Um mögulega lokasókn Fylkis gegn Val: Hann á bara að lesa leikinn og hleypa þessu í gegn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júní 2021 14:00 Fylkismenn voru ekki sáttir að fá ekki að klára lokasókn sína gegn Val. Vísir/Hulda Margrét Fylkismenn voru verulega ósáttir með að leikur þeirra og Vals að Hlíðarenda í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu hafi verið flautaður af þegar liðið var á leið í álitlega skyndisókn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Fylkismenn hefðu getað stolið sigrinum þarna. Atvikið var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. „Þegar staðan er 1-1 og Valsmenn eru að reyna stela sigrinum þá eru Fylkismenn á leiðinni þrír í gegn, það er einn varnarmaður Vals til að verjast og dómarinn flautar af. Nú bara spyr ég, eru reglurnar ekki þannig að þegar leiktíminn er búinn þá er leiktíminn bara búinn?“ spurði Rikki G., þáttastjórnandi Stúkunnar í gær. „Ég held það sé þannig að þú verður að klára augnablikið,“ sagði Jón Þór Hauksson, annar af sérfræðingum þáttarins, og bætti svo við. „Þegar hann flautar til loka fyrri hálfleiks eru Fylkismenn pirraðir á því að fá ekki að klára hornspyrnu. Þarna sjáum við að það eru 30 sekúndur komnar fram yfir uppgefinn uppbótartíma sem var þrjár mínútur. Valsmenn fá að klára sína hornspyrnu ólíkt því sem gerist í fyrri hálfleik þegar Fylkir fær ekki að klára sína.“ „Síðan eru Fylkismenn komnir í álitlega stöðu, vægt til orða tekið, þá flautar hann af. Sem er kannski rétt hjá honum þar sem augnablikið er búið. Nú ertu kannski ekki að spyrja rétta manninn,“ sagði Jón Þór að endingu og hló. „Hann á bara að lesa leikinn og hleypa þessu í gegn,“ bætti Baldur Sigurðsson, hinn sérfræðingur þáttarins, við að lokum. Klippa: Fylkismenn ósáttir Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur Fylkir Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr dramatískum Kópavogsslag, varamennina redda Fylki stigi og tíu KA-menn ná jafntefli við FH Breiðablik vann dramatískan sigur á HK í Kópavogsslagnum, Fylkir tryggði sér jafntefli við Val með afar snotru marki Arnórs Borg Guðjohnsen og tíu KA-menn skoruðu jöfnunarmark gegn FH í Krikanum. Mörkin öll má nú sjá á Vísi. 28. júní 2021 09:01 Ólafur Stígsson: „Flautað af þegar við erum komnir einir í gegn“ Ólafur Stígsson, aðstoðarþjálfari Fylkis, var bæði sáttur og súr með 1-1 jafntefli sinna manna gegn Val á Origo vellinum í kvöld. 27. júní 2021 21:49 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Fylkismenn sóttu stig á Hlíðarenda Valsmenn fengu Fylkir í heimsókn á Origo völlinn í kvöld. Um 750 áhorfendur mættu og mikil stemning í stúkunni. Lokatölur 1-1, en jöfnunarmark Fylkismanna kom í blálokin. 27. júní 2021 22:23 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Fylkismenn hefðu getað stolið sigrinum þarna. Atvikið var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. „Þegar staðan er 1-1 og Valsmenn eru að reyna stela sigrinum þá eru Fylkismenn á leiðinni þrír í gegn, það er einn varnarmaður Vals til að verjast og dómarinn flautar af. Nú bara spyr ég, eru reglurnar ekki þannig að þegar leiktíminn er búinn þá er leiktíminn bara búinn?“ spurði Rikki G., þáttastjórnandi Stúkunnar í gær. „Ég held það sé þannig að þú verður að klára augnablikið,“ sagði Jón Þór Hauksson, annar af sérfræðingum þáttarins, og bætti svo við. „Þegar hann flautar til loka fyrri hálfleiks eru Fylkismenn pirraðir á því að fá ekki að klára hornspyrnu. Þarna sjáum við að það eru 30 sekúndur komnar fram yfir uppgefinn uppbótartíma sem var þrjár mínútur. Valsmenn fá að klára sína hornspyrnu ólíkt því sem gerist í fyrri hálfleik þegar Fylkir fær ekki að klára sína.“ „Síðan eru Fylkismenn komnir í álitlega stöðu, vægt til orða tekið, þá flautar hann af. Sem er kannski rétt hjá honum þar sem augnablikið er búið. Nú ertu kannski ekki að spyrja rétta manninn,“ sagði Jón Þór að endingu og hló. „Hann á bara að lesa leikinn og hleypa þessu í gegn,“ bætti Baldur Sigurðsson, hinn sérfræðingur þáttarins, við að lokum. Klippa: Fylkismenn ósáttir Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur Fylkir Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr dramatískum Kópavogsslag, varamennina redda Fylki stigi og tíu KA-menn ná jafntefli við FH Breiðablik vann dramatískan sigur á HK í Kópavogsslagnum, Fylkir tryggði sér jafntefli við Val með afar snotru marki Arnórs Borg Guðjohnsen og tíu KA-menn skoruðu jöfnunarmark gegn FH í Krikanum. Mörkin öll má nú sjá á Vísi. 28. júní 2021 09:01 Ólafur Stígsson: „Flautað af þegar við erum komnir einir í gegn“ Ólafur Stígsson, aðstoðarþjálfari Fylkis, var bæði sáttur og súr með 1-1 jafntefli sinna manna gegn Val á Origo vellinum í kvöld. 27. júní 2021 21:49 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Fylkismenn sóttu stig á Hlíðarenda Valsmenn fengu Fylkir í heimsókn á Origo völlinn í kvöld. Um 750 áhorfendur mættu og mikil stemning í stúkunni. Lokatölur 1-1, en jöfnunarmark Fylkismanna kom í blálokin. 27. júní 2021 22:23 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Sjáðu mörkin úr dramatískum Kópavogsslag, varamennina redda Fylki stigi og tíu KA-menn ná jafntefli við FH Breiðablik vann dramatískan sigur á HK í Kópavogsslagnum, Fylkir tryggði sér jafntefli við Val með afar snotru marki Arnórs Borg Guðjohnsen og tíu KA-menn skoruðu jöfnunarmark gegn FH í Krikanum. Mörkin öll má nú sjá á Vísi. 28. júní 2021 09:01
Ólafur Stígsson: „Flautað af þegar við erum komnir einir í gegn“ Ólafur Stígsson, aðstoðarþjálfari Fylkis, var bæði sáttur og súr með 1-1 jafntefli sinna manna gegn Val á Origo vellinum í kvöld. 27. júní 2021 21:49
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Fylkismenn sóttu stig á Hlíðarenda Valsmenn fengu Fylkir í heimsókn á Origo völlinn í kvöld. Um 750 áhorfendur mættu og mikil stemning í stúkunni. Lokatölur 1-1, en jöfnunarmark Fylkismanna kom í blálokin. 27. júní 2021 22:23