Loksins vann Fjölnir, dramatík í Ólafsvík, níu stiga forysta Fram og jafnt í toppslag Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2021 21:11 Ólsarar voru grátlega nálægt því að næla í sinn fyrsta sigur í sumar. facebook/víkingur ó Þremur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla og einum í Lengjudeild kvenna en umferðin í báðum deildum var ansi áhugaverð. Í Ólafsvík tók Guðjón Þórðarson við stjórnartaumunum á dögunum en þeir gerðu grátlegt 2-2 jafntefli við Grindavík í kvöld. Grindavík komst yfir en tvö mörk á síðustu tíu mínútum leiksins virtust vera tryggja Ólsurum sigurinn. Grindvíkingar jöfnuðu hins vegar metin í uppbótartíma og lokatölur 2-2. Ólafsvík áfram á botninum með tvö stig en Grindavík í þriðja sætinu með nítján. Fram er með níu stiga forystu á toppnum eftir 2-0 sigur á Aftureldingu. Óskar Jónsson og Indriði Áki Þorláksson skoruðu mörkin. Afturelding er í níunda sætinu með þrettán stig. Fjölnir vann loksins leik í Lengjudeildinni en eftir fjóra leiki í röð án sigurs unnu þeir 2-1 sigur á Selfoss. Ragnar Leósson og Jóhann Árni Gunnarsson komu Fjölni í 2-0 í fyrri hálfleik en Gary Martin minnkaði muninn í síðari hálfleik. Fjölnismenn eru í fjórða sætinu með sautján sig en Selfoss er í tíunda sæti, tveimur stigum frá falli. Í Lengjudeild kvenna skildu FH og Afturelding jöfn 1-1. Liðin eru því jöfn í öðru til þriðja sæti með nítján stig hvor en Afturelding er með betra markahlutfall. Lengjudeildin Fjölnir Víkingur Ólafsvík Fram Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Í Ólafsvík tók Guðjón Þórðarson við stjórnartaumunum á dögunum en þeir gerðu grátlegt 2-2 jafntefli við Grindavík í kvöld. Grindavík komst yfir en tvö mörk á síðustu tíu mínútum leiksins virtust vera tryggja Ólsurum sigurinn. Grindvíkingar jöfnuðu hins vegar metin í uppbótartíma og lokatölur 2-2. Ólafsvík áfram á botninum með tvö stig en Grindavík í þriðja sætinu með nítján. Fram er með níu stiga forystu á toppnum eftir 2-0 sigur á Aftureldingu. Óskar Jónsson og Indriði Áki Þorláksson skoruðu mörkin. Afturelding er í níunda sætinu með þrettán stig. Fjölnir vann loksins leik í Lengjudeildinni en eftir fjóra leiki í röð án sigurs unnu þeir 2-1 sigur á Selfoss. Ragnar Leósson og Jóhann Árni Gunnarsson komu Fjölni í 2-0 í fyrri hálfleik en Gary Martin minnkaði muninn í síðari hálfleik. Fjölnismenn eru í fjórða sætinu með sautján sig en Selfoss er í tíunda sæti, tveimur stigum frá falli. Í Lengjudeild kvenna skildu FH og Afturelding jöfn 1-1. Liðin eru því jöfn í öðru til þriðja sæti með nítján stig hvor en Afturelding er með betra markahlutfall.
Lengjudeildin Fjölnir Víkingur Ólafsvík Fram Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira