Bjartsýnn á að Messi komi til Bandaríkjanna Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2021 21:15 Lionel Messi hefur viðrað áhuga sinn að spila í MLS-deildinni. Gabriel Aponte/Getty Images Jorge Mas, sem á Inter Miami í MLS-deildinni ásamt David Beckham, er fullviss um að Lionel Messi muni koma til að spila með félaginu einn daginn. Messi hefur sjálfur opnað á þann möguleika að spila einn daginn fyrir MLS-félagið og eigendurnir hafa rætt um að fá Argentínumanninn til félagsins. „David og ég höfum unnið hart að þessu. Við erum með markmið að ná í bestu leikmennina og Messi er besti leikmaður sögunnar,“ sagði Mas í samtali við Miami Herald. „Ég er bjartsýnn á því að Messi muni spila í Inter Miami treyjunni. Það mun koma vel saman með besta leikmanni okkar kynslóðar og markmiðum okkar að byggja upp lið í heimsklassa.“ Samningur Messi við Barcelona rennur út eftir þrjár vikur og enn hefur ekki verið tilkynnt um framlengingu. Miklar líkur eru þó á því að Messi muni framlengja við Barcelona, að minnsta kosti um eitt ár til viðbótar. Inter Miami owner Mas 'optimistic' that Messi will join in the future https://t.co/CYRrlfjHrk pic.twitter.com/tDTx1C2oTW— Goal South Africa (@GoalcomSA) June 9, 2021 MLS Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Messi hefur sjálfur opnað á þann möguleika að spila einn daginn fyrir MLS-félagið og eigendurnir hafa rætt um að fá Argentínumanninn til félagsins. „David og ég höfum unnið hart að þessu. Við erum með markmið að ná í bestu leikmennina og Messi er besti leikmaður sögunnar,“ sagði Mas í samtali við Miami Herald. „Ég er bjartsýnn á því að Messi muni spila í Inter Miami treyjunni. Það mun koma vel saman með besta leikmanni okkar kynslóðar og markmiðum okkar að byggja upp lið í heimsklassa.“ Samningur Messi við Barcelona rennur út eftir þrjár vikur og enn hefur ekki verið tilkynnt um framlengingu. Miklar líkur eru þó á því að Messi muni framlengja við Barcelona, að minnsta kosti um eitt ár til viðbótar. Inter Miami owner Mas 'optimistic' that Messi will join in the future https://t.co/CYRrlfjHrk pic.twitter.com/tDTx1C2oTW— Goal South Africa (@GoalcomSA) June 9, 2021
MLS Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira