Hamingjuóskum rigndi yfir Þórsara: „Besta bikarafhending allra tíma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2021 09:01 Gleðin var við völd í Þorlákshöfn í kvöld. vísir/hulda margrét Þór Þorlákshöfn varð í gær Íslandsmeistari í fyrsta sinn er liðið hafði betur gegn Keflavík í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Þór hafði unnið tvo fyrstu leikina en Keflvíkingar svöruðu í síðasta leik í Reykjanesbæ. Einhverjir bjuggust þá við endurkomu Keflvíkinga. Þórsarar voru ekki á sama máli og eftir jafnan fyrri hálfleik voru heimamenn í Þorlákshöfn sterkari í síðari hálfleik og kláruðu einvígið. Lokatölurnar urðu 81-66 sigur Þórs og er því liðið Íslandsmeistari í körfubolta í fyrsta sinn. Margar kveðjur bárust liðinu, þjálfarateyminu og fleirum á Twitter í gærkvöldi en hér að neðan má sjá brot af þeim. Þessi sæti strákur með moppuna þarna árið 2011 setti 15 stig í kvöld og er ástæðan fyrir því að Þór Þorlákshöfn eru Íslandsmeistarar. pic.twitter.com/SEThhRbZAf— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) June 25, 2021 Frábært að fylgjast með Þórsurum sigla þessu heim. Ósvikin einlæg gleði þarna og þrotlaus vinna sjálfboðaliða og heimafólks að skila sér í titli. Svo er líka alltaf gaman að sjá Keflavík tapa#korfubolti— Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) June 25, 2021 Drungi minn😍😍 pic.twitter.com/hoh9Go4cca— damir muminovic (@damirmuminovic) June 25, 2021 Aldrei kunnað vel við lið í grænu en þetta Þorlákshafnarlið! Úff, geggjaðir! 👏🏻👏🏻👏🏻 #korfubolti— Vilhjálmur (@Siggeirsson) June 25, 2021 Við erum Íslandsmeistarar 💚— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) June 25, 2021 Til hamingju Þorlákshöfn🏆, Lárus þjálfari búinn að byggja ótrúlega liðsheild á stuttum tíma. Þeir sem hrífast ekki með þessu liði eru tilfinninga-lausir 🤩 pic.twitter.com/RxrMVKcKMq— Gummi Ben (@GummiBen) June 25, 2021 Þessi 2001 módel á suðurlandinu, fyrst Haukur Þrastarson og svo Styrmir Snær.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 25, 2021 Til hamingju Þór Þorlákshöfn. Geggjað afrek. Frábært lið. Liðsheildin stórkostleg.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 25, 2021 MVP,MVP,MVP #körfubolti #dominosdeildin pic.twitter.com/OBfjoo0Cun— Teitur Örlygsson (@teitur11) June 25, 2021 Þór Fuckin Þorlákshöfn! Labba i Undralandi Halldórs Garðars í kvöld. Við þá sem komu seint a lestina segi ég líka til hamingju 🙌🙌— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) June 25, 2021 Eitt mesta afrek í íslenskri íþróttasögu. Ómögulegt að hrífast ekki með þessu Þórsliði.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 25, 2021 Mig langar að djamma í Þorlákshöfn í kvöld ☹️— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 25, 2021 Magnað! Til hamingju Þór 🏀 pic.twitter.com/P0umUYzSRl— Aron Einar (@ronnimall) June 25, 2021 Þorlákshöfn. Takk.— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 25, 2021 Queen Jóhanna Hjartar💚 Hún og hennar fjölskylda eiga svo mikið í þessu. Toppfólk sem á þetta svo innilega skilið. 🐉🐲 pic.twitter.com/hHiSuL4oqM— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 25, 2021 Ég táraðist með Þórsurum....Þekki engan þarna, var á Spáni með einhverjum þeirra thats it. Ég held að þjóðin hafi sjaldan haldið jafn mikið með öðru liðinu. Geggjað— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 25, 2021 Þetta er einhver besta bikarafhending allra tíma. Það er hver einasti íbúi Þorlákshafnar búin að lyfta þessum bikar.— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 25, 2021 Ótrúlegt tímabil í körfunni. Einstakt afrek hjá Þórsurum. Innilega til hamingju allir sem koma að. Forréttindi að fá að horfa á þessa íþrótt og koma að umfjöllun um þessa skemmtilegustu deild heims. #körfubolti #dominosdeildin— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) June 25, 2021 Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Ölfus Tengdar fréttir Styrmir Snær: Það eru bókstaflega allir hérna Styrmir Snær Þrastarson vissi eiginlega ekki alveg hvernig hann átti að haga sér eftir að Þór Þorlákshöfn tryggði sér titilinn 25. júní 2021 22:42 Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. júní 2021 22:34 Leik lokið: Þór - Keflavík 81-66 | Þórsarar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn varð Íslandmeistari í körfubolta í fyrsta sinn með sigri gegn Keflavík en liðin mættust í fjórða leik úrslitaeinvígisins í kvöld. 25. júní 2021 23:32 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Þór hafði unnið tvo fyrstu leikina en Keflvíkingar svöruðu í síðasta leik í Reykjanesbæ. Einhverjir bjuggust þá við endurkomu Keflvíkinga. Þórsarar voru ekki á sama máli og eftir jafnan fyrri hálfleik voru heimamenn í Þorlákshöfn sterkari í síðari hálfleik og kláruðu einvígið. Lokatölurnar urðu 81-66 sigur Þórs og er því liðið Íslandsmeistari í körfubolta í fyrsta sinn. Margar kveðjur bárust liðinu, þjálfarateyminu og fleirum á Twitter í gærkvöldi en hér að neðan má sjá brot af þeim. Þessi sæti strákur með moppuna þarna árið 2011 setti 15 stig í kvöld og er ástæðan fyrir því að Þór Þorlákshöfn eru Íslandsmeistarar. pic.twitter.com/SEThhRbZAf— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) June 25, 2021 Frábært að fylgjast með Þórsurum sigla þessu heim. Ósvikin einlæg gleði þarna og þrotlaus vinna sjálfboðaliða og heimafólks að skila sér í titli. Svo er líka alltaf gaman að sjá Keflavík tapa#korfubolti— Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) June 25, 2021 Drungi minn😍😍 pic.twitter.com/hoh9Go4cca— damir muminovic (@damirmuminovic) June 25, 2021 Aldrei kunnað vel við lið í grænu en þetta Þorlákshafnarlið! Úff, geggjaðir! 👏🏻👏🏻👏🏻 #korfubolti— Vilhjálmur (@Siggeirsson) June 25, 2021 Við erum Íslandsmeistarar 💚— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) June 25, 2021 Til hamingju Þorlákshöfn🏆, Lárus þjálfari búinn að byggja ótrúlega liðsheild á stuttum tíma. Þeir sem hrífast ekki með þessu liði eru tilfinninga-lausir 🤩 pic.twitter.com/RxrMVKcKMq— Gummi Ben (@GummiBen) June 25, 2021 Þessi 2001 módel á suðurlandinu, fyrst Haukur Þrastarson og svo Styrmir Snær.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 25, 2021 Til hamingju Þór Þorlákshöfn. Geggjað afrek. Frábært lið. Liðsheildin stórkostleg.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 25, 2021 MVP,MVP,MVP #körfubolti #dominosdeildin pic.twitter.com/OBfjoo0Cun— Teitur Örlygsson (@teitur11) June 25, 2021 Þór Fuckin Þorlákshöfn! Labba i Undralandi Halldórs Garðars í kvöld. Við þá sem komu seint a lestina segi ég líka til hamingju 🙌🙌— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) June 25, 2021 Eitt mesta afrek í íslenskri íþróttasögu. Ómögulegt að hrífast ekki með þessu Þórsliði.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 25, 2021 Mig langar að djamma í Þorlákshöfn í kvöld ☹️— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 25, 2021 Magnað! Til hamingju Þór 🏀 pic.twitter.com/P0umUYzSRl— Aron Einar (@ronnimall) June 25, 2021 Þorlákshöfn. Takk.— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 25, 2021 Queen Jóhanna Hjartar💚 Hún og hennar fjölskylda eiga svo mikið í þessu. Toppfólk sem á þetta svo innilega skilið. 🐉🐲 pic.twitter.com/hHiSuL4oqM— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 25, 2021 Ég táraðist með Þórsurum....Þekki engan þarna, var á Spáni með einhverjum þeirra thats it. Ég held að þjóðin hafi sjaldan haldið jafn mikið með öðru liðinu. Geggjað— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 25, 2021 Þetta er einhver besta bikarafhending allra tíma. Það er hver einasti íbúi Þorlákshafnar búin að lyfta þessum bikar.— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 25, 2021 Ótrúlegt tímabil í körfunni. Einstakt afrek hjá Þórsurum. Innilega til hamingju allir sem koma að. Forréttindi að fá að horfa á þessa íþrótt og koma að umfjöllun um þessa skemmtilegustu deild heims. #körfubolti #dominosdeildin— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) June 25, 2021
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Ölfus Tengdar fréttir Styrmir Snær: Það eru bókstaflega allir hérna Styrmir Snær Þrastarson vissi eiginlega ekki alveg hvernig hann átti að haga sér eftir að Þór Þorlákshöfn tryggði sér titilinn 25. júní 2021 22:42 Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. júní 2021 22:34 Leik lokið: Þór - Keflavík 81-66 | Þórsarar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn varð Íslandmeistari í körfubolta í fyrsta sinn með sigri gegn Keflavík en liðin mættust í fjórða leik úrslitaeinvígisins í kvöld. 25. júní 2021 23:32 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Styrmir Snær: Það eru bókstaflega allir hérna Styrmir Snær Þrastarson vissi eiginlega ekki alveg hvernig hann átti að haga sér eftir að Þór Þorlákshöfn tryggði sér titilinn 25. júní 2021 22:42
Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. júní 2021 22:34
Leik lokið: Þór - Keflavík 81-66 | Þórsarar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn varð Íslandmeistari í körfubolta í fyrsta sinn með sigri gegn Keflavík en liðin mættust í fjórða leik úrslitaeinvígisins í kvöld. 25. júní 2021 23:32
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum