Yfirlýsing Breiðabliks: Ekki þörf á sjúkrabíl í forgangsakstri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2021 08:01 Mörgum brá þegar Jason Daði Svanþórsson (til vinstri) féll til jarðar í leik Breiðabliks og FH á sunnudaginn. vísir/vilhelm Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviksins þegar Jason Daði Svanþórsson féll til jarðar í leiknum gegn FH og umræðuna í tengslum við það. Eftir um hálftíma leik fékk Jason höfuðverk og átti í erfiðleikum með að anda. Kallað var eftir lækni, Jason borinn af velli og hann fór svo í sjúkrabíl upp á spítala. Jason var útskrifaður af spítalanum sama kvöld og í samtali við Vísi á mánudaginn sagðist hann hafa það gott og biði eftir að fara í frekari rannsóknir. Í yfirlýsingu Breiðabliks segir að farið hafi verið eftir öllum reglum þegar hugað var að Jasoni í leiknum á sunnudaginn. Sjúkraþjálfarar beggja liða sinntu honum sem og tveir heilbrigðisstarfsmenn úr stúkunni. Þeirra mat var að ekki væri þörf á að sjúkrabíll kæmi í forgangsakstri á Kópavogsvöll. Sumir furðuðu sig á því hversu lengi sjúkrabíllinn var á leiðinni en í yfirlýsingu Breiðabliks segir að hann hafi komið eftir ellefu mínútur og hefði eflaust komið fyrr ef þörf hefði verið á. Jafnframt segir að komið hafi verið með hjartastuðtæki inn á völlinn í samræmi við verklagsreglur félagsins, öryggisins vegna. Sem betur fer þurfti ekki að nota það enda var Jason allan tímann með meðvitund. Í yfirlýsingunni segir ennfremur að Breiðablik leggi sig fram um að hafa alla framkvæmd, öryggismál og umgjörð leikja eins og best verður á kosið og reglulega sé farið yfir skipulag þessara mála. Yfirlýsingu knattspyrnudeildar Breiðabliks má lesa hér fyrir neðan. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Eftir um hálftíma leik fékk Jason höfuðverk og átti í erfiðleikum með að anda. Kallað var eftir lækni, Jason borinn af velli og hann fór svo í sjúkrabíl upp á spítala. Jason var útskrifaður af spítalanum sama kvöld og í samtali við Vísi á mánudaginn sagðist hann hafa það gott og biði eftir að fara í frekari rannsóknir. Í yfirlýsingu Breiðabliks segir að farið hafi verið eftir öllum reglum þegar hugað var að Jasoni í leiknum á sunnudaginn. Sjúkraþjálfarar beggja liða sinntu honum sem og tveir heilbrigðisstarfsmenn úr stúkunni. Þeirra mat var að ekki væri þörf á að sjúkrabíll kæmi í forgangsakstri á Kópavogsvöll. Sumir furðuðu sig á því hversu lengi sjúkrabíllinn var á leiðinni en í yfirlýsingu Breiðabliks segir að hann hafi komið eftir ellefu mínútur og hefði eflaust komið fyrr ef þörf hefði verið á. Jafnframt segir að komið hafi verið með hjartastuðtæki inn á völlinn í samræmi við verklagsreglur félagsins, öryggisins vegna. Sem betur fer þurfti ekki að nota það enda var Jason allan tímann með meðvitund. Í yfirlýsingunni segir ennfremur að Breiðablik leggi sig fram um að hafa alla framkvæmd, öryggismál og umgjörð leikja eins og best verður á kosið og reglulega sé farið yfir skipulag þessara mála. Yfirlýsingu knattspyrnudeildar Breiðabliks má lesa hér fyrir neðan. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira