Luis Díaz tryggði Kólumbíumönnum bronsið í uppbótartíma Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. júlí 2021 10:31 Kólumbíumenn fagna bronsinu. Pedro Vilela/Getty Images Það voru Kólumbíumenn sem að tryggðu sér bronsverðlaunin í Copa America í nótt þegar liðið vann dramatískan 3-2 sigur gegn Perú. Sigurmark leiksins kom ekki fyrr en á fjórðu mínútu uppbótartíma. Það stefndi í að það yri markalaust í hálfleik. Yoshimar Yotun sá þó til þess að það voru Perúmenn sem fóru með 1-0 forystu í leikhléið eftir stoðsendingu frá Cristian Cueva í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Kólumbíumenn mættu ákveðnir til leiks í seinni hálfleiks, og á 49.mínútu jafnaði Juan Cuadrado metin beint úr aukaspyrnu. Luis Días kom Kólumbíumönnum svo yfir á 66.mínútu eftir stoðsendingu frá Camilo Vargas. Gianluca Lapadula skallaði fyrirgjöf Raziel Garcia í netið átta mínútum fyrir leikslok og staðan því 2-2 þegar stutt var til leiksloka. Það stefndi allt í það grípa þyrfti til vítaspyrnukeppni, en á fjórðu mínútu uppbótartíma tryggði Díaz Kólumbíumönnum sigurinn með bylmingsskoti af 25 metra færi. Það voru því Kólumbíumenn sem að fóru heim með bronsið, en í kvöld mætast Brasilía og Argentína í sjálfum úrslitaleiknum. Luis Diaz scores twice in the second half to give Colombia a 3rd place finish at Copa America pic.twitter.com/0seIhQdFZC— FOX Soccer (@FOXSoccer) July 10, 2021 Copa América Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Það stefndi í að það yri markalaust í hálfleik. Yoshimar Yotun sá þó til þess að það voru Perúmenn sem fóru með 1-0 forystu í leikhléið eftir stoðsendingu frá Cristian Cueva í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Kólumbíumenn mættu ákveðnir til leiks í seinni hálfleiks, og á 49.mínútu jafnaði Juan Cuadrado metin beint úr aukaspyrnu. Luis Días kom Kólumbíumönnum svo yfir á 66.mínútu eftir stoðsendingu frá Camilo Vargas. Gianluca Lapadula skallaði fyrirgjöf Raziel Garcia í netið átta mínútum fyrir leikslok og staðan því 2-2 þegar stutt var til leiksloka. Það stefndi allt í það grípa þyrfti til vítaspyrnukeppni, en á fjórðu mínútu uppbótartíma tryggði Díaz Kólumbíumönnum sigurinn með bylmingsskoti af 25 metra færi. Það voru því Kólumbíumenn sem að fóru heim með bronsið, en í kvöld mætast Brasilía og Argentína í sjálfum úrslitaleiknum. Luis Diaz scores twice in the second half to give Colombia a 3rd place finish at Copa America pic.twitter.com/0seIhQdFZC— FOX Soccer (@FOXSoccer) July 10, 2021
Copa América Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira