Flugfreyjufélagið óskar eftir viðræðum við Play Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 26. júní 2021 12:23 Vísir/Samsett Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, segir Flugfreyjufélag Íslands nú hafa óskað formlega eftir viðræðum við flugfélagið Play. Drífa segir að þar með gefist flugfélaginu kostur á að „gera raunverulegan kjarasamning við raunverulegt stéttarfélag“. Play hefur nú nokkra daga til þess svara beiðni FFÍ. „Krafan er skýr: Að Play gangi til kjarasamninga við það launafólk sem á að vinna samkvæmt kjarasamningum. Sá samningur verði lagður í dóm starfsfólk og þar með verði leikreglur á íslenskum vinnumarkaði virtar,“ skrifar Drífa í Facebook-færslu um málið. Drífa segir ASÍ muni styðja þétt við bakið á FFÍ og beita öllum tiltækum ráðum til að koma á kjarasamningi. „Það er rík ábyrgð okkar sem samfélags að hafna hvers kyns tilraunum til niðurbrots á verkalýðshreyfingunni því það getur haft alvarlegar afleiðingar á kjör okkar allar.“ Flugfélagið hefur hingað til ekki viljað ganga til samninga við Flugfreyjufélagið, sem er félagið sem Icelandair semur við. Drífa og Birgir mættust í Sprengisandi í maí þar sem þau ræddu kjaramál starfsmanna Play. Birgir taldi Drífu hafa misnotað vald sitt þegar hún hvatti landsmenn til þess að sniðganga flugfélagið. Vinnumarkaður Play Kjaramál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira
Drífa segir að þar með gefist flugfélaginu kostur á að „gera raunverulegan kjarasamning við raunverulegt stéttarfélag“. Play hefur nú nokkra daga til þess svara beiðni FFÍ. „Krafan er skýr: Að Play gangi til kjarasamninga við það launafólk sem á að vinna samkvæmt kjarasamningum. Sá samningur verði lagður í dóm starfsfólk og þar með verði leikreglur á íslenskum vinnumarkaði virtar,“ skrifar Drífa í Facebook-færslu um málið. Drífa segir ASÍ muni styðja þétt við bakið á FFÍ og beita öllum tiltækum ráðum til að koma á kjarasamningi. „Það er rík ábyrgð okkar sem samfélags að hafna hvers kyns tilraunum til niðurbrots á verkalýðshreyfingunni því það getur haft alvarlegar afleiðingar á kjör okkar allar.“ Flugfélagið hefur hingað til ekki viljað ganga til samninga við Flugfreyjufélagið, sem er félagið sem Icelandair semur við. Drífa og Birgir mættust í Sprengisandi í maí þar sem þau ræddu kjaramál starfsmanna Play. Birgir taldi Drífu hafa misnotað vald sitt þegar hún hvatti landsmenn til þess að sniðganga flugfélagið.
Vinnumarkaður Play Kjaramál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira