Dansað á Miklatúni í tilefni dagsins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 17. júní 2021 19:01 Forsætisráðherra flutti hátíðlegt ávarp á Austurvelli í dag þegar þjóðhátíðardegi Íslendinga var fagnað. Fjórtán voru sæmdir fálkaorðunni en hátíðarhöld voru hófleg vegna samkomutakmarkanna. Morgunathöfn hófst á Austurvelli klukkan ellefu í morgun þar sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga. „Hvenær erum við Íslendingar? Kannski gerði faraldurinn okkur að meiri þjóð en við höfum lengi verið. Fólk sem allt í einu urðum við einangruð frá umheiminum, við fundum áþreifanlega fyrir því að allt sem hver og einn gerði skipti okkur öll máli,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra í ávarpi sínu í dag. Ár hvert hvílir mikil leynd yfir því hver fari með hlutverk fjallkonunnar þar til hún gengur út úr Alþingishúsinu klædd skrautbúningnum. Í ár er leikkonan Hanna María Karlsdóttir fjallkonan. Að venju var blómsveigur lagður við leiði Jóns Sigurðssonar og Ingibjargar Einarsdóttur í Hólavallakirkjugarði þar sem forseti borgarstjórnar flutti ávarp. Klukkan tvö var Ólöf Nordal, myndlistarkona útnefnd Borgarlistamaður Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Höfða. Þá voru fjórtán Íslendingar sæmdir fálkaorðunni á Bessastöðum.. Þeirra á meðal voru Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri og Rakel Garðarsdóttir framkvæmdastjóri. Hátíðarhöld voru hófleg um land allt vegna samkomutakmarkana. Fjölskylduskemmtun var í Lystigarðinum í Hveragerði þar sem íbúar prufuðu Zipline í rigningunni. Mikið fjör var á Klambratúni þar sem sirkusfólk lék listir sínar og fólk brast í dans, eins og sjá má hér að neðan. 17. júní Hveragerði Reykjavík Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Sjá meira
Morgunathöfn hófst á Austurvelli klukkan ellefu í morgun þar sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga. „Hvenær erum við Íslendingar? Kannski gerði faraldurinn okkur að meiri þjóð en við höfum lengi verið. Fólk sem allt í einu urðum við einangruð frá umheiminum, við fundum áþreifanlega fyrir því að allt sem hver og einn gerði skipti okkur öll máli,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra í ávarpi sínu í dag. Ár hvert hvílir mikil leynd yfir því hver fari með hlutverk fjallkonunnar þar til hún gengur út úr Alþingishúsinu klædd skrautbúningnum. Í ár er leikkonan Hanna María Karlsdóttir fjallkonan. Að venju var blómsveigur lagður við leiði Jóns Sigurðssonar og Ingibjargar Einarsdóttur í Hólavallakirkjugarði þar sem forseti borgarstjórnar flutti ávarp. Klukkan tvö var Ólöf Nordal, myndlistarkona útnefnd Borgarlistamaður Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Höfða. Þá voru fjórtán Íslendingar sæmdir fálkaorðunni á Bessastöðum.. Þeirra á meðal voru Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri og Rakel Garðarsdóttir framkvæmdastjóri. Hátíðarhöld voru hófleg um land allt vegna samkomutakmarkana. Fjölskylduskemmtun var í Lystigarðinum í Hveragerði þar sem íbúar prufuðu Zipline í rigningunni. Mikið fjör var á Klambratúni þar sem sirkusfólk lék listir sínar og fólk brast í dans, eins og sjá má hér að neðan.
17. júní Hveragerði Reykjavík Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Sjá meira