Tveir greindust á landamærunum en tölurnar verða næst uppfærðar á Covid.is á morgun.
Enginn greindist smitaður af veirunni í fyrradag og einn daginn þar áður. Á föstudag voru 43 í einangrun og 104 í sóttkví. Þær upplýsingar verða ekki uppfærðar fyrr en á morgun á covid.is.