FIFA 22 státar nýrri tækni sem virkar eingöngu í nýjustu kynslóðinni Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2021 09:40 Framleiðendur leiksins hafa stært sig af nýrri tækni sem á að gera FIFA 22 betri og raunverulegri en fyrri leiki. EA opinberaði á sunnudagskvöldið stiklu fyrir nýjasta leikinn í FIFA-seríunni vinsælu. FIFA 22 kemur út þann 1. október og mun Kylian Mbappé prýða hulstur leiksins. Leikurinn á að vera raunverulegri og betri en nokkru sinni áður. Í leiknum verða rúmlega sautján þúsund leikmenn í rúmlega 700 liðum í 30 deildum. Framleiðendur leiksins hafa stært sig af nýrri tækni sem á að gera FIFA 22 betri og raunverulegri en fyrri leiki. Þessi tækni kallast HyperMotion og á að læra að framleiða nýjar og raunverulegur hreyfingar leikmanna í FIFA 22, sem eiga að vera raunverulegri en áður. HyperMotion mun þó eingöngu virka í PlayStation 5, Xbox Series X/S og Google Stadia. Ekki í PS4, Xbox One eða í PC-tölvum. Auk Hypermotion segir EA að miklar breytingar hafi verið gerðar á markvörðum leikjanna og vinsælum hlutum leiksins eins og Career Mode, Volta Football og öðru. Leikjavísir FIFA Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Í leiknum verða rúmlega sautján þúsund leikmenn í rúmlega 700 liðum í 30 deildum. Framleiðendur leiksins hafa stært sig af nýrri tækni sem á að gera FIFA 22 betri og raunverulegri en fyrri leiki. Þessi tækni kallast HyperMotion og á að læra að framleiða nýjar og raunverulegur hreyfingar leikmanna í FIFA 22, sem eiga að vera raunverulegri en áður. HyperMotion mun þó eingöngu virka í PlayStation 5, Xbox Series X/S og Google Stadia. Ekki í PS4, Xbox One eða í PC-tölvum. Auk Hypermotion segir EA að miklar breytingar hafi verið gerðar á markvörðum leikjanna og vinsælum hlutum leiksins eins og Career Mode, Volta Football og öðru.
Leikjavísir FIFA Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira