Neymar fer ekki til Tókýó - Dani Alves getur bætt 43. titlinum í safnið Valur Páll Eiríksson skrifar 19. júní 2021 14:31 Alves verður fyrirliði þeirra brasilísku á Ólympíuleikunum í Tókýó. Getty Images/Michael Reaves Brasilíski landsliðshópurinn í fóbolta fyrir komandi Ólympíuleika var tilkynntur í dag. 18 leikmenn manna hópinn, þar af þrír sem eru eldri en 23 ára. Enginn þeirra leikmanna sem er í landsliðshópi Brasilíu sem tekur nú þátt í Suður-Ameríkukeppninni, Copa América, fer með til Japan í ágúst. Neymar, Roberto Firmino, Casemiro og fleiri góðir láta því yfirstandandi keppni í Brasilíu sér duga. Þeir þrír sem eru yfir 23 ára aldri í hópi þeirra brasilísku eru Santos, markvörður Atlético Paranense, Diego Carlos, miðvörður Sevilla, og goðsögnin Daniel Alves, sem leikur með São Paulo. Alves er 38 ára gamall og er sigursælasti fótboltamaður sögunnar. Hann hefur unnið 38 titla með félagsliðum, þar af 24 með Barcelona á Spáni, og fjóra með brasilíska landsliðinu; Copa América 2007 og 2019 og Álfukeppnina 2009 og 2013. Alves sækist eftir 43. titlinum seinna í sumar þar sem hann mun leiða brasilíska liðið sem fyrirliði á mótinu. Þónokkrir leikmenn í Evrópuboltanum má finna í brasilíska hópnum fyrir mótið. Þar má nefna Gabriel Magalhães (Arsenal), Douglas Luiz (Aston Villa), Bruno Guimarães (Lyon), Antony (Ajax), Malcom (Zenit), Matheus Cunha (Hertha Berlín), og Paulinho (Bayer Leverkusen). Stærsta nafnið sem hvorki er í hópnum í Suður-Ameríkukeppninni né á meðal Ólympíufara er eflaust Phillippe Coutinho, leikmaður Barcelona, sem hefur verið á snarpri niðurleið eftir brottför sína frá Liverpool á Englandi árið 2018. Þá var ekki heldur pláss fyrir hinn tvítuga Rodrygo, leikmann Real Madrid, í Ólympíuhópnum en liðsfélagi hans Vinicíus Júnior er með landsliðinu á Copa América. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Sjá meira
Enginn þeirra leikmanna sem er í landsliðshópi Brasilíu sem tekur nú þátt í Suður-Ameríkukeppninni, Copa América, fer með til Japan í ágúst. Neymar, Roberto Firmino, Casemiro og fleiri góðir láta því yfirstandandi keppni í Brasilíu sér duga. Þeir þrír sem eru yfir 23 ára aldri í hópi þeirra brasilísku eru Santos, markvörður Atlético Paranense, Diego Carlos, miðvörður Sevilla, og goðsögnin Daniel Alves, sem leikur með São Paulo. Alves er 38 ára gamall og er sigursælasti fótboltamaður sögunnar. Hann hefur unnið 38 titla með félagsliðum, þar af 24 með Barcelona á Spáni, og fjóra með brasilíska landsliðinu; Copa América 2007 og 2019 og Álfukeppnina 2009 og 2013. Alves sækist eftir 43. titlinum seinna í sumar þar sem hann mun leiða brasilíska liðið sem fyrirliði á mótinu. Þónokkrir leikmenn í Evrópuboltanum má finna í brasilíska hópnum fyrir mótið. Þar má nefna Gabriel Magalhães (Arsenal), Douglas Luiz (Aston Villa), Bruno Guimarães (Lyon), Antony (Ajax), Malcom (Zenit), Matheus Cunha (Hertha Berlín), og Paulinho (Bayer Leverkusen). Stærsta nafnið sem hvorki er í hópnum í Suður-Ameríkukeppninni né á meðal Ólympíufara er eflaust Phillippe Coutinho, leikmaður Barcelona, sem hefur verið á snarpri niðurleið eftir brottför sína frá Liverpool á Englandi árið 2018. Þá var ekki heldur pláss fyrir hinn tvítuga Rodrygo, leikmann Real Madrid, í Ólympíuhópnum en liðsfélagi hans Vinicíus Júnior er með landsliðinu á Copa América.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti