Stefna frönskum yfirvöldum vegna blýmengunar eftir brunann í Notre Dame Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. júlí 2021 15:56 Frá framkvæmdum við Notre Dame í París í nóvember síðastliðinn. Getty Eitt stærsta stéttafélag í Frakklandi, heilbrigðissamtök og íbúar í París hafa tekið höndum saman og munu leggja fram stefnu gegn yfirvöldum í Frakklandi og Parísarborg vegna þess hve mikið blý hefur verið í andrúmsloftinu í París eftir brunann á Notre Dame. Hópurinn vill meina að lífi íbúa hafi verið stefnt í hættu og að yfirvöld hafi sýnt af sér alvarlega vanrækslu í kjölfar brunans. Í stefnunni segir að blýmagnið í andrúmsloftinu hafi verið stórhættulegt í kjölfar brunans og getað leitt til mikils heilsufarlegs skaða, sérstaklega meðal barna og þeirra sem unnu að uppbyggingu kirkjunnar. Eins og flestir muna varð Notre Dame fyrir miklum skemmdum eftir að eldur kom upp í kirkjunni í apríl 2019. Þak kirkjunnar og kirkjuturn skemmdust sérstaklega í brunanum og talið er að allt að 460 tonn af blýi hafi fuðrað upp í andrúmsloftið. Eftir eldsvoðann mældist blýmagn í andrúmsloftinu í garðinum í kring um kirkjuna allt að 500.000 míkrókrömm á fermetra og allt að 20 þúsund míkrógrömm á fermetra á nærliggjandi svæðum. Það er margfalt meira en heilbrigðisyfirvöld í París miða við, sem eru um 5.000 míkrógrömm á fermetra. Samkvæmt mati Umhverfisstofnunar Frakklands er talið að blýið gæti hafa breiðst út allt að fimmtíu kílómetra út frá kirkjunni. CGT stéttarfélagið, sem er meðal ákærenda, segir ekki nógu mikið hafa verið gert til að tryggja öryggi verkamanna og íbúa í nágrenni við kirkjuna, þar á meðal barna í nærliggjandi skólum, fyrstu þrjá mánuðina eftir brunann. Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir Tveggja alda gömul tré í spíru Notre Dame felld Franskir skógarhöggsmenn byrjuðu í gær að fella forn eikartré sem valin hafa verið vegna endurbyggingar spíru dómkirkjunnar Notre Dame í París. Fyrstu trén voru felld í í Berceskógi og var það fyrsta um 230 ára gamalt. 9. mars 2021 21:01 Leita að aldagömlum eikartrjám við smíði nýrrar spíru Áætlað er að þörf sé á allt að þúsund, 150 til 200 ára gömlum eikartrjám, þegar endurskapa skal hina 96 metra háu spíru á dómkirkjunni Notre Dame í París í Frakklandi sem eyðilagðist í stórbrunanum í apríl 2019. 16. febrúar 2021 14:53 Þrif á orgeli Notre Dame munu taka fjögur ár Vinna er hafin við þrif á kirkjuorgeli Notre Dame kirkjunnar í París eftir brunann í kirkjunni í fyrra. Þrífa þarf hverja einustu pípu orgelsins og hefur því verið hafist handa að taka orgelið í sundur. 3. ágúst 2020 15:50 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira
Hópurinn vill meina að lífi íbúa hafi verið stefnt í hættu og að yfirvöld hafi sýnt af sér alvarlega vanrækslu í kjölfar brunans. Í stefnunni segir að blýmagnið í andrúmsloftinu hafi verið stórhættulegt í kjölfar brunans og getað leitt til mikils heilsufarlegs skaða, sérstaklega meðal barna og þeirra sem unnu að uppbyggingu kirkjunnar. Eins og flestir muna varð Notre Dame fyrir miklum skemmdum eftir að eldur kom upp í kirkjunni í apríl 2019. Þak kirkjunnar og kirkjuturn skemmdust sérstaklega í brunanum og talið er að allt að 460 tonn af blýi hafi fuðrað upp í andrúmsloftið. Eftir eldsvoðann mældist blýmagn í andrúmsloftinu í garðinum í kring um kirkjuna allt að 500.000 míkrókrömm á fermetra og allt að 20 þúsund míkrógrömm á fermetra á nærliggjandi svæðum. Það er margfalt meira en heilbrigðisyfirvöld í París miða við, sem eru um 5.000 míkrógrömm á fermetra. Samkvæmt mati Umhverfisstofnunar Frakklands er talið að blýið gæti hafa breiðst út allt að fimmtíu kílómetra út frá kirkjunni. CGT stéttarfélagið, sem er meðal ákærenda, segir ekki nógu mikið hafa verið gert til að tryggja öryggi verkamanna og íbúa í nágrenni við kirkjuna, þar á meðal barna í nærliggjandi skólum, fyrstu þrjá mánuðina eftir brunann.
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir Tveggja alda gömul tré í spíru Notre Dame felld Franskir skógarhöggsmenn byrjuðu í gær að fella forn eikartré sem valin hafa verið vegna endurbyggingar spíru dómkirkjunnar Notre Dame í París. Fyrstu trén voru felld í í Berceskógi og var það fyrsta um 230 ára gamalt. 9. mars 2021 21:01 Leita að aldagömlum eikartrjám við smíði nýrrar spíru Áætlað er að þörf sé á allt að þúsund, 150 til 200 ára gömlum eikartrjám, þegar endurskapa skal hina 96 metra háu spíru á dómkirkjunni Notre Dame í París í Frakklandi sem eyðilagðist í stórbrunanum í apríl 2019. 16. febrúar 2021 14:53 Þrif á orgeli Notre Dame munu taka fjögur ár Vinna er hafin við þrif á kirkjuorgeli Notre Dame kirkjunnar í París eftir brunann í kirkjunni í fyrra. Þrífa þarf hverja einustu pípu orgelsins og hefur því verið hafist handa að taka orgelið í sundur. 3. ágúst 2020 15:50 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira
Tveggja alda gömul tré í spíru Notre Dame felld Franskir skógarhöggsmenn byrjuðu í gær að fella forn eikartré sem valin hafa verið vegna endurbyggingar spíru dómkirkjunnar Notre Dame í París. Fyrstu trén voru felld í í Berceskógi og var það fyrsta um 230 ára gamalt. 9. mars 2021 21:01
Leita að aldagömlum eikartrjám við smíði nýrrar spíru Áætlað er að þörf sé á allt að þúsund, 150 til 200 ára gömlum eikartrjám, þegar endurskapa skal hina 96 metra háu spíru á dómkirkjunni Notre Dame í París í Frakklandi sem eyðilagðist í stórbrunanum í apríl 2019. 16. febrúar 2021 14:53
Þrif á orgeli Notre Dame munu taka fjögur ár Vinna er hafin við þrif á kirkjuorgeli Notre Dame kirkjunnar í París eftir brunann í kirkjunni í fyrra. Þrífa þarf hverja einustu pípu orgelsins og hefur því verið hafist handa að taka orgelið í sundur. 3. ágúst 2020 15:50