Með yfir sjötíu prósenta skotnýtingu í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2021 16:01 Austin James Brodeur skorar körfu í einvíginu á móti Grindavík. Vísir/Bára Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir nýtingu Bandaríkjamannsins Austin James Brodeur í fyrstu sex leikjum Stjörnumanna í úrslitakeppninni því kappinn klikkar varla á skoti. Stjarnan er komið í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Þór Þorlákshöfn og getur komist einum sigri frá úrslitaeinvíginu með sigri á heimavelli sínum í kvöld. Annar leikur Stjörnunnar og Þórs hefst klukkan 20.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.45 og eftir leikinn um strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gera allt upp. Bandaríkjamaðurinn Austin James Brodeur hefur nýtt skotin sín langbest af öllum leikmönnum úrslitakeppninnar en hann hefur skilað yfir 71 prósentum skota sinna í körfuna. Það er spurning hvort Arnar Guðjónsson og þjálfarateymi hans reyni að láta kappann fá fleiri skot í næstu leikjum Garðbæinga. Brodeur á einn slæman leik að baki í úrslitakeppninni (33 prósent nýting í tapi í leik tvö á móti Grindavík) en hefur nýtt skotin sín 67 prósent eða betur í hinum fimm leikjum Stjörnuliðsins. Brodeur hefur hækkað framlag sitt í leik úr 18,8 í deildarkeppninni í 20,5 í úrslitakeppninni þar sem hann er með 13,3 stig og 7,2 fráköst að meðaltali í leik. Hann hefur líka hækkað skotnýtingu sína talsvert frá því í deildarleikjunum þegar hún var rétt tæp 59 prósent. Við erum að tala um tólf prósent hækkun sem er frábært fyrir mann sem er í jafnstóru hlutverki. Brodeur var í sjötta sæti yfir besti skotnýtinguna í deildarkeppninni en er í sérflokki þegar kemur að skotnýtingu í úrslitakeppninni eins og sjá má hér fyrir neðan. Besta skotnýtingin í úrslitakeppninni til þessa: 1. Austin James Brodeur, Stjörnunni 71,2% 2. Antanas Udras, Tindastól 66,7% 3. Kristófer Acox, Val 62,5% 4. Emil Karel Einarsson, Þór Þorlákshöfn 58,1% 5. Sinisa Bilic, Val 54,9% 6. Tyler Sabin, KR 53,9% 7. Dominykas Milka, Keflavík 52,8% 8. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn 51,4% 9. Matthías Orri Sigurðarson, KR 50,9% 10. Hlynur Bæringsson, Stjörnunni 50,0% - Skotnýting Austin James Brodeur eftir leikjum í úrslitakeppninni: Í leik eitt á móti Grindavík: 100% (6 af 6) Í leik tvö á móti Grindavík: 33% (2 af 6) Í leik þrjú á móti Grindavík: 78% (7 af 9) Í leik fjögur á móti Grindavík: 67% (8 af 12) Í leik fimm á móti Grindavík: 80% (8 af 10) Í leik eitt á móti Þór Þorl.: 67% (6 af 9) Dominos-deild karla Stjarnan Þór Þorlákshöfn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira
Stjarnan er komið í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Þór Þorlákshöfn og getur komist einum sigri frá úrslitaeinvíginu með sigri á heimavelli sínum í kvöld. Annar leikur Stjörnunnar og Þórs hefst klukkan 20.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.45 og eftir leikinn um strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gera allt upp. Bandaríkjamaðurinn Austin James Brodeur hefur nýtt skotin sín langbest af öllum leikmönnum úrslitakeppninnar en hann hefur skilað yfir 71 prósentum skota sinna í körfuna. Það er spurning hvort Arnar Guðjónsson og þjálfarateymi hans reyni að láta kappann fá fleiri skot í næstu leikjum Garðbæinga. Brodeur á einn slæman leik að baki í úrslitakeppninni (33 prósent nýting í tapi í leik tvö á móti Grindavík) en hefur nýtt skotin sín 67 prósent eða betur í hinum fimm leikjum Stjörnuliðsins. Brodeur hefur hækkað framlag sitt í leik úr 18,8 í deildarkeppninni í 20,5 í úrslitakeppninni þar sem hann er með 13,3 stig og 7,2 fráköst að meðaltali í leik. Hann hefur líka hækkað skotnýtingu sína talsvert frá því í deildarleikjunum þegar hún var rétt tæp 59 prósent. Við erum að tala um tólf prósent hækkun sem er frábært fyrir mann sem er í jafnstóru hlutverki. Brodeur var í sjötta sæti yfir besti skotnýtinguna í deildarkeppninni en er í sérflokki þegar kemur að skotnýtingu í úrslitakeppninni eins og sjá má hér fyrir neðan. Besta skotnýtingin í úrslitakeppninni til þessa: 1. Austin James Brodeur, Stjörnunni 71,2% 2. Antanas Udras, Tindastól 66,7% 3. Kristófer Acox, Val 62,5% 4. Emil Karel Einarsson, Þór Þorlákshöfn 58,1% 5. Sinisa Bilic, Val 54,9% 6. Tyler Sabin, KR 53,9% 7. Dominykas Milka, Keflavík 52,8% 8. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn 51,4% 9. Matthías Orri Sigurðarson, KR 50,9% 10. Hlynur Bæringsson, Stjörnunni 50,0% - Skotnýting Austin James Brodeur eftir leikjum í úrslitakeppninni: Í leik eitt á móti Grindavík: 100% (6 af 6) Í leik tvö á móti Grindavík: 33% (2 af 6) Í leik þrjú á móti Grindavík: 78% (7 af 9) Í leik fjögur á móti Grindavík: 67% (8 af 12) Í leik fimm á móti Grindavík: 80% (8 af 10) Í leik eitt á móti Þór Þorl.: 67% (6 af 9)
Besta skotnýtingin í úrslitakeppninni til þessa: 1. Austin James Brodeur, Stjörnunni 71,2% 2. Antanas Udras, Tindastól 66,7% 3. Kristófer Acox, Val 62,5% 4. Emil Karel Einarsson, Þór Þorlákshöfn 58,1% 5. Sinisa Bilic, Val 54,9% 6. Tyler Sabin, KR 53,9% 7. Dominykas Milka, Keflavík 52,8% 8. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn 51,4% 9. Matthías Orri Sigurðarson, KR 50,9% 10. Hlynur Bæringsson, Stjörnunni 50,0% - Skotnýting Austin James Brodeur eftir leikjum í úrslitakeppninni: Í leik eitt á móti Grindavík: 100% (6 af 6) Í leik tvö á móti Grindavík: 33% (2 af 6) Í leik þrjú á móti Grindavík: 78% (7 af 9) Í leik fjögur á móti Grindavík: 67% (8 af 12) Í leik fimm á móti Grindavík: 80% (8 af 10) Í leik eitt á móti Þór Þorl.: 67% (6 af 9)
Dominos-deild karla Stjarnan Þór Þorlákshöfn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira