Verð á bréfum í Íslandsbanka hækka Jakob Bjarnar skrifar 30. júní 2021 11:29 Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, og Birna Einarsdóttir bankastjóri þegar Íslandsbanki var skráður á markað í Kauphöllinni. Nú er mikið fjör í Kauphöllinni og verð á hlutabréfum í bönkunum í áður óþekktum hæðum. Hlutafjáreigendur eru að hagnast vel um þessar mundir. Vísir/Arnar Mikil veisla er í Kauphöllinni. Hlutabréf í bönkunum þremur, Íslandsbanka, Arion og Kviku, hafa hækkað verulega í morgun í fyrstu viðskiptum dagsins. Að sögn Viðskiptablaðsins er hlutabréfagengi bankanna nú komið í methæðir. „Veltan með hlutabréf bankanna nemur um 900 milljónum króna á fyrsta klukkutímanum frá opnun Kauphallarinnar í morgun. Hlutabréfagengi Íslandsbanka hefur hækkað um 4,9% í fyrstu viðskiptum dagsins og er nú komið í 108 krónur á hlut, sem er um 37% yfir útboðsgenginu í hlutafjárútboði bankans sem fór fram fyrr í mánuðinum.“ Hin mikla eftirspurn sýnir það og sannar en gífurleg eftirspurn eftir bréfunum myndaðist. Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata talaði um „díl aldarinnar“ en fyrir liggur að þeir sem keyptu, og höfðu efni á því, hafa þegar ávaxtað sitt pund hraustlega. En sá fjámálagjörningur hefur svo haft áhrif á gengi í bréfum hinna bankanna. Gengi í Arion hækkaði um 2,3 prósent en bankinn hefur hækkað um 62 prósent frá áramótum og þrefaldast frá í mars á síðasta ári. Að sögn Viðskiptablaðsins hefur hlutabréfaverð þar aldrei verið hærra frá skráningu í Kauphöll í júní 2018. Kvika hefur einnig hækkað rösklega það sem af er degi eða um þrjú prósent. Kauphöllin Salan á Íslandsbanka Íslenskir bankar Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Sjá meira
Að sögn Viðskiptablaðsins er hlutabréfagengi bankanna nú komið í methæðir. „Veltan með hlutabréf bankanna nemur um 900 milljónum króna á fyrsta klukkutímanum frá opnun Kauphallarinnar í morgun. Hlutabréfagengi Íslandsbanka hefur hækkað um 4,9% í fyrstu viðskiptum dagsins og er nú komið í 108 krónur á hlut, sem er um 37% yfir útboðsgenginu í hlutafjárútboði bankans sem fór fram fyrr í mánuðinum.“ Hin mikla eftirspurn sýnir það og sannar en gífurleg eftirspurn eftir bréfunum myndaðist. Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata talaði um „díl aldarinnar“ en fyrir liggur að þeir sem keyptu, og höfðu efni á því, hafa þegar ávaxtað sitt pund hraustlega. En sá fjámálagjörningur hefur svo haft áhrif á gengi í bréfum hinna bankanna. Gengi í Arion hækkaði um 2,3 prósent en bankinn hefur hækkað um 62 prósent frá áramótum og þrefaldast frá í mars á síðasta ári. Að sögn Viðskiptablaðsins hefur hlutabréfaverð þar aldrei verið hærra frá skráningu í Kauphöll í júní 2018. Kvika hefur einnig hækkað rösklega það sem af er degi eða um þrjú prósent.
Kauphöllin Salan á Íslandsbanka Íslenskir bankar Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Sjá meira