Sjáðu markið: Kolbeinn skoraði í fyrsta sigrinum síðan í apríl Valur Páll Eiríksson skrifar 11. júlí 2021 17:30 Kolbeinn Sigþórsson skoraði í langþráðum sigri Gautaborgar. fotbollskanalen.se Kolbeinn Sigþórsson var á skotskónum í 3-2 sigri Gautaborgar á Östersunds í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gautaborg hafði aðeins unnið einn leik fram að leik dagsins. Gautaborg hefur verið í botnbaráttu það sem af er tímabili en liðið var með níu stig í 12. sæti deildarinnar fyrir leik dagsins, aðeins stigi frá fallsæti. Eini deildarsigur liðsins hafði komið þann 19. apríl, en síðan hafði liðið spilað sjö leiki án sigurs í deildinni. Liðinu tókst hins vegar að binda enda á þá sigurlausu hrinu í dag. Kolbeinn Sigþórsson kom liðinu á bragðið eftir aðeins tólf mínútna leik þegar hann fylgdi eftir skoti Tobiasar Sana og skaut boltanum laglega með vinstri fæti upp í hornið fjær. Tidigt bortamål! Kolbeinn Sigþórsson sätter dit returen i kryssetSe matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/5zkPb46zuh— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 Sebastian Eriksson tvöfaldaði svo forystu Gautaborgar skömmu fyrir leikhlé. 2-0 stóð í hléi en Francis Jno-Baptiste minnkaði muninn fyrir heimamenn í Österstunds á 57. mínútu. Skömmu áður hafði Kolbeini verið skipt af velli fyrir Robin Söder, en sá fór langt með að tryggja sigurinn er hann kom Gautaborg 3-1 yfir tólf mínútum fyrir leikslok. Simon Kroon setti spennu í leikinn með öðru marki Östersunds á 88. mínútu en Gautaborgarar kláruðu leikinn og unnu 3-2 útisigur. Aðeins stig aðskildi liðin fyrir leik dagsins en Gautaborg stekkur upp í 9. sæti deildarinnar með sigrinum þar sem liðið er með tólf stig. Östersunds er hins vegar í umspilssæti um fall, því fjórtánda í deildinni, aðeins fyrir ofan fallsæti á markatölu. Sænski boltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Gautaborg hefur verið í botnbaráttu það sem af er tímabili en liðið var með níu stig í 12. sæti deildarinnar fyrir leik dagsins, aðeins stigi frá fallsæti. Eini deildarsigur liðsins hafði komið þann 19. apríl, en síðan hafði liðið spilað sjö leiki án sigurs í deildinni. Liðinu tókst hins vegar að binda enda á þá sigurlausu hrinu í dag. Kolbeinn Sigþórsson kom liðinu á bragðið eftir aðeins tólf mínútna leik þegar hann fylgdi eftir skoti Tobiasar Sana og skaut boltanum laglega með vinstri fæti upp í hornið fjær. Tidigt bortamål! Kolbeinn Sigþórsson sätter dit returen i kryssetSe matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/5zkPb46zuh— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 Sebastian Eriksson tvöfaldaði svo forystu Gautaborgar skömmu fyrir leikhlé. 2-0 stóð í hléi en Francis Jno-Baptiste minnkaði muninn fyrir heimamenn í Österstunds á 57. mínútu. Skömmu áður hafði Kolbeini verið skipt af velli fyrir Robin Söder, en sá fór langt með að tryggja sigurinn er hann kom Gautaborg 3-1 yfir tólf mínútum fyrir leikslok. Simon Kroon setti spennu í leikinn með öðru marki Östersunds á 88. mínútu en Gautaborgarar kláruðu leikinn og unnu 3-2 útisigur. Aðeins stig aðskildi liðin fyrir leik dagsins en Gautaborg stekkur upp í 9. sæti deildarinnar með sigrinum þar sem liðið er með tólf stig. Östersunds er hins vegar í umspilssæti um fall, því fjórtánda í deildinni, aðeins fyrir ofan fallsæti á markatölu.
Sænski boltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn