Fyrirsjáanlegt mikið djamm í miðborginni í nótt Jakob Bjarnar skrifar 25. júní 2021 11:34 Veitingamenn eru nú í óða önn að huga að birgðastöðu sinni og kalla út starfsfólk: Það verður opið í nótt. vísir/tumi Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum sem búa sig undir annasama og fjöruga nótt. Eins og fram var að koma hjá yfirvöldum hefur öllum takmörkunum vegna sóttvarna verið aflétt. Þessar nýju reglur taka gildi strax á miðnætt. Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum vegna þessa. „Ég var nú bara að frétta þetta núna,“ segir Jón Bjarni Steinsson veitingamaður á Dillon í samtali við Vísi. Hann segir þetta sannkölluð gleðitíðindi. Þetta er mjög gleðilegt. Nú þarf að bæta við staffi og dyravörðum. Ég hef mestar áhyggjur af því að fá Andreu Jóns, 71 árs til að taka vakt til 3,“ segir Jón Bjarni sem hugsar upphátt. Hann segist aðspurður búast við því að mikil hátíðarhöld brjótist út í miðborginni og standi þá langt fram eftir nóttu. „Ég reikna með því. Það hafa nú verið hátíðahöld síðustu helgar – ég er að sjá sölutölur með þessa styttri opnun sem eru í takti við það sem var í gangi á sama tíma 2019 bæði fyrir gesti og starfsfólk. Ég er nú að fara að kaupa orkudrykki. Bæði fyrir gesti og starfsfólk.“ Jón Bjarni segir að tímasetningin á afléttingum sé ljómandi. Við erum að setja upp nýtt hljóðkerfi á Dillon. Og meðan á samtali við blaðamann stóð tókust samningar við rokkömmuna sjálfa, Andreu plötusnúð; hún tekur vaktina til lokunar. Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Eins og fram var að koma hjá yfirvöldum hefur öllum takmörkunum vegna sóttvarna verið aflétt. Þessar nýju reglur taka gildi strax á miðnætt. Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum vegna þessa. „Ég var nú bara að frétta þetta núna,“ segir Jón Bjarni Steinsson veitingamaður á Dillon í samtali við Vísi. Hann segir þetta sannkölluð gleðitíðindi. Þetta er mjög gleðilegt. Nú þarf að bæta við staffi og dyravörðum. Ég hef mestar áhyggjur af því að fá Andreu Jóns, 71 árs til að taka vakt til 3,“ segir Jón Bjarni sem hugsar upphátt. Hann segist aðspurður búast við því að mikil hátíðarhöld brjótist út í miðborginni og standi þá langt fram eftir nóttu. „Ég reikna með því. Það hafa nú verið hátíðahöld síðustu helgar – ég er að sjá sölutölur með þessa styttri opnun sem eru í takti við það sem var í gangi á sama tíma 2019 bæði fyrir gesti og starfsfólk. Ég er nú að fara að kaupa orkudrykki. Bæði fyrir gesti og starfsfólk.“ Jón Bjarni segir að tímasetningin á afléttingum sé ljómandi. Við erum að setja upp nýtt hljóðkerfi á Dillon. Og meðan á samtali við blaðamann stóð tókust samningar við rokkömmuna sjálfa, Andreu plötusnúð; hún tekur vaktina til lokunar.
Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira