„Uppleggið var að mæta grimmar og kröftugar en ekki að vera komnar undir eftir eina mínútu“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 5. júní 2021 16:45 Andri Ólafsson, til vinstri, í mynd. vísir/elín Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigur á móti taplausu Selfoss liði í Pepsi Max deild kvenna í dag. „Mér líður mjög vel. Við byrjuðum ekki vel en eftir það fannst mér við verða betri,“ sagði Andir í leikslok. ÍBV lenti undir strax á 2. mínútu leiksins og voru í smá basli í byrjun fyrri hálfleiks. „Við erum með marga leikmenn sem þora ekki að skalla boltann. Það kostar okkur eftir tvær mínútur að þora ekki að skalla boltann og þá erum við komnar undir.“ Andri var með annað upplegg fyrir þennan leik heldur en það sem spilaðist á vellinum. „Uppleggið var að mæta grimmar og kröftugar en ekki að vera komnar undir eftir eina mínútu.“ Það voru engar kjöraðstæður á Hásteinsvelli í dag. Suðaustan hvassviðri og úrhelli sem að vísu skapaði mark fyrir ÍBV þegar að Delaney Baie Pridham skoraði þar sem að boltinn hreinlega fauk inn í netið. Við bjuggumst reyndar við betra veðri í dag en var. Seinni hálfleikur gekk fullkomnlega.“ Nú tekur við landsleikjahlé og verða næstu leikir ekki fyrr en 21. júní. „Við ætlum að hvíla okkur. Við erum með fullt af landsliðsmönnum þannig að þær fara í verkefni. Við ætlum að leyfa fólki sem er ekki í landsliðum að skoða landið og aðeins að njóta þess að eiga frí og vera á Íslandi,“ sagði Andri að lokum. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Selfoss 2-1 | Fyrsta tap Selfoss Selfoss tapaði sínum fyrsta leik þetta sumarið er liðið beið í lægri hlut gegn ÍBV í slagnum um Suðurland. 5. júní 2021 15:56 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
„Mér líður mjög vel. Við byrjuðum ekki vel en eftir það fannst mér við verða betri,“ sagði Andir í leikslok. ÍBV lenti undir strax á 2. mínútu leiksins og voru í smá basli í byrjun fyrri hálfleiks. „Við erum með marga leikmenn sem þora ekki að skalla boltann. Það kostar okkur eftir tvær mínútur að þora ekki að skalla boltann og þá erum við komnar undir.“ Andri var með annað upplegg fyrir þennan leik heldur en það sem spilaðist á vellinum. „Uppleggið var að mæta grimmar og kröftugar en ekki að vera komnar undir eftir eina mínútu.“ Það voru engar kjöraðstæður á Hásteinsvelli í dag. Suðaustan hvassviðri og úrhelli sem að vísu skapaði mark fyrir ÍBV þegar að Delaney Baie Pridham skoraði þar sem að boltinn hreinlega fauk inn í netið. Við bjuggumst reyndar við betra veðri í dag en var. Seinni hálfleikur gekk fullkomnlega.“ Nú tekur við landsleikjahlé og verða næstu leikir ekki fyrr en 21. júní. „Við ætlum að hvíla okkur. Við erum með fullt af landsliðsmönnum þannig að þær fara í verkefni. Við ætlum að leyfa fólki sem er ekki í landsliðum að skoða landið og aðeins að njóta þess að eiga frí og vera á Íslandi,“ sagði Andri að lokum. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Selfoss 2-1 | Fyrsta tap Selfoss Selfoss tapaði sínum fyrsta leik þetta sumarið er liðið beið í lægri hlut gegn ÍBV í slagnum um Suðurland. 5. júní 2021 15:56 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - Selfoss 2-1 | Fyrsta tap Selfoss Selfoss tapaði sínum fyrsta leik þetta sumarið er liðið beið í lægri hlut gegn ÍBV í slagnum um Suðurland. 5. júní 2021 15:56