Þjálfari og æfingafélagi Katrinar Tönju í danseinvígi á miðri æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2021 08:31 Ben Bergeron, Chandler Smith og Katrín Tanja Davíðsdóttir passa upp á það að það sé gaman á æfingunum þótt að þær reyni mikið á. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana í CrossFit sem fara fram seinna í þessum mánuði. Strangar og erfiðar á dagskránni sem fyrr og þá er gott að þjálfa hláturtaugaranar aðeins líka. Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju, og æfingafélagi hennar Chandler Smith leggja sitt á mörkunum til að halda stemmningunni léttri og skemmtilegri þrátt fyrir að æfingarnar séu krefjandi og erfiðar. Dæmi um þetta sést á myndbandi sem umræddur Chandler Smith setti inn á samfélagsmiðla sína. Upphafsorð færslunnar er að umhverfið skipti öllu máli. View this post on Instagram A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) Chandler Smith kom inn í æfingahópinn á síðasta ári og hefur heillað alla með framkomu sinni og frammistöðu. Hann var í hernum áður en hann fór að einbeita sér að CrossFit íþróttinni. Á dögunum kom fram hvernig Chandler var einn af aðalmönnunum í stuðningsmannasveit Katrínar Tönju á undanúrslitamótinu en til að hjálpa okkar konu var öflug stuðningsmannasveit að hvetja hana áfram í keppninni. Chandler er sagður hafa fagnað góðri frammistöðu íslensku CrossFit stjörnunnar eins og þau hefðu unnið Super Bowl. Chandler Smith hefur sjálfur tryggt sig inn á heimsleikana en hann varð í öðru sæti á Granit Games undanúrslitamótinu. Umrædd myndband, sem sjá má hér fyrir ofan, sýnir Chandler og Ben þjálfara fara í danseinvígi á miðri æfingu. Chandler er með góð tilþrif en þegar á hólminn er komið þá leyndi þjálfarinn heldur betur á sér. Heimsleikarnir í CrossFit fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 27. júlí til 1. ágúst næstkomandi. CrossFit Dans Tengdar fréttir Fagnaði frammistöðu Katrínar Tönju eins og þau hefðu unnið Super Bowl Það styttist í heimsleikana í CrossFit sem fara fram í lok mánaðarins og ein af þeim sem vonast hvað mest til að það verði áhorfendur í stúkunni er íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir. 1. júlí 2021 08:31 Katrín Tanja og Anníe Mist mæta sérmerktar til leiks á heimsleikunum í ár NOBULL er aðalstyrktaraðili heimsleikana í CrossFit og það verður boðið upp á nýjungar í klæðnaði keppenda í ár. Gullár okkar bestu kvenna munu því ekki fara framhjá neinum. 23. júní 2021 08:32 Sýndu stemmninguna sem var þegar Katrín Tanja tryggði sig inn á heimsleikana Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér um helgina sæti á heimsleikunum í CrossFit en hún var að komast inn á sjöundu heimsleikana í röð. 16. júní 2021 08:31 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira
Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju, og æfingafélagi hennar Chandler Smith leggja sitt á mörkunum til að halda stemmningunni léttri og skemmtilegri þrátt fyrir að æfingarnar séu krefjandi og erfiðar. Dæmi um þetta sést á myndbandi sem umræddur Chandler Smith setti inn á samfélagsmiðla sína. Upphafsorð færslunnar er að umhverfið skipti öllu máli. View this post on Instagram A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) Chandler Smith kom inn í æfingahópinn á síðasta ári og hefur heillað alla með framkomu sinni og frammistöðu. Hann var í hernum áður en hann fór að einbeita sér að CrossFit íþróttinni. Á dögunum kom fram hvernig Chandler var einn af aðalmönnunum í stuðningsmannasveit Katrínar Tönju á undanúrslitamótinu en til að hjálpa okkar konu var öflug stuðningsmannasveit að hvetja hana áfram í keppninni. Chandler er sagður hafa fagnað góðri frammistöðu íslensku CrossFit stjörnunnar eins og þau hefðu unnið Super Bowl. Chandler Smith hefur sjálfur tryggt sig inn á heimsleikana en hann varð í öðru sæti á Granit Games undanúrslitamótinu. Umrædd myndband, sem sjá má hér fyrir ofan, sýnir Chandler og Ben þjálfara fara í danseinvígi á miðri æfingu. Chandler er með góð tilþrif en þegar á hólminn er komið þá leyndi þjálfarinn heldur betur á sér. Heimsleikarnir í CrossFit fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 27. júlí til 1. ágúst næstkomandi.
CrossFit Dans Tengdar fréttir Fagnaði frammistöðu Katrínar Tönju eins og þau hefðu unnið Super Bowl Það styttist í heimsleikana í CrossFit sem fara fram í lok mánaðarins og ein af þeim sem vonast hvað mest til að það verði áhorfendur í stúkunni er íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir. 1. júlí 2021 08:31 Katrín Tanja og Anníe Mist mæta sérmerktar til leiks á heimsleikunum í ár NOBULL er aðalstyrktaraðili heimsleikana í CrossFit og það verður boðið upp á nýjungar í klæðnaði keppenda í ár. Gullár okkar bestu kvenna munu því ekki fara framhjá neinum. 23. júní 2021 08:32 Sýndu stemmninguna sem var þegar Katrín Tanja tryggði sig inn á heimsleikana Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér um helgina sæti á heimsleikunum í CrossFit en hún var að komast inn á sjöundu heimsleikana í röð. 16. júní 2021 08:31 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira
Fagnaði frammistöðu Katrínar Tönju eins og þau hefðu unnið Super Bowl Það styttist í heimsleikana í CrossFit sem fara fram í lok mánaðarins og ein af þeim sem vonast hvað mest til að það verði áhorfendur í stúkunni er íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir. 1. júlí 2021 08:31
Katrín Tanja og Anníe Mist mæta sérmerktar til leiks á heimsleikunum í ár NOBULL er aðalstyrktaraðili heimsleikana í CrossFit og það verður boðið upp á nýjungar í klæðnaði keppenda í ár. Gullár okkar bestu kvenna munu því ekki fara framhjá neinum. 23. júní 2021 08:32
Sýndu stemmninguna sem var þegar Katrín Tanja tryggði sig inn á heimsleikana Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér um helgina sæti á heimsleikunum í CrossFit en hún var að komast inn á sjöundu heimsleikana í röð. 16. júní 2021 08:31