75 konur fæddu heima árið 2019 og sjö á leiðinni á fæðingarstað Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júlí 2021 11:51 Fyrirfram ákveðnar heimafæðingar voru 70 en fjórar konur fæddu óvænt heima. Alls fæddust 4.454 börn í 4.385 fæðingum á Íslandi árið 2019. Um er að ræða fjölgun miðað við síðustu ár en árið 2016 höfðu fæðingar ekki verið jafnfáar síðan árið 2002. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu fæðingarskráningar 2019. Á Landspítala fóru fram 3.207 fæðingar, eða um 73 prósent allra fæðinga á landinu. Níu prósent fæðinga fóru fram á Sjúkrahúsinu á Akureyri og átta prósent fæðinga á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Um 2,5 prósent fæðinga fóru fram á öðrum stöðum, þar af 64 á fæðingarstofunni Björkinni. Sjö konur fæddu á leið á fæðingarstað og 75 konur fæddu heima. Alls fæddu 69 konur fleiri en eitt barn í sömu fæðingu árið 2019, þar af 40 fyrir tímann. 53 konur fætt á leiðinni á fæðingarstað Hundrað og fimmtíu konur, eða 4,1 prósent, hlutu þriggja eða fjórðu gráðu spangarrifu, en það er þegar rifan nær niður í vöðvalag hringvöðvans í kringum endaþarm. Tíðnin var aðeins 1,7 prósent á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, sem talið er mega rekja til átaks í spangarstuðningi. Klippt var á spöngina hjá 380 konum. Alls eignuðust 710 konur börn sín með keisaraskurði, þar af 428 eftir bráðakeisara. Sogklukku var beitt í 313 tilvikum og töngum í fjórtán fæðingum. Í skýrslunni segir að 33 konur hófu fæðingu í Björkinni en voru fluttar á Landspítala. Algengasta ástæða flutnings var langdregið fyrsta stig fæðingar og ósk móður um mænudeyfingu. Fyrirfram ákveðnar heimafæðingar voru 70 en fjórar konur fæddu óvænt heima. Alls hófu 85 konur heimafæðingu en flytja þurfti 15 á sjúkrahús. Eins og fyrr segir fæddu sjö konur á leiðinni á fæðingarstað en á síðustu tíu árum hefur 53 fæðingar borið að með þeim hætti. Frjósemi Heilbrigðismál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu fæðingarskráningar 2019. Á Landspítala fóru fram 3.207 fæðingar, eða um 73 prósent allra fæðinga á landinu. Níu prósent fæðinga fóru fram á Sjúkrahúsinu á Akureyri og átta prósent fæðinga á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Um 2,5 prósent fæðinga fóru fram á öðrum stöðum, þar af 64 á fæðingarstofunni Björkinni. Sjö konur fæddu á leið á fæðingarstað og 75 konur fæddu heima. Alls fæddu 69 konur fleiri en eitt barn í sömu fæðingu árið 2019, þar af 40 fyrir tímann. 53 konur fætt á leiðinni á fæðingarstað Hundrað og fimmtíu konur, eða 4,1 prósent, hlutu þriggja eða fjórðu gráðu spangarrifu, en það er þegar rifan nær niður í vöðvalag hringvöðvans í kringum endaþarm. Tíðnin var aðeins 1,7 prósent á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, sem talið er mega rekja til átaks í spangarstuðningi. Klippt var á spöngina hjá 380 konum. Alls eignuðust 710 konur börn sín með keisaraskurði, þar af 428 eftir bráðakeisara. Sogklukku var beitt í 313 tilvikum og töngum í fjórtán fæðingum. Í skýrslunni segir að 33 konur hófu fæðingu í Björkinni en voru fluttar á Landspítala. Algengasta ástæða flutnings var langdregið fyrsta stig fæðingar og ósk móður um mænudeyfingu. Fyrirfram ákveðnar heimafæðingar voru 70 en fjórar konur fæddu óvænt heima. Alls hófu 85 konur heimafæðingu en flytja þurfti 15 á sjúkrahús. Eins og fyrr segir fæddu sjö konur á leiðinni á fæðingarstað en á síðustu tíu árum hefur 53 fæðingar borið að með þeim hætti.
Frjósemi Heilbrigðismál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent