara niður í Grillið eftir að hafa verið lengi í Olís deildinni með ágætum árangri. Ég var með mín persónulegu markmið fyrir þetta mót og ég held ég hafi alveg náð þeim.“ Eftir að hafa notið þess að spila í Grill66 deildinni var Kristján hikandi þegar hann var spurður hvort hann væri tilbúinn að fara aftur upp í Olís deildina „Jájá segjum það bara.“ Handbolti Íslenski handboltinn Kría Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
„Þetta er alveg sturlað, þetta var markmiðið okkar allan tímann,“ sagði Kristján Orri eftir leikinn gegn Víkingum í Hertz-höllinni í kvöld þar sem Kría vann einvígið 2-0 í umspilinu um laust sæti í efstu deild. Kristján Orri var einn af markahæstu leikmönnum Olís deildarinnar áður en hann skrifaði undir við Kríu í næst efstu deild. Þessi hægri hornamaður spilaði síðast fyrir ÍR í efstu deild en kvaddi Breiðholtið líkt og flest allir lykilmenn liðsins. En hvernig var að spila í Grill66 deildinni? „Þetta var mjög skemmtilegt, þetta er klikkaður klúbbur og gaurarnir eru ekkert eðlilega skemmtilegir,“ sagði Kristján og bætti því við hvað honum fannst orðið gaman að mæta á æfingar. „Ég fann bara hvað það var aftur orðið gaman að mæta á æfingar, fann fyrir tilhlökkun að mæta og það er langt síðan ég hef fundið þessa tilfinningu. Eins og þetta hefur verið í Olís deildinni þá er þetta oft mikil kvöð, rosalega mikið æft, mikið af video-fundum og því um líkt“ „Hérna æfum við tvisvar í viku, leikur á föstudögum og kaldur inn í klefa, bara geðveikt.“ Kristján Orri var yfirburðar leikmaður í deildinni í vetur og segir það hafa verið skemmtilega áskorun að standast þá pressu sem fylgdi því að mæta sem lykilleikmaður úr Olís deildinni niður í næst efstu deild. „Þetta var mikil persónuleg áskorun fyrir mig að fara niður í Grillið eftir að hafa verið lengi í Olís deildinni með ágætum árangri. Ég var með mín persónulegu markmið fyrir þetta mót og ég held ég hafi alveg náð þeim.“ Eftir að hafa notið þess að spila í Grill66 deildinni var Kristján hikandi þegar hann var spurður hvort hann væri tilbúinn að fara aftur upp í Olís deildina „Jájá segjum það bara.“
Handbolti Íslenski handboltinn Kría Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða