Ástrós var fáorð í færslunni en greinilegt er af myndunum að sjá að hún og maðurinn sem er með henni séu meira en bara vinir.
Maðurinn sem um ræðir er Adam Karl Helgason, framkvæmdarstjóri City bikes ehf. Hann er skútuútgerðarmaður enda gerir City bikes ehf. út rafskútur undir merkjum ZOLO.
Landinn þekkir Ástrósu einna helst vegna þátttöku hennar í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað.
Ástrós var áður með með brimbrettakappanum Heiðari Loga Elíassyni.