Hélt fjölskyldufund og tilkynnti að hún verður nakin í nýjum þáttum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. júní 2021 13:31 Sigga Dögg segir mikilvægt að ræða opinskátt um nekt og kynlíf. Ísland í dag „Foreldrar eiga að ræða við unglingana sína um kynlíf, enginn á að skammast sín fyrir neitt og svo á fjölskyldan að horfa saman á þættina,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur sem í sumar fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem kallast Allskonar kynlíf. Í þáttunum Allskonar kynlíf er bókstaflega allt er rætt. Ísland í dag hitti Siggu Dögg og kynnti sér þessa nýju þætti. „Við fjöllum um mál sem að fólk virðist oft stopp á, eins og nekt. Að spyrja fólk út í nekt af því að það er enginn staður á Íslandi sem leyfir nekt.“ Opinská umræða Sigga Dögg segir mikilvægt að ræða nektina, af því að grunnurinn í kynlífi flestra er að vera nakinn. „Ég var meira að segja nakin í þættinum. Ég tók fjölskyldufund og þau héldu að ég væri dauðvona.“ Sigga Dögg var í viðtali í kynlífstækjaverslun.Ísland í dag Allskonar kynlíf eru fræðslu- og skemmtiþættir þar sem kynfræðingurinn hefur með sér aðstoðarmanninn AHD Tamimi. Sigga Dögg að tækla alls konar mál tengd kynlífi. Meðal annars er talað um fyrsta skiptið, smokka og svo fara þau í alls konar vettvangsferðir, meðal annars á húð og kyn. Talað er við sérfræðinga og þjóðþekktir einstaklingar opna sig upp á gátt. „Þetta er bara ótrúlega opinská umræða um kynlíf og fullnægingar.“ Sigga Dögg gerir mót af píku fyrir þættina og segist hafa rætt við þá sem vinna að þáttunum, til þess að fara ekki yfir þeirra mörk með nekt sinni. „Þetta er bara kynfæri, þetta er bara hluti af mér, þetta er ekkert sem ég þarf að skammast mín fyrir.“ Hægt er að horfa á viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan. Kynlíf Ísland í dag Rúmfræði Allskonar kynlíf Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Í þáttunum Allskonar kynlíf er bókstaflega allt er rætt. Ísland í dag hitti Siggu Dögg og kynnti sér þessa nýju þætti. „Við fjöllum um mál sem að fólk virðist oft stopp á, eins og nekt. Að spyrja fólk út í nekt af því að það er enginn staður á Íslandi sem leyfir nekt.“ Opinská umræða Sigga Dögg segir mikilvægt að ræða nektina, af því að grunnurinn í kynlífi flestra er að vera nakinn. „Ég var meira að segja nakin í þættinum. Ég tók fjölskyldufund og þau héldu að ég væri dauðvona.“ Sigga Dögg var í viðtali í kynlífstækjaverslun.Ísland í dag Allskonar kynlíf eru fræðslu- og skemmtiþættir þar sem kynfræðingurinn hefur með sér aðstoðarmanninn AHD Tamimi. Sigga Dögg að tækla alls konar mál tengd kynlífi. Meðal annars er talað um fyrsta skiptið, smokka og svo fara þau í alls konar vettvangsferðir, meðal annars á húð og kyn. Talað er við sérfræðinga og þjóðþekktir einstaklingar opna sig upp á gátt. „Þetta er bara ótrúlega opinská umræða um kynlíf og fullnægingar.“ Sigga Dögg gerir mót af píku fyrir þættina og segist hafa rætt við þá sem vinna að þáttunum, til þess að fara ekki yfir þeirra mörk með nekt sinni. „Þetta er bara kynfæri, þetta er bara hluti af mér, þetta er ekkert sem ég þarf að skammast mín fyrir.“ Hægt er að horfa á viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan.
Kynlíf Ísland í dag Rúmfræði Allskonar kynlíf Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira