Þurfum að bíða í allnokkra daga eftir hlýja loftinu Atli Ísleifsson skrifar 18. júní 2021 07:09 Veðrið um helgina verður í rólegri kantinum, víða skýjað og skúrir á víð og dreif. Vísir/Vilhelm Farið er að sjá fyrir endann á kalda loftinu sem legið hefur yfir landinu að undanförnu og gera spár ráð fyrir að það hörfi strax eftir helgi. Sýna þurfi smá þolinmæði þar sem það muni taka allnokkra daga í viðbót að koma hlýju lofti að landinu. Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spáir norðlægri eða breytilegri átt í dag, þrír til átta metrar á sekúndu og skúrir, einkum á sunnanverðu landinu en víða um land á morgun. Hiti sex til ellefu stig að deginum. Veðrið um helgina verður í rólegri kantinum, víða skýjað og skúrir á víð og dreif, og lítur út fyrir að það verði einna helst að Norðurland sleppi að mestu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s. Skýjað með köflum og víða skúrir síðdegis. Hiti 4 til 11 stig, mildast S-lands. Á sunnudag: Vestan 3-8 og sums staðar smáskúrir. Hiti 6 til 12 stig yfir daginn. Á mánudag (sumarsólstöður): Sunnanátt og rigning V-lands, en bjart með köflum A-til á landinu. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á NA-landi. Á þriðjudag: Suðvestlæg átt og dálítil rigning S- og V-lands, en norðvestlægari og líkur á skúrum síðdegis á NA-verðu landinu. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag: Norðlæg átt og skýjað fyrir norðan, en bjartviðri syðra. Hiti 4 til 15 stig, hlýjast sunnantil. Á fimmtudag: Útlit fyrir breytilega átt með bjartviðri í flestum landshlutum, síst austast. Svalt austanlands, en annars víða 8 til 16 stig. Veður Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Sjá meira
Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spáir norðlægri eða breytilegri átt í dag, þrír til átta metrar á sekúndu og skúrir, einkum á sunnanverðu landinu en víða um land á morgun. Hiti sex til ellefu stig að deginum. Veðrið um helgina verður í rólegri kantinum, víða skýjað og skúrir á víð og dreif, og lítur út fyrir að það verði einna helst að Norðurland sleppi að mestu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s. Skýjað með köflum og víða skúrir síðdegis. Hiti 4 til 11 stig, mildast S-lands. Á sunnudag: Vestan 3-8 og sums staðar smáskúrir. Hiti 6 til 12 stig yfir daginn. Á mánudag (sumarsólstöður): Sunnanátt og rigning V-lands, en bjart með köflum A-til á landinu. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á NA-landi. Á þriðjudag: Suðvestlæg átt og dálítil rigning S- og V-lands, en norðvestlægari og líkur á skúrum síðdegis á NA-verðu landinu. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag: Norðlæg átt og skýjað fyrir norðan, en bjartviðri syðra. Hiti 4 til 15 stig, hlýjast sunnantil. Á fimmtudag: Útlit fyrir breytilega átt með bjartviðri í flestum landshlutum, síst austast. Svalt austanlands, en annars víða 8 til 16 stig.
Veður Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Sjá meira