Myndband: Fjölskyldurúntur á Tesla Model S Plaid Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. júlí 2021 07:00 Tesla Model S Plaid. Meðal fjölskylda fer á rúntinn á Tesla Model S Plaid. Model S er fjölskyldubíll sem hefur alltaf verið þekktur fyrir góða hröðun. Mikið hefur verið um myndbönd af Plaid bílum á kappakstursbrautum og myndböndum sem sýna hröðun Plaid. Pollard fjölskyldan fékk sinn Model S Plaid afhendan fyrir skemmstu og eðlilega skelltu þau sér á rúntinn. Myndband af bílferðinni fylgir hér. Myndbandið sýnir hversu hratt Model S Plaid kemst úr kyrrstöðu í 100 km/klst. ásamt viðbrögðum fjölskyldunnar við hröðuninni. Bíllinn nær 100 km/klst. á um 2 sekúndum. Allir sem hafa ekið Teslu þekkja tilfinninguna sem myndbandið sýnir. Flugtakstilfinningin verður seint þreytt, án þess að ofanritaður hafi ekið Model S Plaid bíl. Vistvænir bílar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent
Mikið hefur verið um myndbönd af Plaid bílum á kappakstursbrautum og myndböndum sem sýna hröðun Plaid. Pollard fjölskyldan fékk sinn Model S Plaid afhendan fyrir skemmstu og eðlilega skelltu þau sér á rúntinn. Myndband af bílferðinni fylgir hér. Myndbandið sýnir hversu hratt Model S Plaid kemst úr kyrrstöðu í 100 km/klst. ásamt viðbrögðum fjölskyldunnar við hröðuninni. Bíllinn nær 100 km/klst. á um 2 sekúndum. Allir sem hafa ekið Teslu þekkja tilfinninguna sem myndbandið sýnir. Flugtakstilfinningin verður seint þreytt, án þess að ofanritaður hafi ekið Model S Plaid bíl.
Vistvænir bílar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent