Líklegra að ég vinni í lottóinu heldur en að ég fái útskýringar frá dómurunum Andri Már Eggertsson skrifar 23. júní 2021 20:30 Þorvaldur var ansi svekktur með að vera úr leik í bikarnum Vísir/Hulda Margrét Stjarnan datt út á dramatískan hátt þegar KA skoraði sigurmark í uppbótartíma. Boltinn var farinn út af í aðdraganda marksins.Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var myrkur í máli í garð dómarateymi leiksins. „Við skoruðum tvö mörk í fyrri hálfleik sem voru bæði tekinn af okkur. Ég skoðaði þau á myndbandsupptöku og fyrsta markið okkar var löglegt." „Miðað við viðbrögð allra þá var boltinn farinn út af í sigurmarki KA svo það er hægt að segja að dómarar leiksins stjórnuðu úrslitum leiksins," sagði Þorvaldur. Þorvaldur var afar svekktur með dómara kvöldsins og fékk hann engar útskýringar frá þeim eftir leik. „Það er líklegra að ég vinni í lottói um helgina heldur en ég fái útskýringar frá dómurunum, það er betra fyrir mig að taka þátt í lottóinu heldur en að eltast við dómarana." „Það er mikil pressa á dómarana að taka réttar ákvarðanir en þeir verða líka að geta lesið í stöðunni og taka réttar ákvarðanir sérstaklega í stórum atvikum, þetta var sami dómari og dæmdi víti á síðustu mínútunni hérna í fyrra gegn KA." „Við getum lítið gert í þessu núna það er ekkert sem breytir þessu núna, en ég mun taka þátt í lottóinu um helgina ég á séns þar." Þorvaldur var ánægður með hin unga Eggert Aron Guðmundsson sem var í byrjunarliði Stjörnunnar í kvöld. Stjarnan hefur verið á góðu flugi í síðustu leikjum miðað við byrjun liðsins og gæti svona tap haft mikil áhrif á stígandann í liði Stjörnunnar. „Það eru nokkrar mínútur frá því leikurinn kláraðist, ég ætla leyfa mínum mönnum að sofa á þessu. Það er bara næsti leikur og við þurfum að mæta klárir í hann." „Eftir svona leik þarf dómarateymið að líta í eigin barm en þó við líka og næst þurfum við líklega að skora sex mörk til að vinna leikinn," sagði Þorvaldur að lokum. Stjarnan Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira
„Við skoruðum tvö mörk í fyrri hálfleik sem voru bæði tekinn af okkur. Ég skoðaði þau á myndbandsupptöku og fyrsta markið okkar var löglegt." „Miðað við viðbrögð allra þá var boltinn farinn út af í sigurmarki KA svo það er hægt að segja að dómarar leiksins stjórnuðu úrslitum leiksins," sagði Þorvaldur. Þorvaldur var afar svekktur með dómara kvöldsins og fékk hann engar útskýringar frá þeim eftir leik. „Það er líklegra að ég vinni í lottói um helgina heldur en ég fái útskýringar frá dómurunum, það er betra fyrir mig að taka þátt í lottóinu heldur en að eltast við dómarana." „Það er mikil pressa á dómarana að taka réttar ákvarðanir en þeir verða líka að geta lesið í stöðunni og taka réttar ákvarðanir sérstaklega í stórum atvikum, þetta var sami dómari og dæmdi víti á síðustu mínútunni hérna í fyrra gegn KA." „Við getum lítið gert í þessu núna það er ekkert sem breytir þessu núna, en ég mun taka þátt í lottóinu um helgina ég á séns þar." Þorvaldur var ánægður með hin unga Eggert Aron Guðmundsson sem var í byrjunarliði Stjörnunnar í kvöld. Stjarnan hefur verið á góðu flugi í síðustu leikjum miðað við byrjun liðsins og gæti svona tap haft mikil áhrif á stígandann í liði Stjörnunnar. „Það eru nokkrar mínútur frá því leikurinn kláraðist, ég ætla leyfa mínum mönnum að sofa á þessu. Það er bara næsti leikur og við þurfum að mæta klárir í hann." „Eftir svona leik þarf dómarateymið að líta í eigin barm en þó við líka og næst þurfum við líklega að skora sex mörk til að vinna leikinn," sagði Þorvaldur að lokum.
Stjarnan Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira