Sprenging í lýtaaðgerðum í heimsfaraldri Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. júní 2021 11:33 Lýtalæknirnir Þórdís Kjartansdóttir talaði um aukningu í fegrunaraðgerðum og svokölluð Zoom áhrif. Dea Cosmetics/Getty „Fólk er auðvitað að horfa í myndavélina á fjarfundum og sjá þá allar hrukkur og augnpoka sem hanga yfir augnlokin,“ segir Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir í samtali við Bítið í morgun. Zoom áhrifin Þórdís segir mikla aukningu hafa orðið í fegrunaraðgerðum út um heim allan í kjölfar heimsfaraldurs og talar hún um svokölluð Zoom áhrif (e. Zoom boom). „Þetta er eiginlega stórmerkilegt, “ segir Þórdís og talar um að mögulega hafi fólk sem vann mikið heima fyrir á fjarfundum haft meiri tíma til þess að horfa á sig og því farið að taka meira eftir hrukkum og augnpokum. Svo eru kannski líka einhverjir sem hafa látið sig dreyma um að gera eitthvað svona lengi en ekki gefið sér tíma. Svo vegna heimsfaraldursins höfðu þeir svigrúm til þess. Fólk hefur notað tækifærið og drifið sig í aðgerð. Svuntuaðgerðir aukist um 30% Aðspurð hvernig fegrunaraðgerðir hafi aukist mest segist hún hafa fundið fyrir aukningu í flestum fegrunaraðgerðum þó svo að einhverjar hafi staðið upp úr. „Til dæmis svuntuaðgerðin,“ sem Þórdís segir vera ein vinsælasta fegrunaraðgerðin en sú aðgerð hefur aukist um 30% á fyrstu sex mánuðum ársins. „Brjóst eru líka alltaf vinsæl.“ Vegna heimavinnunnar og allra takmarkanna segir Þórdís að fólk hafi líklega haft meira svigrúm til þess að fara í aðgerðirnar sem og að taka sér tíma til þess að jafna sig, án þess að taka sér endilega frí frá vinnu. Þessi mikla aukning í fegrunaraðgerðum sjáist greinilega út um heim allan og ástæðurnar geti verið samverkandi. Fólk sé fyrir það fyrsta meira heima við og sé því ekki eyða fjármunum í ferðalög eða fatnað eins og áður. Þeir hafa mælt þetta í Frakklandi og þar er allt að 40% aukning í fegrunaraðgerðum. Þórdís segir allar lýtaaðgerðir hafi aukist í heimsfaraldrinum bæði hér á landi og erlendis. Getty Segir grímutímabilið hafa verið hentugt fyrir varafyllingarnar Svo eru það varafyllingarnar. „Þeir sem hafa látið sig dreyma um að fá einhverja fyllingu í varirnar þá hefur þetta grímutímabil verið algjör snilld,“ segir Þórdís og hlær. Ef að þú ert til dæmis marin og blóðugur fyrst eftir sprautuna þá koma grímurnar sér mjög vel. Augnlokaaðgerðir segir Þórdís einnig vera mjög vinsælar og í samkomubanninu hafi fólk haft meiri kost á því að fara í aðgerðina og jafna sig heima við.“ „Eftir aðgerðina ertu kannski með glóðarauga í einhverja daga á eftir en þú getur falið það fyrir umhverfinu eftir viku tíu daga. „Augnlokin voru meira tabú fyrir nokkrum árum en núna finnast mér þetta orðið minna feimnismál. Sumir mæta bara í vinnu með glóðarauga og sólgleraugu.“ Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Bítið Heilbrigðismál Lýtalækningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01 Aukaverkunin er að vöðvinn nær ekki að halda augnlokinu uppi „Aldrei er góð vísa of oft kveðin,“ segir húðlæknirinn Jenna Huld um hrakfarir samfélagsmiðlastjörnunnar Whitney Buha. 30. apríl 2021 06:00 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Sjá meira
Zoom áhrifin Þórdís segir mikla aukningu hafa orðið í fegrunaraðgerðum út um heim allan í kjölfar heimsfaraldurs og talar hún um svokölluð Zoom áhrif (e. Zoom boom). „Þetta er eiginlega stórmerkilegt, “ segir Þórdís og talar um að mögulega hafi fólk sem vann mikið heima fyrir á fjarfundum haft meiri tíma til þess að horfa á sig og því farið að taka meira eftir hrukkum og augnpokum. Svo eru kannski líka einhverjir sem hafa látið sig dreyma um að gera eitthvað svona lengi en ekki gefið sér tíma. Svo vegna heimsfaraldursins höfðu þeir svigrúm til þess. Fólk hefur notað tækifærið og drifið sig í aðgerð. Svuntuaðgerðir aukist um 30% Aðspurð hvernig fegrunaraðgerðir hafi aukist mest segist hún hafa fundið fyrir aukningu í flestum fegrunaraðgerðum þó svo að einhverjar hafi staðið upp úr. „Til dæmis svuntuaðgerðin,“ sem Þórdís segir vera ein vinsælasta fegrunaraðgerðin en sú aðgerð hefur aukist um 30% á fyrstu sex mánuðum ársins. „Brjóst eru líka alltaf vinsæl.“ Vegna heimavinnunnar og allra takmarkanna segir Þórdís að fólk hafi líklega haft meira svigrúm til þess að fara í aðgerðirnar sem og að taka sér tíma til þess að jafna sig, án þess að taka sér endilega frí frá vinnu. Þessi mikla aukning í fegrunaraðgerðum sjáist greinilega út um heim allan og ástæðurnar geti verið samverkandi. Fólk sé fyrir það fyrsta meira heima við og sé því ekki eyða fjármunum í ferðalög eða fatnað eins og áður. Þeir hafa mælt þetta í Frakklandi og þar er allt að 40% aukning í fegrunaraðgerðum. Þórdís segir allar lýtaaðgerðir hafi aukist í heimsfaraldrinum bæði hér á landi og erlendis. Getty Segir grímutímabilið hafa verið hentugt fyrir varafyllingarnar Svo eru það varafyllingarnar. „Þeir sem hafa látið sig dreyma um að fá einhverja fyllingu í varirnar þá hefur þetta grímutímabil verið algjör snilld,“ segir Þórdís og hlær. Ef að þú ert til dæmis marin og blóðugur fyrst eftir sprautuna þá koma grímurnar sér mjög vel. Augnlokaaðgerðir segir Þórdís einnig vera mjög vinsælar og í samkomubanninu hafi fólk haft meiri kost á því að fara í aðgerðina og jafna sig heima við.“ „Eftir aðgerðina ertu kannski með glóðarauga í einhverja daga á eftir en þú getur falið það fyrir umhverfinu eftir viku tíu daga. „Augnlokin voru meira tabú fyrir nokkrum árum en núna finnast mér þetta orðið minna feimnismál. Sumir mæta bara í vinnu með glóðarauga og sólgleraugu.“ Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan.
Bítið Heilbrigðismál Lýtalækningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01 Aukaverkunin er að vöðvinn nær ekki að halda augnlokinu uppi „Aldrei er góð vísa of oft kveðin,“ segir húðlæknirinn Jenna Huld um hrakfarir samfélagsmiðlastjörnunnar Whitney Buha. 30. apríl 2021 06:00 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Sjá meira
Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01
Aukaverkunin er að vöðvinn nær ekki að halda augnlokinu uppi „Aldrei er góð vísa of oft kveðin,“ segir húðlæknirinn Jenna Huld um hrakfarir samfélagsmiðlastjörnunnar Whitney Buha. 30. apríl 2021 06:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp