Markvörður Lettlands látinn aðeins 24 ára að aldri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júlí 2021 16:30 Matiss Kivlenieks heitinn í leik á HM fyrr á þessu ári. EPA-EFE/TOMS KALNINS Matiss Kivlenieks, markvörður Lettlands og Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí, er látinn aðeins 24 ára að aldri. Aðeins rúmur mánuður er síðan Kivlenieks stóð í markinu er Lettland vann frækinn 2-0 sigur á Kanada á HM í íshokkí. Frá andláti hans var greint á vef íshokkí sambands Lettlands. „Við sendum samúðarkveðjur til fjölskyldu, vina og liðsfélaga Kivlenieks. Hann var fyrirmynd fyrir alla unga iðkendur íþróttarinnar og frábær liðsfélagi,“ segir í yfirlýsingu sambandsins. Markvörðurinn gekk í raðir Columbus Blue Jackets á síðustu leiktíð eftir að hafa leikið í heimalandinu allan sinn feril. Lék hann alls átta leiki fyrir félagið. „Það er með sorg í hjarta sem við tilkynnum að markvörðurinn Matiss Kivlenieks lést í nótt aðeins 24 ára að aldri eftir skelfilegt slys,“ segir í tilkynningu félagsins. Police said that Columbus Blue Jackets goalie Matiss Kivlenieks died after hitting his head following a fireworks accident Sunday. Kivlenieks slipped while fleeing a hot tub after a mortar-style firework tilted and started to fire at people nearby.https://t.co/Ove0UcJUAr— The Associated Press (@AP) July 5, 2021 Aðeins mánuður er síðan Kivlenieks átti stórleik í óvæntum 2-0 sigri gegn Kanada er liðin mættust í fyrstu umferð B-riðils á HM í íshokkí sem fram fór í Lettlandi. Íshokkí Andlát Lettland Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Sjá meira
Frá andláti hans var greint á vef íshokkí sambands Lettlands. „Við sendum samúðarkveðjur til fjölskyldu, vina og liðsfélaga Kivlenieks. Hann var fyrirmynd fyrir alla unga iðkendur íþróttarinnar og frábær liðsfélagi,“ segir í yfirlýsingu sambandsins. Markvörðurinn gekk í raðir Columbus Blue Jackets á síðustu leiktíð eftir að hafa leikið í heimalandinu allan sinn feril. Lék hann alls átta leiki fyrir félagið. „Það er með sorg í hjarta sem við tilkynnum að markvörðurinn Matiss Kivlenieks lést í nótt aðeins 24 ára að aldri eftir skelfilegt slys,“ segir í tilkynningu félagsins. Police said that Columbus Blue Jackets goalie Matiss Kivlenieks died after hitting his head following a fireworks accident Sunday. Kivlenieks slipped while fleeing a hot tub after a mortar-style firework tilted and started to fire at people nearby.https://t.co/Ove0UcJUAr— The Associated Press (@AP) July 5, 2021 Aðeins mánuður er síðan Kivlenieks átti stórleik í óvæntum 2-0 sigri gegn Kanada er liðin mættust í fyrstu umferð B-riðils á HM í íshokkí sem fram fór í Lettlandi.
Íshokkí Andlát Lettland Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Sjá meira