Mætti í settið og hermdi eftir þjálfaranum sínum Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2021 13:15 Davíð, heimamaðurinn knái, var ansi ánægður í gærkvöldi. Eðlilega. vísir/hulda margrét Davíð Arnar Ágústsson, betur þekktur sem Dabbi Kóngur, mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi í gær og fór á kostum. Þór Þorlákshöfn varð í gær Íslandsmeistari í fyrsta sinn í körfubolta er liðið vann fjórða leikinn í úrslitaeinvíginu gegn Keflavík og einvígið þar með 3-1. Davíð Arnar spilaði stóra rullu í fjórða leik liðanna í gær þar sem hann setti niður risa skot á mikilvægum augnablikum. Hann var svo fenginn í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi í gær og þar hélt Davíð áfram að spila vel. Benedikt Guðmundsson, einn spekingur þáttarins í gær, sagðist hafa heyrt af því að Davíð gæti leikið eftir þjálfara Þórs, Lárusi Jónssyni. Benedikt bað Davíð um að taka Lárusar eftirhermu. Davíð var ekki yfir sig hrifinn af þessari hugmynd en lét sig hafa það að endingu. Þetta skemmtilega innslag má sjá hér að neðan. Það er aðeins einn 👑 @Dabbikongur13 #dominosdeildin #körfubolti pic.twitter.com/s3oqce0W21— Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) June 25, 2021 Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Styrmir Snær: Það eru bókstaflega allir hérna Styrmir Snær Þrastarson vissi eiginlega ekki alveg hvernig hann átti að haga sér eftir að Þór Þorlákshöfn tryggði sér titilinn 25. júní 2021 22:42 Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. júní 2021 22:34 Við erum margir heimastrákar sem höfum gengið í gegnum margt saman Emil Karel Einarsson fyrirliði þórsara var sigurreifur í leikslok en ekki maður margra orða þar sem hann var rennblautur eftir fagnaðarlætin í leikslok. 25. júní 2021 22:26 „Fyrir klúbbinn og Jóhönnu“ Lárus Jónsson þjálfari Þórsara var að vonum sigurreifur eftir að hans menn tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn. 25. júní 2021 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 81-66 | Þórsarar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn varð Íslandmeistari í körfubolta í fyrsta sinn með sigri gegn Keflavík en liðin mættust í fjórða leik úrslitaeinvígisins í kvöld. 25. júní 2021 23:32 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Ena Viso til Grindavíkur KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Sjá meira
Þór Þorlákshöfn varð í gær Íslandsmeistari í fyrsta sinn í körfubolta er liðið vann fjórða leikinn í úrslitaeinvíginu gegn Keflavík og einvígið þar með 3-1. Davíð Arnar spilaði stóra rullu í fjórða leik liðanna í gær þar sem hann setti niður risa skot á mikilvægum augnablikum. Hann var svo fenginn í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi í gær og þar hélt Davíð áfram að spila vel. Benedikt Guðmundsson, einn spekingur þáttarins í gær, sagðist hafa heyrt af því að Davíð gæti leikið eftir þjálfara Þórs, Lárusi Jónssyni. Benedikt bað Davíð um að taka Lárusar eftirhermu. Davíð var ekki yfir sig hrifinn af þessari hugmynd en lét sig hafa það að endingu. Þetta skemmtilega innslag má sjá hér að neðan. Það er aðeins einn 👑 @Dabbikongur13 #dominosdeildin #körfubolti pic.twitter.com/s3oqce0W21— Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) June 25, 2021 Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Styrmir Snær: Það eru bókstaflega allir hérna Styrmir Snær Þrastarson vissi eiginlega ekki alveg hvernig hann átti að haga sér eftir að Þór Þorlákshöfn tryggði sér titilinn 25. júní 2021 22:42 Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. júní 2021 22:34 Við erum margir heimastrákar sem höfum gengið í gegnum margt saman Emil Karel Einarsson fyrirliði þórsara var sigurreifur í leikslok en ekki maður margra orða þar sem hann var rennblautur eftir fagnaðarlætin í leikslok. 25. júní 2021 22:26 „Fyrir klúbbinn og Jóhönnu“ Lárus Jónsson þjálfari Þórsara var að vonum sigurreifur eftir að hans menn tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn. 25. júní 2021 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 81-66 | Þórsarar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn varð Íslandmeistari í körfubolta í fyrsta sinn með sigri gegn Keflavík en liðin mættust í fjórða leik úrslitaeinvígisins í kvöld. 25. júní 2021 23:32 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Ena Viso til Grindavíkur KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Sjá meira
Styrmir Snær: Það eru bókstaflega allir hérna Styrmir Snær Þrastarson vissi eiginlega ekki alveg hvernig hann átti að haga sér eftir að Þór Þorlákshöfn tryggði sér titilinn 25. júní 2021 22:42
Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. júní 2021 22:34
Við erum margir heimastrákar sem höfum gengið í gegnum margt saman Emil Karel Einarsson fyrirliði þórsara var sigurreifur í leikslok en ekki maður margra orða þar sem hann var rennblautur eftir fagnaðarlætin í leikslok. 25. júní 2021 22:26
„Fyrir klúbbinn og Jóhönnu“ Lárus Jónsson þjálfari Þórsara var að vonum sigurreifur eftir að hans menn tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn. 25. júní 2021 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 81-66 | Þórsarar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn varð Íslandmeistari í körfubolta í fyrsta sinn með sigri gegn Keflavík en liðin mættust í fjórða leik úrslitaeinvígisins í kvöld. 25. júní 2021 23:32
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti