Hrikalegt áfall að missa pabba sinn Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 24. júní 2021 22:18 Björgvin Franz Gíslason ræddi meðal annars föðurmissinn í Harmageddon í dag. vísir Björgvin Franz Gíslason segir að fólk verði að leita sér hjálpar til að vinna úr sorginni eftir missi ástvina. Hann segir það hafa verið hrikalegt áfall að missa föður sinn Gísla Rúnar Jónsson, sem svipti sig lífi síðasta sumar. „Ég vissi alveg að hann var orðinn það veikur að maður bjóst alveg við því að hann myndi deyja, bara þú veist, kannski fá hjartaáfall eða heilablóðfall eða eitthvað, því hann hugsaði ekki vel um sig,“ sagði Björgvin sem var gestur í Harmageddon í dag. „En þetta var ekki það sem ég bjóst við. Bara alls ekki.“ Tæpt ár er síðan Gísli Rúnar lést og segir Björgvin að fjölskyldan sé enn að vinna úr áfallinu, sem hafi verið hræðilegt. „Þetta er búið að vera erfitt fyrir mig og við náttúrulega höfum öll bara þurft að vinna úr þessu svolítið á okkar hátt.“ Hann segir að fjölskyldan hafi fyrst unnið mikið úr áfallinu í sameiningu en hafi með tímanum geta farið að vinna úr því hvert á sinn hátt. „Svona harmleikur, eins ömurlegt og það er, færir fjölskyldur oft miklu nær saman,“ segir hann. „Í okkar tilfelli vorum við bara ofsalega heppin að það varð úr.“ Hann segir áfallið þá ekki síst hafa verið mikið því það hafi verið svo opinbert og fyrir allra augum svo að segja því fjölmiðlar fjölluðu um það. „Hann var nánast nýdáinn þegar ég fór að fá símtöl. En allir rosalega stuðningsríkir og allir til staðar. Og það er náttúrulega bara ótrúlegt, þvílíkur og annar eins kærleikur og stuðningur – ég hef bara aldrei vitað annað eins.“ Spurður hvort hann eigi ráð fyrir þá sem hafa misst ástvini sína mælir hann með að fólk nýti sér alla þá aðstoð sem er í boði, til dæmis hjá Sorgarmiðstöðinni eða Pietasamtökunum. „Og bara leita þér hjálpar. Ekki halda að þú ætlir að fara að gera þetta eitthvað einn úti í horni. Þú gerir þetta bara með fólki, þú verður að fá þennan stuðning,“ segir hann og ítrekar að það þurfi ekki endilega að ræða svona áföll mjög opinskátt frekar en fólk vilji en það sé alltaf gott að ræða þau við einhvern, þó þeir séu ekki nema einn eða tveir í kring um mann. Geðheilbrigði Harmageddon Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
„Ég vissi alveg að hann var orðinn það veikur að maður bjóst alveg við því að hann myndi deyja, bara þú veist, kannski fá hjartaáfall eða heilablóðfall eða eitthvað, því hann hugsaði ekki vel um sig,“ sagði Björgvin sem var gestur í Harmageddon í dag. „En þetta var ekki það sem ég bjóst við. Bara alls ekki.“ Tæpt ár er síðan Gísli Rúnar lést og segir Björgvin að fjölskyldan sé enn að vinna úr áfallinu, sem hafi verið hræðilegt. „Þetta er búið að vera erfitt fyrir mig og við náttúrulega höfum öll bara þurft að vinna úr þessu svolítið á okkar hátt.“ Hann segir að fjölskyldan hafi fyrst unnið mikið úr áfallinu í sameiningu en hafi með tímanum geta farið að vinna úr því hvert á sinn hátt. „Svona harmleikur, eins ömurlegt og það er, færir fjölskyldur oft miklu nær saman,“ segir hann. „Í okkar tilfelli vorum við bara ofsalega heppin að það varð úr.“ Hann segir áfallið þá ekki síst hafa verið mikið því það hafi verið svo opinbert og fyrir allra augum svo að segja því fjölmiðlar fjölluðu um það. „Hann var nánast nýdáinn þegar ég fór að fá símtöl. En allir rosalega stuðningsríkir og allir til staðar. Og það er náttúrulega bara ótrúlegt, þvílíkur og annar eins kærleikur og stuðningur – ég hef bara aldrei vitað annað eins.“ Spurður hvort hann eigi ráð fyrir þá sem hafa misst ástvini sína mælir hann með að fólk nýti sér alla þá aðstoð sem er í boði, til dæmis hjá Sorgarmiðstöðinni eða Pietasamtökunum. „Og bara leita þér hjálpar. Ekki halda að þú ætlir að fara að gera þetta eitthvað einn úti í horni. Þú gerir þetta bara með fólki, þú verður að fá þennan stuðning,“ segir hann og ítrekar að það þurfi ekki endilega að ræða svona áföll mjög opinskátt frekar en fólk vilji en það sé alltaf gott að ræða þau við einhvern, þó þeir séu ekki nema einn eða tveir í kring um mann.
Geðheilbrigði Harmageddon Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira