Faxaflóahafnir búast við 92 skemmtiferðaskipum Árni Sæberg skrifar 21. júní 2021 20:05 Ólíklegt er að staða svipuð þessari verði við Faxaflóahafnir í sumar. VÍSIR Samkvæmt nýjustu áætlunum Faxaflóahafna er von á 92 skemmtiferðaskipum með 60 þúsund farþega um borð, það sem eftir lifir ári. Í byrjun árs voru 198 skemmtiferðaskipakomur til Faxaflóahafna með um 217 þúsund farþega. Skipakomur byggja enn á væntingum farþegaskipanna og getur enn margt breyst fram að hausti. Til að mynda komu einungis sjö skemmtiferðaskip í fyrra þrátt fyrir mikinn fjölda bókanna. Von er á fyrsta skemmtiferðaskipinu fimmtudaginn 24. júní, en það er Viking Sky sem kemur og hefur viðdvöl til 27. júní í höfuðborginni. Skipið getur tekið 930 farþega en í fyrstu ferðinni eru bókaðir í kring um 400 farþegar. Þegar líða tekur á sumarið, þá mun bókuðum farþegum fjölga í skipinu. Viking Sky siglir án farþega til landsins. Farþegarnir munu koma bólusettir til landsins í gegn um Keflavíkurflugvöll. Farþegum er skylt að fylgja eftir þeim sóttvarnarreglum sem eru í gildi. Farið verður að öllu leiti eftir fyrirmælum frá Landlækni og Almannavörnum, engar undantekningar eru gerðar. Stærstu skipin eru ekki væntanleg til landsins Í júlí mánuði fer skipaumferð farþegaskipa að aukast jafnt og þétt, ef allt gengur eftir. Í ár verður mest um lítil og meðalstór skip. Hverfandi líkur er á því að stór skemmtiferðaskip komi til landsins. Það eru enn bókaðar nokkrar þannig skipakomur, en byggt á reynslu fyrra árs þá munu stóru skipin að öllum líkindum afbóka eftir því sem nær dregur. Aðeins tíminn mun leiða það í ljós. Bókunarstaða hjá Faxaflóahöfnum fyrir árið 2022 er mjög góð og lítur út fyrir að það ár verði metár hvaða varðar skipakomur og farþegafjölda ef allt gengur eftir. Á morgun þriðjudag, 22. júní, verður upplýsingafundur með hagsmunaaðilum sem koma að skemmtiferðaskipum hér á höfuðborgarsvæðinu. Fundurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Facebooksíðu Faxaflóahafna kl. 13:00. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld og rætt við Lúðvík Geirsson hafnarstjóra. Innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Innlent Heilsu páfans hrakar skyndilega Erlent Fleiri fréttir Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Hitafundur í Hvíta húsinu og óveður í Reynisfjöru Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Sjá meira
Skipakomur byggja enn á væntingum farþegaskipanna og getur enn margt breyst fram að hausti. Til að mynda komu einungis sjö skemmtiferðaskip í fyrra þrátt fyrir mikinn fjölda bókanna. Von er á fyrsta skemmtiferðaskipinu fimmtudaginn 24. júní, en það er Viking Sky sem kemur og hefur viðdvöl til 27. júní í höfuðborginni. Skipið getur tekið 930 farþega en í fyrstu ferðinni eru bókaðir í kring um 400 farþegar. Þegar líða tekur á sumarið, þá mun bókuðum farþegum fjölga í skipinu. Viking Sky siglir án farþega til landsins. Farþegarnir munu koma bólusettir til landsins í gegn um Keflavíkurflugvöll. Farþegum er skylt að fylgja eftir þeim sóttvarnarreglum sem eru í gildi. Farið verður að öllu leiti eftir fyrirmælum frá Landlækni og Almannavörnum, engar undantekningar eru gerðar. Stærstu skipin eru ekki væntanleg til landsins Í júlí mánuði fer skipaumferð farþegaskipa að aukast jafnt og þétt, ef allt gengur eftir. Í ár verður mest um lítil og meðalstór skip. Hverfandi líkur er á því að stór skemmtiferðaskip komi til landsins. Það eru enn bókaðar nokkrar þannig skipakomur, en byggt á reynslu fyrra árs þá munu stóru skipin að öllum líkindum afbóka eftir því sem nær dregur. Aðeins tíminn mun leiða það í ljós. Bókunarstaða hjá Faxaflóahöfnum fyrir árið 2022 er mjög góð og lítur út fyrir að það ár verði metár hvaða varðar skipakomur og farþegafjölda ef allt gengur eftir. Á morgun þriðjudag, 22. júní, verður upplýsingafundur með hagsmunaaðilum sem koma að skemmtiferðaskipum hér á höfuðborgarsvæðinu. Fundurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Facebooksíðu Faxaflóahafna kl. 13:00. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld og rætt við Lúðvík Geirsson hafnarstjóra. Innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Innlent Heilsu páfans hrakar skyndilega Erlent Fleiri fréttir Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Hitafundur í Hvíta húsinu og óveður í Reynisfjöru Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Sjá meira