Fylkir skoraði sjö á meðan KR var í stökustu vandræðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2021 21:16 Fylkir skoraði sjö mörk í kvöld. Vísir/Hulda Fylkir og KR fóru ólíkar leiðir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Fylkir vann 4. deildarlið Úlfanna 7-0 á meðan KR lagði 2. deildarlið Kára 2-1 í Akraneshöllinni. Leikur Fylkis og Úlfanna var ekki beint spennandi en Þórður Gunnar Hafþórsson kom Fylki yfir strax á 5. mínútu og þegar fyrri hálfleik var lokið hafði hann skorað þrjú og Birkir Eyþórsson eitt. Þórður Gunnar bætti við fjórða marki sínu og fimmta marki Fylkis þegar klukkutími var liðinn. Djair Parfitt-Williams bætti við tveimur mörkum undir lok leiks og tryggði Fylki þægilegan 7-0 sigur. Sömu sögu var ekki að segja af KR sem lenti undir í fyrri hálfleik gegn Kára. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til tuttugu mínútur lifðu leiks. Þá jafnaði Óskar Örn Hauksson metin eftir darraðardans í teig Káramanna eftir hornspyrnu. Aðeins fjórum mínútum síðar skoraði Ægir Jarl Jónasson það sem reyndist sigurmark KR-inga og fóru þeir með torsóttan 2-1 sigur af hólmi. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn KR Fylkir Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Bikarmeistararnir ekki í vandræðum Víkingur fór örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 3-0 sigur á Sindra sem leikur í 3. deild. 24. júní 2021 20:16 Leik lokið: Valur - Leiknir 2-0 | Valsmenn áfram í bikarnum Valur tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu með góðum 2-0 sigri á Leikni Reykjavík að Hlíðarenda í kvöld. 24. júní 2021 21:05 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Leikur Fylkis og Úlfanna var ekki beint spennandi en Þórður Gunnar Hafþórsson kom Fylki yfir strax á 5. mínútu og þegar fyrri hálfleik var lokið hafði hann skorað þrjú og Birkir Eyþórsson eitt. Þórður Gunnar bætti við fjórða marki sínu og fimmta marki Fylkis þegar klukkutími var liðinn. Djair Parfitt-Williams bætti við tveimur mörkum undir lok leiks og tryggði Fylki þægilegan 7-0 sigur. Sömu sögu var ekki að segja af KR sem lenti undir í fyrri hálfleik gegn Kára. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til tuttugu mínútur lifðu leiks. Þá jafnaði Óskar Örn Hauksson metin eftir darraðardans í teig Káramanna eftir hornspyrnu. Aðeins fjórum mínútum síðar skoraði Ægir Jarl Jónasson það sem reyndist sigurmark KR-inga og fóru þeir með torsóttan 2-1 sigur af hólmi. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn KR Fylkir Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Bikarmeistararnir ekki í vandræðum Víkingur fór örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 3-0 sigur á Sindra sem leikur í 3. deild. 24. júní 2021 20:16 Leik lokið: Valur - Leiknir 2-0 | Valsmenn áfram í bikarnum Valur tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu með góðum 2-0 sigri á Leikni Reykjavík að Hlíðarenda í kvöld. 24. júní 2021 21:05 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Bikarmeistararnir ekki í vandræðum Víkingur fór örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 3-0 sigur á Sindra sem leikur í 3. deild. 24. júní 2021 20:16
Leik lokið: Valur - Leiknir 2-0 | Valsmenn áfram í bikarnum Valur tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu með góðum 2-0 sigri á Leikni Reykjavík að Hlíðarenda í kvöld. 24. júní 2021 21:05