Gjaldþrot Capacent nam ríflega 750 milljónum króna Árni Sæberg skrifar 2. júní 2021 12:19 Capacent var stofnað í núverandi mynd árið 2010. Bú ráðgjafafyrirtækisins Capacent var tekið til gjaldsþrotaskipta þann 3. júní 2020 og er skiptum nú lokið. Gjaldþrotið nam 755 milljónum króna. Capacent sótti um gjaldþrotaskipti 28. maí. 2020. Halldór Þorkelsson, þáverandi framkvæmdastjóri Capacent á Íslandi, sagði þá gjaldþrot betri kost en „óhjákvæmilega skuldasöfnun“ Enn fremur sagði hann mega rekja rekstrarörðuleika félagsins til heimsfaraldurs COVID-19 Fimm fyrrum starfsmenn Capacent stofnuðu nýtt ráðgjafafyrirtæki, Intenta, beint í kjölfar gjaldþrotsins. Forveri Capacent var Capacent á Íslandi en það fór í þrot árið 2010. Starfsmenn Capacent á Íslandi stofnuðu þá Capacent. Nú virðist nafninu hafa verið lagt endanlega. Capacent var á sínum tíma eitt stærsta ráðgjafafyrirtæki landsins en hjá því störfuðu um fimmtíu manns undir lokin. Fyrirtækið var hluti af sænska móðurfélaginu Capacent Holding AB sem stofnað var árið 1983 og lifir enn góðu lífi. Skipaður skiptastjóri búsins, Berglind Svavarsdóttir hrl., birti í dag auglýsingu í Lögbirtingarblaðinu þess efnis að skiptum hafi lokið þann 27. maí síðastliðinn. Samkvæmt úthlutunargerð greiddust að fullu veðkröfur sem námu um 23 milljónum króna og forgangskröfur upp á 12 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp í almennar eða eftirstæðar kröfur. Gjaldþrot Tengdar fréttir Stofnuðu nýtt félag þegar þeir sáu í hvað stefndi hjá Capacent Fimm fyrrverandi starfsmenn Capacent á Íslandi vinna að því að ýta ráðgjafafyrirtækinu Intenta úr vör. 29. maí 2020 13:30 Gjaldþrot frekar en „óhjákvæmileg skuldasöfnun“ Stjórn ráðgjafafyrirtækisins Capacent óskaði í dag eftir gjaldþrotaskiptum „frekar en að freista þess að halda áfram rekstri með óhjákvæmilegri skuldasöfnun.“ 28. maí 2020 18:49 Ráðgjafafyrirtækið Capacent gjaldþrota Ráðgjafafyrirtækið Capacent mun óska eftir gjaldþrotaskiptum á morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu en síðasti dagur starfsfólksins var í dag. 27. maí 2020 21:37 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Sjá meira
Capacent sótti um gjaldþrotaskipti 28. maí. 2020. Halldór Þorkelsson, þáverandi framkvæmdastjóri Capacent á Íslandi, sagði þá gjaldþrot betri kost en „óhjákvæmilega skuldasöfnun“ Enn fremur sagði hann mega rekja rekstrarörðuleika félagsins til heimsfaraldurs COVID-19 Fimm fyrrum starfsmenn Capacent stofnuðu nýtt ráðgjafafyrirtæki, Intenta, beint í kjölfar gjaldþrotsins. Forveri Capacent var Capacent á Íslandi en það fór í þrot árið 2010. Starfsmenn Capacent á Íslandi stofnuðu þá Capacent. Nú virðist nafninu hafa verið lagt endanlega. Capacent var á sínum tíma eitt stærsta ráðgjafafyrirtæki landsins en hjá því störfuðu um fimmtíu manns undir lokin. Fyrirtækið var hluti af sænska móðurfélaginu Capacent Holding AB sem stofnað var árið 1983 og lifir enn góðu lífi. Skipaður skiptastjóri búsins, Berglind Svavarsdóttir hrl., birti í dag auglýsingu í Lögbirtingarblaðinu þess efnis að skiptum hafi lokið þann 27. maí síðastliðinn. Samkvæmt úthlutunargerð greiddust að fullu veðkröfur sem námu um 23 milljónum króna og forgangskröfur upp á 12 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp í almennar eða eftirstæðar kröfur.
Gjaldþrot Tengdar fréttir Stofnuðu nýtt félag þegar þeir sáu í hvað stefndi hjá Capacent Fimm fyrrverandi starfsmenn Capacent á Íslandi vinna að því að ýta ráðgjafafyrirtækinu Intenta úr vör. 29. maí 2020 13:30 Gjaldþrot frekar en „óhjákvæmileg skuldasöfnun“ Stjórn ráðgjafafyrirtækisins Capacent óskaði í dag eftir gjaldþrotaskiptum „frekar en að freista þess að halda áfram rekstri með óhjákvæmilegri skuldasöfnun.“ 28. maí 2020 18:49 Ráðgjafafyrirtækið Capacent gjaldþrota Ráðgjafafyrirtækið Capacent mun óska eftir gjaldþrotaskiptum á morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu en síðasti dagur starfsfólksins var í dag. 27. maí 2020 21:37 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Sjá meira
Stofnuðu nýtt félag þegar þeir sáu í hvað stefndi hjá Capacent Fimm fyrrverandi starfsmenn Capacent á Íslandi vinna að því að ýta ráðgjafafyrirtækinu Intenta úr vör. 29. maí 2020 13:30
Gjaldþrot frekar en „óhjákvæmileg skuldasöfnun“ Stjórn ráðgjafafyrirtækisins Capacent óskaði í dag eftir gjaldþrotaskiptum „frekar en að freista þess að halda áfram rekstri með óhjákvæmilegri skuldasöfnun.“ 28. maí 2020 18:49
Ráðgjafafyrirtækið Capacent gjaldþrota Ráðgjafafyrirtækið Capacent mun óska eftir gjaldþrotaskiptum á morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu en síðasti dagur starfsfólksins var í dag. 27. maí 2020 21:37