Matthías: Mikilvægast að fá fyrsta sigurinn í langan tíma Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júlí 2021 20:42 Matthías Vilhjálmsson var ánægður með sigur FH í Sambandsdeild Evrópu. Vísir/Bára Dröfn Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, var sáttur með 1-0 sigur síns liðs á Sligo Rovers í Sambandsdeildinni í kvöld. „Ég er mjög sáttur, sérstaklega með að vinna þennan leik og halda hreinu, það var mikilvægt fyrir okkur enda langt síðan síðast, en þetta er þó bara fyrri hálfleikurinn,” byrjaði Matthías á að segja. Aðspurður út í spilamennsku liðsins sagði Matthías að hún hafi verið fín á köflum. „Spilamennskan var fín á köflum. Við erum auðvitað lið sem er búið að vera í smá niðursveiflu og maður sá það kannski í einhverjum sendingum en við spiluðum fínt inni á milli. Við vitum að ef við lögum þetta þá erum við gott lið, en fyrst og fremst mikilvægast að fá fyrsta sigurinn í langan tíma.” FH-ingar áttu þó nokkuð af misheppnuðum sendingum í leiknum sem komu í veg fyrir álitlegar sóknir. „Já það voru nokkur þannig skipti og við kannski að tapa boltanum of oft en það er oft þannig hjá liði sem hefur verið að ströggla. En við tökum bara það jákvæða úr þessu,” endaði Matthías á að segja. FH Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8. júlí 2021 20:03 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira
„Ég er mjög sáttur, sérstaklega með að vinna þennan leik og halda hreinu, það var mikilvægt fyrir okkur enda langt síðan síðast, en þetta er þó bara fyrri hálfleikurinn,” byrjaði Matthías á að segja. Aðspurður út í spilamennsku liðsins sagði Matthías að hún hafi verið fín á köflum. „Spilamennskan var fín á köflum. Við erum auðvitað lið sem er búið að vera í smá niðursveiflu og maður sá það kannski í einhverjum sendingum en við spiluðum fínt inni á milli. Við vitum að ef við lögum þetta þá erum við gott lið, en fyrst og fremst mikilvægast að fá fyrsta sigurinn í langan tíma.” FH-ingar áttu þó nokkuð af misheppnuðum sendingum í leiknum sem komu í veg fyrir álitlegar sóknir. „Já það voru nokkur þannig skipti og við kannski að tapa boltanum of oft en það er oft þannig hjá liði sem hefur verið að ströggla. En við tökum bara það jákvæða úr þessu,” endaði Matthías á að segja.
FH Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8. júlí 2021 20:03 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira
Leik lokið: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8. júlí 2021 20:03