Listar VG í Reykjavíkurkjördæmum staðfestir Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2021 07:55 Fólk á lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra leiðir listann. VG Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, mun leiða framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslistar Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru samþykktir með öllum greiddum atkvæðum á félagsfundi í gærkvöldi. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður, er í öðru sæti í Reykjavík norður og Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og þróunarfræði, í því þriðja. Í Reykjavík suður er Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður VG í öðru sæti og Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78, í því þriðja. Sjá má lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum að neðan. Reykjavík norður 1. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi. 4. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. 5. Andrés Skúlason, verkefnastjóri. 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri Náttúrufræðingsins. 7. Arnar Evgení Gunnarsson, þjónn. 8. Birna Björg Guðmundsdóttir, formaður Trans vina. 9. Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður. 10. Hólmfríður Sigþórsdóttir, framhaldsskólakennari. 11. Jón M. Ívarsson, rithöfundur. 12. Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari. 13. Kinan Kadoni, menningarmiðlari. 14. Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, rithöfundur. 15. Unnur Eggertsdóttir, leikkona. 16. Gústav Adolf Bergmann, doktorsnemi í heimspeki. 17. Torfi Stefán Jónsson, sagnfræðingur. 18. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, leik- og söngkona. 19. Ragnar Gauti Hauksson, samgönguverkfræðingur. 20. Aðalheiður Björk Olgudóttir, grunnskólakennari. 21. Steinar Harðarsson, vinnuverndarráðgjafi og athafnastjóri. 22. Guðrún Ágústsdóttir, fyrrv. forseti borgarstjórnar. Fólk á lista VG í Reykjavíkur suður.VG Reykjavík suður 1. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. 2. Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður. 3. Daníel E. Arnarson, framkv.stj. samtakanna ´78. 4. Brynhildur Björnsdóttir, blaðamaður og söngkona. 5. Elva Hrönn Hjartardóttir, sérfræðingur hjá VR. 6. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 7. Kristín Magnúsdóttir, mastersnemi í mannfræði. 8. Guy Conan Stewart, grunnskólakennari. 9. Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliðanemi. 10. Styrmir Reynisson, framhaldsskólakennari. 11. Jónína Riedel, félagsfræðingur. 12. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur/gönguleiðsögumaður. 13. Sigrún Alba Sigurðardóttir, menningarfræðingur. 14. Gunnar Guttormsson, vélfræðingur. 15. Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri/verkefnastjóri. 16. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðingur. 17. Maarit Kaipanan, viðskiptafræðingur og sérfræðingur á sviði loftslagsmála. 18. Helgi Hrafn Ólafsson, kennari og íþróttafræðingur. 19. Ingileif Jónsdóttir, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu. 20. Grímur Hákonarsson, leikstjóri. 21. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. form. Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. 22. Kjartan Ólafsson, fyrrv. ritstjóri Þjóðviljans. Alþingiskosningar 2021 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Framboðslistar Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru samþykktir með öllum greiddum atkvæðum á félagsfundi í gærkvöldi. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður, er í öðru sæti í Reykjavík norður og Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og þróunarfræði, í því þriðja. Í Reykjavík suður er Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður VG í öðru sæti og Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78, í því þriðja. Sjá má lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum að neðan. Reykjavík norður 1. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi. 4. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. 5. Andrés Skúlason, verkefnastjóri. 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri Náttúrufræðingsins. 7. Arnar Evgení Gunnarsson, þjónn. 8. Birna Björg Guðmundsdóttir, formaður Trans vina. 9. Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður. 10. Hólmfríður Sigþórsdóttir, framhaldsskólakennari. 11. Jón M. Ívarsson, rithöfundur. 12. Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari. 13. Kinan Kadoni, menningarmiðlari. 14. Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, rithöfundur. 15. Unnur Eggertsdóttir, leikkona. 16. Gústav Adolf Bergmann, doktorsnemi í heimspeki. 17. Torfi Stefán Jónsson, sagnfræðingur. 18. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, leik- og söngkona. 19. Ragnar Gauti Hauksson, samgönguverkfræðingur. 20. Aðalheiður Björk Olgudóttir, grunnskólakennari. 21. Steinar Harðarsson, vinnuverndarráðgjafi og athafnastjóri. 22. Guðrún Ágústsdóttir, fyrrv. forseti borgarstjórnar. Fólk á lista VG í Reykjavíkur suður.VG Reykjavík suður 1. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. 2. Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður. 3. Daníel E. Arnarson, framkv.stj. samtakanna ´78. 4. Brynhildur Björnsdóttir, blaðamaður og söngkona. 5. Elva Hrönn Hjartardóttir, sérfræðingur hjá VR. 6. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 7. Kristín Magnúsdóttir, mastersnemi í mannfræði. 8. Guy Conan Stewart, grunnskólakennari. 9. Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliðanemi. 10. Styrmir Reynisson, framhaldsskólakennari. 11. Jónína Riedel, félagsfræðingur. 12. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur/gönguleiðsögumaður. 13. Sigrún Alba Sigurðardóttir, menningarfræðingur. 14. Gunnar Guttormsson, vélfræðingur. 15. Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri/verkefnastjóri. 16. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðingur. 17. Maarit Kaipanan, viðskiptafræðingur og sérfræðingur á sviði loftslagsmála. 18. Helgi Hrafn Ólafsson, kennari og íþróttafræðingur. 19. Ingileif Jónsdóttir, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu. 20. Grímur Hákonarsson, leikstjóri. 21. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. form. Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. 22. Kjartan Ólafsson, fyrrv. ritstjóri Þjóðviljans.
Alþingiskosningar 2021 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira