Gæti orðið markakóngur þrátt fyrir að missa af úrslitaeinvíginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júní 2021 14:01 Hákon Daði Styrmisson var með yfir níu mörk að meðaltali í úrslitakeppnini í ár. Vísir/Elín Björg Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur skorað sitt síðasta mark í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta en hann gæti engu að síður orðið markakóngur keppninnar. Hákon Daði skoraði 37 mörk í 4 leikjum í átta liða og undanúrslitum eða 9,3 mörk að meðaltali í leik. Hákon er með tólf marka forskot á Stjörnumanninn Björgvin Hólmgeirsson sem er líka úr leik. Sömu sögu má segja af KA-manninum Árna Braga Eyjólfsson sem er enn í þriðja sætið með 22 mörk þrátt fyrir að spila bara tvo leiki í átta liða úrslitunum. Það þarf að fara niður í fjórða og fimmta sæti listans til að finna menn sem munu spila í úrslitaeinvíginu. Haukamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson þarf að skora 18 mörk í þessum tveimur leikjum sem eru eftir til að ná Hákoni Daða og Valsmaðurinn Finnur Ingi Stefánsson er nítján mörkum á eftir Hákoni. Árni Bragi Eyjólfsson varð markakóngur deildarkeppninnar með 163 mörk en Hákon Daði var þar í öðru sæti fimm mörkum á eftir. Þessir tveir voru í sérflokki en þriðji var Þórsarinn Ihor Kopyshynskyi með 130 mörk. Markahæstu leikmenn í úrslitakeppni Olís deild karla fyrir lokaúrslitin: 1. Hákon Daði Styrmisson, ÍBV 37/19 2. Björgvin Hólmgeirsson, Stjörnunni 25/3 3. Árni Bragi Eyjólfsson, KA 22/3 4. Orri Freyr Þorkelsson, Haukum 19/13 5. Finnur Ingi Stefánsson, Val 18/1 6. Darri Aronsson, Haukum 17 6. Hafþór Már Vignisson Stjörnunni 17/3 6. Tandri Már Konráðsson, Stjörnunni 17 9. Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 16 9. Vignir Stefánsson, Val 16 9. Anton Rúnarsson, Val 16/7 Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira
Hákon Daði skoraði 37 mörk í 4 leikjum í átta liða og undanúrslitum eða 9,3 mörk að meðaltali í leik. Hákon er með tólf marka forskot á Stjörnumanninn Björgvin Hólmgeirsson sem er líka úr leik. Sömu sögu má segja af KA-manninum Árna Braga Eyjólfsson sem er enn í þriðja sætið með 22 mörk þrátt fyrir að spila bara tvo leiki í átta liða úrslitunum. Það þarf að fara niður í fjórða og fimmta sæti listans til að finna menn sem munu spila í úrslitaeinvíginu. Haukamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson þarf að skora 18 mörk í þessum tveimur leikjum sem eru eftir til að ná Hákoni Daða og Valsmaðurinn Finnur Ingi Stefánsson er nítján mörkum á eftir Hákoni. Árni Bragi Eyjólfsson varð markakóngur deildarkeppninnar með 163 mörk en Hákon Daði var þar í öðru sæti fimm mörkum á eftir. Þessir tveir voru í sérflokki en þriðji var Þórsarinn Ihor Kopyshynskyi með 130 mörk. Markahæstu leikmenn í úrslitakeppni Olís deild karla fyrir lokaúrslitin: 1. Hákon Daði Styrmisson, ÍBV 37/19 2. Björgvin Hólmgeirsson, Stjörnunni 25/3 3. Árni Bragi Eyjólfsson, KA 22/3 4. Orri Freyr Þorkelsson, Haukum 19/13 5. Finnur Ingi Stefánsson, Val 18/1 6. Darri Aronsson, Haukum 17 6. Hafþór Már Vignisson Stjörnunni 17/3 6. Tandri Már Konráðsson, Stjörnunni 17 9. Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 16 9. Vignir Stefánsson, Val 16 9. Anton Rúnarsson, Val 16/7
Markahæstu leikmenn í úrslitakeppni Olís deild karla fyrir lokaúrslitin: 1. Hákon Daði Styrmisson, ÍBV 37/19 2. Björgvin Hólmgeirsson, Stjörnunni 25/3 3. Árni Bragi Eyjólfsson, KA 22/3 4. Orri Freyr Þorkelsson, Haukum 19/13 5. Finnur Ingi Stefánsson, Val 18/1 6. Darri Aronsson, Haukum 17 6. Hafþór Már Vignisson Stjörnunni 17/3 6. Tandri Már Konráðsson, Stjörnunni 17 9. Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 16 9. Vignir Stefánsson, Val 16 9. Anton Rúnarsson, Val 16/7
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira