Minnst 52 látin eftir eldsvoða í Bangladess Árni Sæberg skrifar 9. júlí 2021 23:04 Björgunarfólk hefur fundið 52 lík í verksmiðjunni. K M Asad/Getty Eldur kviknaði í matvælaverksmiðju í Bangladess í gær. Talið er að hluti fórnarlambanna hafi verið læstur inni í verksmiðjunni. Fimm hæða verksmiðjubygging Hashem Foods stóð alelda í Rupgjani í gærkvöldi. Mikinn reyk lagði yfir borgina sem er steinsnar frá Dhaka, höfuðborgar Bangladess. Upphaflega gaf lögreglan í Rupgjani út að aðeins þrjú væru látnir. Frá því slökkt var í eldinum hafa 52 lík fundist í byggingunni. Enn á eftir að leita á efstu tveimur hæðum verksmiðjunnar og því er nokkuð ljóst að tala látinna muni fara hækkandi. Debasish Bardan, aðstoðarslökkviliðsstjóri borgarinnar, segir að aðalinngangi hússins hafi verið læst innanfrá og að mörg þeirra sem létust hafi verið læst inni. Samkvæmt bangladeskum fjölmiðlum stukku margir starfsmenn út um glugga á logandi verksmiðjunni. Minnst 26 eru særð. Kazi Abdur Rahman, yfirmaður hjá Hashem Foods, segir, í símtali við AP fréttaveituna, fyrirtækið ávallt fylgja alþjóðlegum öryggisstöðlum en að hann sé ekki viss um hvort dyrnar hafi verið læstar eða ekki. „Við erum virðulegt fyrirtæki; við fylgjum reglum,“ sagði hann. „Það sem gerðist hér í dag er sorglegt. Okkur þykir fyrir því,“ bætti hann við. Bangladess Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Fimm hæða verksmiðjubygging Hashem Foods stóð alelda í Rupgjani í gærkvöldi. Mikinn reyk lagði yfir borgina sem er steinsnar frá Dhaka, höfuðborgar Bangladess. Upphaflega gaf lögreglan í Rupgjani út að aðeins þrjú væru látnir. Frá því slökkt var í eldinum hafa 52 lík fundist í byggingunni. Enn á eftir að leita á efstu tveimur hæðum verksmiðjunnar og því er nokkuð ljóst að tala látinna muni fara hækkandi. Debasish Bardan, aðstoðarslökkviliðsstjóri borgarinnar, segir að aðalinngangi hússins hafi verið læst innanfrá og að mörg þeirra sem létust hafi verið læst inni. Samkvæmt bangladeskum fjölmiðlum stukku margir starfsmenn út um glugga á logandi verksmiðjunni. Minnst 26 eru særð. Kazi Abdur Rahman, yfirmaður hjá Hashem Foods, segir, í símtali við AP fréttaveituna, fyrirtækið ávallt fylgja alþjóðlegum öryggisstöðlum en að hann sé ekki viss um hvort dyrnar hafi verið læstar eða ekki. „Við erum virðulegt fyrirtæki; við fylgjum reglum,“ sagði hann. „Það sem gerðist hér í dag er sorglegt. Okkur þykir fyrir því,“ bætti hann við.
Bangladess Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira