75 konur fæddu heima árið 2019 og sjö á leiðinni á fæðingarstað Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júlí 2021 11:51 Fyrirfram ákveðnar heimafæðingar voru 70 en fjórar konur fæddu óvænt heima. Alls fæddust 4.454 börn í 4.385 fæðingum á Íslandi árið 2019. Um er að ræða fjölgun miðað við síðustu ár en árið 2016 höfðu fæðingar ekki verið jafnfáar síðan árið 2002. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu fæðingarskráningar 2019. Á Landspítala fóru fram 3.207 fæðingar, eða um 73 prósent allra fæðinga á landinu. Níu prósent fæðinga fóru fram á Sjúkrahúsinu á Akureyri og átta prósent fæðinga á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Um 2,5 prósent fæðinga fóru fram á öðrum stöðum, þar af 64 á fæðingarstofunni Björkinni. Sjö konur fæddu á leið á fæðingarstað og 75 konur fæddu heima. Alls fæddu 69 konur fleiri en eitt barn í sömu fæðingu árið 2019, þar af 40 fyrir tímann. 53 konur fætt á leiðinni á fæðingarstað Hundrað og fimmtíu konur, eða 4,1 prósent, hlutu þriggja eða fjórðu gráðu spangarrifu, en það er þegar rifan nær niður í vöðvalag hringvöðvans í kringum endaþarm. Tíðnin var aðeins 1,7 prósent á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, sem talið er mega rekja til átaks í spangarstuðningi. Klippt var á spöngina hjá 380 konum. Alls eignuðust 710 konur börn sín með keisaraskurði, þar af 428 eftir bráðakeisara. Sogklukku var beitt í 313 tilvikum og töngum í fjórtán fæðingum. Í skýrslunni segir að 33 konur hófu fæðingu í Björkinni en voru fluttar á Landspítala. Algengasta ástæða flutnings var langdregið fyrsta stig fæðingar og ósk móður um mænudeyfingu. Fyrirfram ákveðnar heimafæðingar voru 70 en fjórar konur fæddu óvænt heima. Alls hófu 85 konur heimafæðingu en flytja þurfti 15 á sjúkrahús. Eins og fyrr segir fæddu sjö konur á leiðinni á fæðingarstað en á síðustu tíu árum hefur 53 fæðingar borið að með þeim hætti. Frjósemi Heilbrigðismál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu fæðingarskráningar 2019. Á Landspítala fóru fram 3.207 fæðingar, eða um 73 prósent allra fæðinga á landinu. Níu prósent fæðinga fóru fram á Sjúkrahúsinu á Akureyri og átta prósent fæðinga á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Um 2,5 prósent fæðinga fóru fram á öðrum stöðum, þar af 64 á fæðingarstofunni Björkinni. Sjö konur fæddu á leið á fæðingarstað og 75 konur fæddu heima. Alls fæddu 69 konur fleiri en eitt barn í sömu fæðingu árið 2019, þar af 40 fyrir tímann. 53 konur fætt á leiðinni á fæðingarstað Hundrað og fimmtíu konur, eða 4,1 prósent, hlutu þriggja eða fjórðu gráðu spangarrifu, en það er þegar rifan nær niður í vöðvalag hringvöðvans í kringum endaþarm. Tíðnin var aðeins 1,7 prósent á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, sem talið er mega rekja til átaks í spangarstuðningi. Klippt var á spöngina hjá 380 konum. Alls eignuðust 710 konur börn sín með keisaraskurði, þar af 428 eftir bráðakeisara. Sogklukku var beitt í 313 tilvikum og töngum í fjórtán fæðingum. Í skýrslunni segir að 33 konur hófu fæðingu í Björkinni en voru fluttar á Landspítala. Algengasta ástæða flutnings var langdregið fyrsta stig fæðingar og ósk móður um mænudeyfingu. Fyrirfram ákveðnar heimafæðingar voru 70 en fjórar konur fæddu óvænt heima. Alls hófu 85 konur heimafæðingu en flytja þurfti 15 á sjúkrahús. Eins og fyrr segir fæddu sjö konur á leiðinni á fæðingarstað en á síðustu tíu árum hefur 53 fæðingar borið að með þeim hætti.
Frjósemi Heilbrigðismál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira