Keppendur geta losnað við keppinauta sína á ÓL með því að kjafta frá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 23:30 Allir keppendur á Ólympíuleikunum í Tókýó verða bólusettir með Pfizer/BioNTech bóluefninu. Getty/Pavlo Gonchar Það verða strangar sóttvarnarreglur í gildi á Ólympíuleikunum í Tókýó og það gæti orðið afdrifaríkt fyrir keppendur að brjóta þær. Alþjóðaólympíunefndin hefur gefið frá sér nýjan kórónuveirureglur fyrir leikanna og það er sérstaklega ein sem hefur vakið athygli. Keppendur á Ólympíuleikum hafa aðsetur í Ólympíuþorpinu og þar fer ýmislegt fram sem fer aldrei út úr þorpinu. Athletes CAN get rivals thrown out of Tokyo Olympics if they break Covid-19 rules - as IOC encourage snitching https://t.co/t7HBuomxm4— MailOnline Sport (@MailSport) June 18, 2021 Nú er Alþjóðaólympíunefndin aftur á móti að hvetja keppendur til að klaga keppinauta sína sjái þeir þá brjóta sóttvarnarreglur. Allar slíkar kvartanir verða teknar fyrir og kannaðar nánar og niðurstaðan gæti orðið að viðkomandi keppendi yrði rekinn heim af Ólympíuleikunum. Refsingar eru vissulega misharðar. Íþróttafólkið gæti verið sektað, það gæti verið dæmt úr leik en svo gæti líka farið að það myndi missa verðlaunin sín, verið rekið af leikunum eða jafnvel verið vísað úr landi. Samkvæmt sóttvarnarreglunum þá eiga allir að vera með grímu þegar þess er krafist, þeir þurfa að fylgja öllum nálægðartakmörunum þegar við á og þeir verða líka að gangast undir kórónuveirupróf sé ástæða til þess. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin hefur gefið frá sér nýjan kórónuveirureglur fyrir leikanna og það er sérstaklega ein sem hefur vakið athygli. Keppendur á Ólympíuleikum hafa aðsetur í Ólympíuþorpinu og þar fer ýmislegt fram sem fer aldrei út úr þorpinu. Athletes CAN get rivals thrown out of Tokyo Olympics if they break Covid-19 rules - as IOC encourage snitching https://t.co/t7HBuomxm4— MailOnline Sport (@MailSport) June 18, 2021 Nú er Alþjóðaólympíunefndin aftur á móti að hvetja keppendur til að klaga keppinauta sína sjái þeir þá brjóta sóttvarnarreglur. Allar slíkar kvartanir verða teknar fyrir og kannaðar nánar og niðurstaðan gæti orðið að viðkomandi keppendi yrði rekinn heim af Ólympíuleikunum. Refsingar eru vissulega misharðar. Íþróttafólkið gæti verið sektað, það gæti verið dæmt úr leik en svo gæti líka farið að það myndi missa verðlaunin sín, verið rekið af leikunum eða jafnvel verið vísað úr landi. Samkvæmt sóttvarnarreglunum þá eiga allir að vera með grímu þegar þess er krafist, þeir þurfa að fylgja öllum nálægðartakmörunum þegar við á og þeir verða líka að gangast undir kórónuveirupróf sé ástæða til þess.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira