Jay-Z og Beyoncé komu ekki með vélinni Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 9. júlí 2021 15:04 Þotan lenti á Reykjavíkurflugvelli í dag. vísir/aðsend Rapparinn Jay-Z var ekki um borð í einkaþotunni sem lenti á Reykjavíkurflugvelli í dag. Rapparinn vinsæli ferðast iðulega um á þotunni en hún er merkt með íþróttavörumerkinu Puma, sem Jay-Z á í samstarfi við auk þess sem skráningarnúmer hennar vísar beint í rapparann. Vísi hafa borist ýmsar ábendingar um þotuna, sem hefur greinilega vakið athygli margra í dag. Eftir nokkra eftirgrennslan fékk Vísir þær upplýsingar frá rekstraraðilum á vellinum að Jay-Z hefði ekki verið í þotunni sjálfur. Jay Z og Beyoncé eru metin á um 173 milljarða íslenskra króna.getty/kevin mazur Hann og eiginkona hans, söngkonan Beyoncé, hafa oft ferðast um með þotunni en skráningarnúmer hennar virðist vísa beint í rapparann; 444 er vísun í plötu hans 4:44, sem kom út árið 2017, en stafirnir SC eru upphafsstafir Jay-Z, sem heitir réttu nafni Shawn Carter. Vísir fékk sendar nokkar myndir af vélinni sem teknar voru við flugvöllinn í dag.vísir/aðsend Ekki er vitað hver kom til landsins með þotunni en hún kom hingað frá Bandaríkjunum. Beyoncé og Jay-Z komu í frí til Íslands árið 2014. Þá dvöldu þau í lúxussumarbústað í Úthlíð í Biskupstungum og kíktu meðal annars í Bláa lónið. Óhætt er að fullyrða að þau hjónin skorti ekki fjármagn. Saman eru þau metin á 1,4 milljarð Bandaríkjadala, eða um 173 milljarða íslenskra króna, samkvæmt útreikningum Forbes. Hér má sjá myndir innan úr þotunni sem eru teknar af sölusíðunni Aviapages: aviapages aviapages aviapages aviapages Íslandsvinir Tónlist Fréttir af flugi Tengdar fréttir Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Þau hjónin hafa skapað marga slagarana. 4. desember 2014 15:30 Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14 Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Vísi hafa borist ýmsar ábendingar um þotuna, sem hefur greinilega vakið athygli margra í dag. Eftir nokkra eftirgrennslan fékk Vísir þær upplýsingar frá rekstraraðilum á vellinum að Jay-Z hefði ekki verið í þotunni sjálfur. Jay Z og Beyoncé eru metin á um 173 milljarða íslenskra króna.getty/kevin mazur Hann og eiginkona hans, söngkonan Beyoncé, hafa oft ferðast um með þotunni en skráningarnúmer hennar virðist vísa beint í rapparann; 444 er vísun í plötu hans 4:44, sem kom út árið 2017, en stafirnir SC eru upphafsstafir Jay-Z, sem heitir réttu nafni Shawn Carter. Vísir fékk sendar nokkar myndir af vélinni sem teknar voru við flugvöllinn í dag.vísir/aðsend Ekki er vitað hver kom til landsins með þotunni en hún kom hingað frá Bandaríkjunum. Beyoncé og Jay-Z komu í frí til Íslands árið 2014. Þá dvöldu þau í lúxussumarbústað í Úthlíð í Biskupstungum og kíktu meðal annars í Bláa lónið. Óhætt er að fullyrða að þau hjónin skorti ekki fjármagn. Saman eru þau metin á 1,4 milljarð Bandaríkjadala, eða um 173 milljarða íslenskra króna, samkvæmt útreikningum Forbes. Hér má sjá myndir innan úr þotunni sem eru teknar af sölusíðunni Aviapages: aviapages aviapages aviapages aviapages
Íslandsvinir Tónlist Fréttir af flugi Tengdar fréttir Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Þau hjónin hafa skapað marga slagarana. 4. desember 2014 15:30 Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14 Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Þau hjónin hafa skapað marga slagarana. 4. desember 2014 15:30
Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00
Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13
Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning