Sjáðu listann yfir stærstu hluthafa Íslandsbanka Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. júní 2021 09:56 Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, og Birna Einarsdóttir bankastjóri þegar Íslandsbanki var skráður á markað í Kauphöllinni í gær. Vísir/Arnar Íslandsbanki hefur birt lista yfir stærstu hluthafa bankans, eftir hlutafjárútboð sem lauk þann 15. júní síðastliðinn. Hlutabréf Íslandsbanka voru tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í gær. Á listanum er að finna tuttugu og einn stærstu hluthafa bankans sem eiga samtals 83 prósent í bankanum. Eignarhlutur ríkissjóðs nemur alls 65 prósentum. Næststærsti hluthafi bankans er fjárfestingafélagið Capital World með eignarhlut upp á 3,8 prósent. Þá eru bæði Gildi lífeyrissjóður og Lífeyrissjóður verzlunarmanna með eignarhlut upp á 2,3 prósent hvor um sig. Fimm aðrir lífeyrissjóðir eiga sæti á listanum: Almenni lífeyrissjóðurinn, Brú lífeyrissjóður, Stapi lífeyrissjóður, Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Birta lífeyrissjóður, með eignarhlutfall frá 0,3-0,8 prósent. Vakin er athygli á því að hlutabréf bankans hafa verið tekin til viðskipta og kann hluthafalistinn því að hafa tekið breytingum. Hér má sjá listann í heild sinni: Ríkissjóður Íslands - 65% Capital World - 3,8% Gildi lífeyrissjóður - 2,3% Lífeyrissjóður verzlunarmanna - 2,3% RWC asset advisors US - 1,5% LSR A-deild - 1,2% Almenni lífeyrissjóðurinn - 0,8% Mainfirst affiliated fund managers - 0,8% Silver Point Capital - 0,6% Eaton Vance Management - 0,6% Brú lífeyrissjóður - 0,5% Stapi lífeyrissjóður - 0,4% IS EQUUS Hlutabréf - 0,4% IS Hlutabréfasjóðurinn - 0,4% Frankling Templeton Investment Management - 0,4% Premier fund managers - 0,4% Frjálsi lífeyrissjóðurinn - 0,3% LSR B-deild - 0,3% Birta lífeyrissjóður - 0,3% Fiera Capital - 0,3% Schroder Investments Management -0,3% Íslenskir bankar Kauphöllin Salan á Íslandsbanka Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Tímamót í Kauphöllinni þegar Íslandsbanki var skráður Bjöllunni var hringt við mikinn fögnuð í Kauphöll Íslands í morgun þegar Íslandsbanki hf. var skráður á aðalmarkað Nasdaq Iceland. Hlutir upp á 35% í félaginu eru nú skráðir og geta þar með gengið kaupum og sölum. 22. júní 2021 09:50 Bjarni ánægður með fjölmennasta hluthafahóp landsins Hluthafar Íslandsbanka verða um tuttugu og fjögur þúsund eftir hlutafjárútboð bankans og fleiri en í nokkru öðru skráðu fyrirtæki. Umfram eftirspurn eftir hlutabréfum var margföld og fjármálaráðherra segir stóran eigendahóp hafa mikla þýðingu fyrir samfélagslega sátt söluna. 16. júní 2021 12:16 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Sjá meira
Á listanum er að finna tuttugu og einn stærstu hluthafa bankans sem eiga samtals 83 prósent í bankanum. Eignarhlutur ríkissjóðs nemur alls 65 prósentum. Næststærsti hluthafi bankans er fjárfestingafélagið Capital World með eignarhlut upp á 3,8 prósent. Þá eru bæði Gildi lífeyrissjóður og Lífeyrissjóður verzlunarmanna með eignarhlut upp á 2,3 prósent hvor um sig. Fimm aðrir lífeyrissjóðir eiga sæti á listanum: Almenni lífeyrissjóðurinn, Brú lífeyrissjóður, Stapi lífeyrissjóður, Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Birta lífeyrissjóður, með eignarhlutfall frá 0,3-0,8 prósent. Vakin er athygli á því að hlutabréf bankans hafa verið tekin til viðskipta og kann hluthafalistinn því að hafa tekið breytingum. Hér má sjá listann í heild sinni: Ríkissjóður Íslands - 65% Capital World - 3,8% Gildi lífeyrissjóður - 2,3% Lífeyrissjóður verzlunarmanna - 2,3% RWC asset advisors US - 1,5% LSR A-deild - 1,2% Almenni lífeyrissjóðurinn - 0,8% Mainfirst affiliated fund managers - 0,8% Silver Point Capital - 0,6% Eaton Vance Management - 0,6% Brú lífeyrissjóður - 0,5% Stapi lífeyrissjóður - 0,4% IS EQUUS Hlutabréf - 0,4% IS Hlutabréfasjóðurinn - 0,4% Frankling Templeton Investment Management - 0,4% Premier fund managers - 0,4% Frjálsi lífeyrissjóðurinn - 0,3% LSR B-deild - 0,3% Birta lífeyrissjóður - 0,3% Fiera Capital - 0,3% Schroder Investments Management -0,3%
Íslenskir bankar Kauphöllin Salan á Íslandsbanka Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Tímamót í Kauphöllinni þegar Íslandsbanki var skráður Bjöllunni var hringt við mikinn fögnuð í Kauphöll Íslands í morgun þegar Íslandsbanki hf. var skráður á aðalmarkað Nasdaq Iceland. Hlutir upp á 35% í félaginu eru nú skráðir og geta þar með gengið kaupum og sölum. 22. júní 2021 09:50 Bjarni ánægður með fjölmennasta hluthafahóp landsins Hluthafar Íslandsbanka verða um tuttugu og fjögur þúsund eftir hlutafjárútboð bankans og fleiri en í nokkru öðru skráðu fyrirtæki. Umfram eftirspurn eftir hlutabréfum var margföld og fjármálaráðherra segir stóran eigendahóp hafa mikla þýðingu fyrir samfélagslega sátt söluna. 16. júní 2021 12:16 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Sjá meira
Tímamót í Kauphöllinni þegar Íslandsbanki var skráður Bjöllunni var hringt við mikinn fögnuð í Kauphöll Íslands í morgun þegar Íslandsbanki hf. var skráður á aðalmarkað Nasdaq Iceland. Hlutir upp á 35% í félaginu eru nú skráðir og geta þar með gengið kaupum og sölum. 22. júní 2021 09:50
Bjarni ánægður með fjölmennasta hluthafahóp landsins Hluthafar Íslandsbanka verða um tuttugu og fjögur þúsund eftir hlutafjárútboð bankans og fleiri en í nokkru öðru skráðu fyrirtæki. Umfram eftirspurn eftir hlutabréfum var margföld og fjármálaráðherra segir stóran eigendahóp hafa mikla þýðingu fyrir samfélagslega sátt söluna. 16. júní 2021 12:16