Netverjar heillast af Kötlu: „Mig langar rosalega að kaupa Land Rover allt í einu“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. júní 2021 09:08 Baltasar Kormákur og Guðrún Ýr Eyfjörð við tökur á þáttunum. Lilja Jónsdóttir/Netflix Íslensku sjónvarpsþættirnir Katla voru frumsýndir á Netflix á miðnætti þann 17. júní og hafa vakið mikla athygli. Netverjar halda að venju ekki aftur af sér og hefur mikil umræða skapast á Twitter um þættina, bæði á íslenska-Twitter og meðal erlendra áhorfenda. Þættirnir hafa fengið blönduð viðbrögð meðal gagnrýnenda. Erlendir kvikmyndagagnrýnendur hafa bæði lofað þættina en flestir hafa varað við því að hámhorfa á þá, enda er um vísindaskáldskapshrylling að ræða og ekki fyrir hvern sem er að horfa á seríuna alla í einu. Netverjar virðast hins vegar hafa tekið mun betur í þættina. Tryggvi Már Gunnarsson segir þættina til dæmis vekja upp minningar um Landróvera og eldgos. Er bara rétt búinn að horfa á fyrstu 10 mínútrnar en #katlanetflix vekur svo sannarlega minningar um Landróvera og eldgos. Hlakka til að horfa á meira... pic.twitter.com/rCwRBx0484— Tryggvi Már Gunnarss (@tryggunnz) June 18, 2021 Been a difficult week (understatement) but I enjoyed the new Icelandic supernatural volcanic thriller #Katla this evening on Netflix. Amazing filming, really captures the raw power of nature.— Dr Helgi (@traumagasdoc) June 17, 2021 En örugglega algjörlega ótengd þessu áhorfi á Kötlu þá langar mig rosalega að kaupa Land Rover allt í einu...— Sturla (@sturlast) June 18, 2021 Páll Ragnar Pálsson segir þættina vekja upp minningar um fortíðina. Er kominn á þriðja þátt í Kötlu og kominn með heiftarleg 80 s Hrafn Gunnlaugsson flasbökk einhver að tengja? — Páll Ragnar Pálsson (@pall_ragnar) June 19, 2021 Fleiri sem voru að vona að Gísli Einarsson myndi bara mæta og vera með einhvern post-apocalyptic Landa? #katlanetflix #landinn— Gunn (@gunnhilduraegis) June 17, 2021 Finnst engum skrítið að löggan í Kötlu er í alltaf í hátíðisbúning, það er endalaus aska og ógeð en samt er hann alltaf spotless. Ég er ekki að kaupa þetta.— Dr. Helga (@tungufoss) June 18, 2021 Einhverjir grínast með eldstöðina í Geldingadölum. Þá er búið að frumsýna Kötlu. Þá hlýtur Balti að slökkva aftur á gosinu í Geldingardölum fram að seríu 2.— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) June 18, 2021 Greinilegt að einn varð pínu abbó þegar við fórum öll bara að horfa á Kötlu á Netflix pic.twitter.com/rGupf8kZ1v— gummih (@gummih) June 18, 2021 Sturtuleysi vekur upp spurningar. If all you knew about Iceland came from #katlanetflix you might think they have no bath tubs or showers to wash people fully covered in volcanic ash. I can attest there are showers and bath tubs on #Iceland.— Christian Schwägerl (@chrschwaegerl) June 18, 2021 Fólkið í Kötlu er furðulega áhugalaust um sturtuböð. Og áfengi reyndar líka, en aðallega sturtuböð.— Thorvaldur Sverrisson (@Valdikaldi) June 18, 2021 Þættirnir vekja upp óhug hjá mörgum. Katla on Netflix is wild because I ve been through them villages in Iceland and they as creepy as they look— Hector LaBlow (@OptimusCrime__) June 18, 2021 Eg horfði a alla seríuna af Kötlu ein í sumarbústað og var ekki hrædd hins vegar var eg hrædd við fugl á þakinu áðan.— Lóa Björk (@lillanlifestyle) June 18, 2021 Shiiit hvað kötlu þættirnir eru spooooky er buin með 6 þætti, er aldrei að fara að sofna ! #katlanetflix— Viktor hjalmarsson (@Viktorhjalm) June 18, 2021 Hvað er að gerast í þessum fyrstu tveimur Kötlu-þáttum maður? Ég þarf bara eitthvert seigfljótandi smyrsl til að hafa hemil á þessari krónísku gæsahúð. Þetta er ógurlega vel heppnað stöff maður. #Katla— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) June 17, 2021 Þetta eru allt bara illskeyttir álfakarlar! Pas på!#katlanetflix— Rannveig (@rannzig) June 19, 2021 Margir eru ánægðir með landkynninguna. Þá er ég búin að horfa á alla þættina af Kötlu. Guðrún stimplar sig inn með stórleik og enginn smá landkynning sem Ísland fær.— Ingveldur Anna (@AnnaIngveldur) June 17, 2021 Ég að horfa á Kötlu: omægad hvað þetta er fallegt umhverfi langar að fara þangaðLíka ég: Ah já, ég get það— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 17, 2021 Jæja núna byrjar íslendingurinn í mér þegar ég horfi á Kötlu Neihei þetta er ekki svona hahaha Þetta hús er ekki þarna *bjó samt í Vík í 7 ár og hluti tekinn upp heima í sveitinni, þannig má það smá— Ingveldur Anna (@AnnaIngveldur) June 17, 2021 Þessi dáist að stórleik Hlyns Harðarsonar, sem fer með hlutverk Mikaels. Any thoughts on Netflix's "Katla"? The kid, "Micael" deserves awards/recognition for acting.Just creeped me the F**K OUT!!! pic.twitter.com/gtvgKVjKFM— Mojack Marine (@MojackMarine) June 18, 2021 - Heyrðu Nína ég nenni eiginlega ekki að horfa á annan þ....- ÞAÐ FER ENGINN AÐ SOFA FYRR EN ÉG SÉ HVAÐ ER Í GANGI MEÐ ÞENNAN FOKKING DRENG#katlanetflix— Nína Richter (@Kisumamma) June 18, 2021 Einhverjir sammála um að ekki eigi að hámhorfa á Kötlu. Jæja, hvað segir Twitter fólk um Kötlu?Er á fjórða þætti og þurfti að taka pásu. Þetta er ekki hámhorfsefni.#katlanetflix— Sigurdur Haraldsson (@sighar) June 17, 2021 Mér finnst að Katla ætti að koma bara með einn þátt í viku á Netflix, spennan fyrir þáttunum væri gríðarleg #Netflix— Birkir Oli (@birkir_oli) June 18, 2021 Og margir eru ósammála því. If you're looking for an amazing series to watch. Try #Katla, which just started on #Netflix. Wonderful story, beautiful #Icelandic language (yes, I watch with subtitles. I wish I understood more)— Erik S. Meyers Wordsmith (@esm517) June 18, 2021 byrjaði á kötlu í dag og er að klára seríuna. MAGNAÐIR ÞÆTTIR holy shit. #KATLA #katlanetflix— Helga Sigrún (@heilooog) June 17, 2021 Eg myndi horfa a 30 þætti af Kötlu i röð bara til að komast til botns i double Gunnhild málinu— Lóa Björk (@lillanlifestyle) June 17, 2021 Kláraði alla Kötlu þættina á Netflix í dag og skammast mín ekki neitt— Áslaug María (@aslaugmaria) June 17, 2021 Katla er geggjuð! Omg gat ekki hætt að horfa til hamingju allir sem að komu. Geggjað stöff #katla @RVKStudios @netflix— Felix Bergsson (@FelixBergsson) June 19, 2021 Er búinn að horfa á Kötlu. Snilldar þættir. Snilldar leikur hjá öllum. Frábært deput hjá #GDNR. Snilldar handrit. Snilldar klipping. Snilld allt. Mæli með. #Katla #katlanetflix— Lýður Pálsson (@LydurPalsson) June 18, 2021 Sko byrjaði á #katlanetflix í gær, kláraði í nótt Takk fyrir mig, algjör veisla svo gaman að sjá hvað íslensk kvikmyndagerð er mögnuð.— Bryndís Haralds (@bryndisharalds) June 18, 2021 Netflix Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Jón Viðar hraunar yfir Kötlu: Ein og hálf stjarna Jón Viðar Jónsson leiklistargagnrýnandi heldur hvergi aftur af sér frekar en fyrri daginn í dómi sínum um Kötlu, nýja Netflix-seríu Baltasars Kormáks Samper. 18. júní 2021 23:10 „Ég myndi alltaf taka þetta í hámhorfi“ „Hún er yfirþyrmandi,“ segir Guðrún Ýr Eyfjörð, spurð hvernig tilfinningin sé að sjá endanlega útgáfu af tæplega tveggja ára vinnu nú þegar íslenska þáttaröðin Katla hefur verið frumsýnd á Netflix. 18. júní 2021 12:32 Erlendir sjónvarpssérfræðingar ósammála um Kötlu: „Köld og ruglingsleg norræn ráðgáta“ Íslensku Netflix-þættirnir Katla voru frumsýndir á streymisveitunni um allan heim á miðnætti í fyrrinótt. Þættirnir hafa fengið misjafna dóma hjá erlendum gagnrýnendum en áhorfendur hafa þó gefið þáttunum mjög góða einkunn: 83 prósent á Rotten Tomatoes og 81 prósent á IMDB. 18. júní 2021 10:53 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Þættirnir hafa fengið blönduð viðbrögð meðal gagnrýnenda. Erlendir kvikmyndagagnrýnendur hafa bæði lofað þættina en flestir hafa varað við því að hámhorfa á þá, enda er um vísindaskáldskapshrylling að ræða og ekki fyrir hvern sem er að horfa á seríuna alla í einu. Netverjar virðast hins vegar hafa tekið mun betur í þættina. Tryggvi Már Gunnarsson segir þættina til dæmis vekja upp minningar um Landróvera og eldgos. Er bara rétt búinn að horfa á fyrstu 10 mínútrnar en #katlanetflix vekur svo sannarlega minningar um Landróvera og eldgos. Hlakka til að horfa á meira... pic.twitter.com/rCwRBx0484— Tryggvi Már Gunnarss (@tryggunnz) June 18, 2021 Been a difficult week (understatement) but I enjoyed the new Icelandic supernatural volcanic thriller #Katla this evening on Netflix. Amazing filming, really captures the raw power of nature.— Dr Helgi (@traumagasdoc) June 17, 2021 En örugglega algjörlega ótengd þessu áhorfi á Kötlu þá langar mig rosalega að kaupa Land Rover allt í einu...— Sturla (@sturlast) June 18, 2021 Páll Ragnar Pálsson segir þættina vekja upp minningar um fortíðina. Er kominn á þriðja þátt í Kötlu og kominn með heiftarleg 80 s Hrafn Gunnlaugsson flasbökk einhver að tengja? — Páll Ragnar Pálsson (@pall_ragnar) June 19, 2021 Fleiri sem voru að vona að Gísli Einarsson myndi bara mæta og vera með einhvern post-apocalyptic Landa? #katlanetflix #landinn— Gunn (@gunnhilduraegis) June 17, 2021 Finnst engum skrítið að löggan í Kötlu er í alltaf í hátíðisbúning, það er endalaus aska og ógeð en samt er hann alltaf spotless. Ég er ekki að kaupa þetta.— Dr. Helga (@tungufoss) June 18, 2021 Einhverjir grínast með eldstöðina í Geldingadölum. Þá er búið að frumsýna Kötlu. Þá hlýtur Balti að slökkva aftur á gosinu í Geldingardölum fram að seríu 2.— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) June 18, 2021 Greinilegt að einn varð pínu abbó þegar við fórum öll bara að horfa á Kötlu á Netflix pic.twitter.com/rGupf8kZ1v— gummih (@gummih) June 18, 2021 Sturtuleysi vekur upp spurningar. If all you knew about Iceland came from #katlanetflix you might think they have no bath tubs or showers to wash people fully covered in volcanic ash. I can attest there are showers and bath tubs on #Iceland.— Christian Schwägerl (@chrschwaegerl) June 18, 2021 Fólkið í Kötlu er furðulega áhugalaust um sturtuböð. Og áfengi reyndar líka, en aðallega sturtuböð.— Thorvaldur Sverrisson (@Valdikaldi) June 18, 2021 Þættirnir vekja upp óhug hjá mörgum. Katla on Netflix is wild because I ve been through them villages in Iceland and they as creepy as they look— Hector LaBlow (@OptimusCrime__) June 18, 2021 Eg horfði a alla seríuna af Kötlu ein í sumarbústað og var ekki hrædd hins vegar var eg hrædd við fugl á þakinu áðan.— Lóa Björk (@lillanlifestyle) June 18, 2021 Shiiit hvað kötlu þættirnir eru spooooky er buin með 6 þætti, er aldrei að fara að sofna ! #katlanetflix— Viktor hjalmarsson (@Viktorhjalm) June 18, 2021 Hvað er að gerast í þessum fyrstu tveimur Kötlu-þáttum maður? Ég þarf bara eitthvert seigfljótandi smyrsl til að hafa hemil á þessari krónísku gæsahúð. Þetta er ógurlega vel heppnað stöff maður. #Katla— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) June 17, 2021 Þetta eru allt bara illskeyttir álfakarlar! Pas på!#katlanetflix— Rannveig (@rannzig) June 19, 2021 Margir eru ánægðir með landkynninguna. Þá er ég búin að horfa á alla þættina af Kötlu. Guðrún stimplar sig inn með stórleik og enginn smá landkynning sem Ísland fær.— Ingveldur Anna (@AnnaIngveldur) June 17, 2021 Ég að horfa á Kötlu: omægad hvað þetta er fallegt umhverfi langar að fara þangaðLíka ég: Ah já, ég get það— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 17, 2021 Jæja núna byrjar íslendingurinn í mér þegar ég horfi á Kötlu Neihei þetta er ekki svona hahaha Þetta hús er ekki þarna *bjó samt í Vík í 7 ár og hluti tekinn upp heima í sveitinni, þannig má það smá— Ingveldur Anna (@AnnaIngveldur) June 17, 2021 Þessi dáist að stórleik Hlyns Harðarsonar, sem fer með hlutverk Mikaels. Any thoughts on Netflix's "Katla"? The kid, "Micael" deserves awards/recognition for acting.Just creeped me the F**K OUT!!! pic.twitter.com/gtvgKVjKFM— Mojack Marine (@MojackMarine) June 18, 2021 - Heyrðu Nína ég nenni eiginlega ekki að horfa á annan þ....- ÞAÐ FER ENGINN AÐ SOFA FYRR EN ÉG SÉ HVAÐ ER Í GANGI MEÐ ÞENNAN FOKKING DRENG#katlanetflix— Nína Richter (@Kisumamma) June 18, 2021 Einhverjir sammála um að ekki eigi að hámhorfa á Kötlu. Jæja, hvað segir Twitter fólk um Kötlu?Er á fjórða þætti og þurfti að taka pásu. Þetta er ekki hámhorfsefni.#katlanetflix— Sigurdur Haraldsson (@sighar) June 17, 2021 Mér finnst að Katla ætti að koma bara með einn þátt í viku á Netflix, spennan fyrir þáttunum væri gríðarleg #Netflix— Birkir Oli (@birkir_oli) June 18, 2021 Og margir eru ósammála því. If you're looking for an amazing series to watch. Try #Katla, which just started on #Netflix. Wonderful story, beautiful #Icelandic language (yes, I watch with subtitles. I wish I understood more)— Erik S. Meyers Wordsmith (@esm517) June 18, 2021 byrjaði á kötlu í dag og er að klára seríuna. MAGNAÐIR ÞÆTTIR holy shit. #KATLA #katlanetflix— Helga Sigrún (@heilooog) June 17, 2021 Eg myndi horfa a 30 þætti af Kötlu i röð bara til að komast til botns i double Gunnhild málinu— Lóa Björk (@lillanlifestyle) June 17, 2021 Kláraði alla Kötlu þættina á Netflix í dag og skammast mín ekki neitt— Áslaug María (@aslaugmaria) June 17, 2021 Katla er geggjuð! Omg gat ekki hætt að horfa til hamingju allir sem að komu. Geggjað stöff #katla @RVKStudios @netflix— Felix Bergsson (@FelixBergsson) June 19, 2021 Er búinn að horfa á Kötlu. Snilldar þættir. Snilldar leikur hjá öllum. Frábært deput hjá #GDNR. Snilldar handrit. Snilldar klipping. Snilld allt. Mæli með. #Katla #katlanetflix— Lýður Pálsson (@LydurPalsson) June 18, 2021 Sko byrjaði á #katlanetflix í gær, kláraði í nótt Takk fyrir mig, algjör veisla svo gaman að sjá hvað íslensk kvikmyndagerð er mögnuð.— Bryndís Haralds (@bryndisharalds) June 18, 2021
Netflix Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Jón Viðar hraunar yfir Kötlu: Ein og hálf stjarna Jón Viðar Jónsson leiklistargagnrýnandi heldur hvergi aftur af sér frekar en fyrri daginn í dómi sínum um Kötlu, nýja Netflix-seríu Baltasars Kormáks Samper. 18. júní 2021 23:10 „Ég myndi alltaf taka þetta í hámhorfi“ „Hún er yfirþyrmandi,“ segir Guðrún Ýr Eyfjörð, spurð hvernig tilfinningin sé að sjá endanlega útgáfu af tæplega tveggja ára vinnu nú þegar íslenska þáttaröðin Katla hefur verið frumsýnd á Netflix. 18. júní 2021 12:32 Erlendir sjónvarpssérfræðingar ósammála um Kötlu: „Köld og ruglingsleg norræn ráðgáta“ Íslensku Netflix-þættirnir Katla voru frumsýndir á streymisveitunni um allan heim á miðnætti í fyrrinótt. Þættirnir hafa fengið misjafna dóma hjá erlendum gagnrýnendum en áhorfendur hafa þó gefið þáttunum mjög góða einkunn: 83 prósent á Rotten Tomatoes og 81 prósent á IMDB. 18. júní 2021 10:53 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Jón Viðar hraunar yfir Kötlu: Ein og hálf stjarna Jón Viðar Jónsson leiklistargagnrýnandi heldur hvergi aftur af sér frekar en fyrri daginn í dómi sínum um Kötlu, nýja Netflix-seríu Baltasars Kormáks Samper. 18. júní 2021 23:10
„Ég myndi alltaf taka þetta í hámhorfi“ „Hún er yfirþyrmandi,“ segir Guðrún Ýr Eyfjörð, spurð hvernig tilfinningin sé að sjá endanlega útgáfu af tæplega tveggja ára vinnu nú þegar íslenska þáttaröðin Katla hefur verið frumsýnd á Netflix. 18. júní 2021 12:32
Erlendir sjónvarpssérfræðingar ósammála um Kötlu: „Köld og ruglingsleg norræn ráðgáta“ Íslensku Netflix-þættirnir Katla voru frumsýndir á streymisveitunni um allan heim á miðnætti í fyrrinótt. Þættirnir hafa fengið misjafna dóma hjá erlendum gagnrýnendum en áhorfendur hafa þó gefið þáttunum mjög góða einkunn: 83 prósent á Rotten Tomatoes og 81 prósent á IMDB. 18. júní 2021 10:53